Morgunblaðið - 26.04.2019, Blaðsíða 21
DÆGRADVÖL 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2019
veita náttúrulega vörn
gegn bakteríum í munninum
Tvíþætt sink
og arginín
Dregur úr
tannskán
Styrkir
glerunginn
Dregur úr
tannskemmdum
Frískari
andardráttur
Dregur úr
blettamyndun
Dregur úr
viðkvæmni
Dregur úr
tannsteini
Fyrirbyggir
tannholdsbólgu
NÝTT
Veruleg fækkun baktería á
tönnum, tungu, kinnum og
gómi eftir samfellda notkun
í fjórar vikur.
BYLTING FYRIR
ALLANMUNNINN
Heildarvörn fyrir tennur, tungu, kinnar og tannhold
Frábær
vörn í
12
tíma
2 3 1 6 8 4 9 5 7
5 4 9 1 7 2 6 3 8
8 6 7 5 9 3 2 1 4
9 8 2 4 6 5 1 7 3
3 5 6 2 1 7 8 4 9
7 1 4 8 3 9 5 6 2
4 2 3 9 5 1 7 8 6
6 7 5 3 2 8 4 9 1
1 9 8 7 4 6 3 2 5
5 2 4 3 6 1 7 9 8
6 9 8 7 4 5 2 3 1
1 3 7 8 2 9 6 5 4
4 6 5 1 8 7 9 2 3
2 7 1 9 3 6 8 4 5
3 8 9 4 5 2 1 7 6
9 5 2 6 1 4 3 8 7
8 4 6 2 7 3 5 1 9
7 1 3 5 9 8 4 6 2
6 8 1 4 7 3 9 5 2
2 5 7 9 6 1 8 3 4
4 9 3 8 2 5 6 1 7
3 6 5 7 1 4 2 8 9
9 7 2 3 5 8 4 6 1
8 1 4 2 9 6 3 7 5
1 3 9 5 8 2 7 4 6
7 4 6 1 3 9 5 2 8
5 2 8 6 4 7 1 9 3
Lausn sudoku
Einstaklingshyggja veður uppi á öllum sviðum nú á dögum. Það birtist í
einni mynd í orðalagi eins og þessu: „Hún er ein af þeim sem tekur þátt í
keppninni.“ Rétt er: ein af þeim – þeim! – sem taka þátt … Mun færri segðu: „Hún er
meðal þeirra sem tekur …“ Það er „ein“ sem veldur ógæfunni.
Málið
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Grön
Mett
Fag
Sakka
Tímum
Lausn
Hola
Amma
Litla
Tófum
Andkaldur
Keyrt
Tældi
Hörð
Sennu
Árla
Sæla
Ætinu
Ætlun
Hrjúf
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Mæli 6) Ákvarða 7) Gata 8) Truflar 9) Afls 12) Rödd 16) Eimyrja 17) Ilmi 18)
Ljósker 19) Uglu Lóðrétt: 1) Þáttur 2) Tvíund 3) Tröll 4) Magra 5) Lítil 10) Ferskt 11)
Staurs 13) Öflug 14) Deilu 15) Umrót
Lausn síðustu gátu 379
3 5
9 7
8 6
1 3
5 1 4
4 3
4 9 7 8
8 1
1 4 6 3
3 1 7 8
9 4 1
3 7
4 7 9 3
2 6 4
9 2 7
8 4 6 9
1
4 7 9 5
6 3 4
9 8
9 7 5
8 4 9
2 7 6
7 3 9 8
5 8 6 9
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Endurtekið efni. S-Allir
Norður
♠653
♥108
♦G932
♣8652
Vestur Austur
♠KD94 ♠--
♥KG94 ♥7632
♦D65 ♦10874
♣K4 ♣DG1097
Suður
♠ÁG10872
♥ÁD5
♦ÁK
♣Á3
Suður spilar 4♠.
David Bakhshi sýndi það í gær að
hann kann að svíða trompslag af vörn-
inni. Nú er komið að Hollendingum
Bauke Muller að gera hið sama – gegn
Bakhshi!
Muller vakti sem gjafari á sterku
Tarzan-laufi (15+) og Bakhshi doblaði til
að sýna hálitina. Norður afmeldaði
djúpt með 1♦ (0-3), austur sagði 1♥,
Muller stökk í 3♠ og norður lyfti ískald-
ur í fjóra. Bakhshi lét á móti sér að
dobla en dauðsá eftir hafa kjaftað frá
trompinu.
Útspilið var hjarta. Þar fékk sagnhafi
einn slag á færibandi en hann þurfti
annan til. Muller tók á ♦ÁK og dúkkaði
lauf. Átti næsta slag á ♣Á, tók ♥Á og
trompaði hjarta og stakk tígul heim.
Spilaði svo ♠G í fimm spila endastöðu.
Bakhshi gat losað sig tímabundið út á
hjarta en sá stundarfriður rann út í
næsta slag.
„Mér finnst ég kannast við þetta
spil,“ sagði Bakhshi.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rc3 a6 3. Rge2 b5 4. g3 Bb7
5. Bg2 e6 6. 0-0 Rf6 7. d3 Dc7 8. He1
Be7 9. h3 0-0 10. Rf4 d6 11. Be3 Rbd7
12. Dd2 Rb6 13. h4 Hfe8 14. Had1 b4 15.
Rce2 e5 16. Rh3 d5 17. exd5 Rfxd5 18.
c3 Had8 19. Dc1 Bc6 20. Kf1 bxc3 21.
bxc3 Ba4 22. Hd2 Hd7 23. Db2 Hed8
24. Rc1
Staðan kom upp í GAMMA-
Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir
skömmu í Hörpu. Dagur Ragnarsson
(2.380) hafði svart gegn Bandaríkja-
manninum Paul Tinkler (2.057). 24. …
Rxe3+! 25. Hxe3 Rc4! og hvítur gafst
upp enda taflið tapað eftir t.d. 26. dxc4
Hxd2. Í gær lauk heimsmeistaramóti
landsliða í öldungaflokkum á grísku
eynni Ródós. Ísland hafði lið í flokki 50
ára og eldri þar sem hvert borð var
skipað stórmeisturum. Einnig var teflt
fyrir hönd landsins í flokki 65 ára og
eldri en það lið leiddi alþjóðlegi meist-
arinn Áskell Örn Kárason (2.252).
Svartur á leik
O I N E F R I F M L N I O S K
O V M F D C A U B L Q O J N I
U L U Ð I Ó S D O W R U N H N
Z D S F I N M H R I E I I O I
S W Í F I Ú E S N Ú R O A M V
G Y V L E W B R T U K V B U R
K C Ó O F R U R T Ó M L L N A
F D F G U D Q T A T L S E A Ð
Y J R O N C Á O A Ð O L I G A
N T C Æ W Þ Q M F A Ó S G E N
N H B P S V D R U F Í J O Þ Ú
I R X I L I C G O D O H Þ F R
A E N Q R O K S F F M R A R T
X F E J K K G A K O Q B S A K
E Z F E I T H E H V D B M J V
Hafdísi
Arfþeganum
Bændurnir
Dómstóll
Efnisþátturinn
Kúrdar
Linsum
Offors
Tamdir
Trúnaðarvini
Óvísum
Þjóðarbúið
Orðarugl
Lykilorðagátan
Lausn lykilorðagátu fyrra dags
Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir
í báðum orðum. Hvern
Staf má nota einu sinni.
þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Lykilorðagáta
Lausnir á fyrri þrautum