Morgunblaðið - 26.04.2019, Blaðsíða 30
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 John Osteen
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
19.00 Að Austan
19.30 Landsbyggðir
20.00 Föstudagsþátturinn
endurt. allan sólarhr.
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2019
Það má með sanni
segja að Dóri DNA
hafi farið ótroðna slóð
í efnistökum fyrir nýja
þáttaröð sína á RÚV,
en í henni er umfjöll-
unarefnið nörd í
Reykjavík. Í fyrri
þáttaröðum sem einn-
ig vöktu lukku, var
fjallað um rappara og
uppistandara.
Á æskuárum und-
irritaðs var áþreifanleg skömm yfir nördahugtak-
inu og hópinn mátti vafalaust telja jaðarhóp sem
jafnvel lá undir höggi. Flestir voru feimnir, ein-
angraðir og hljóðlátir. Margir spiluðu tölvuleiki,
einhverjir borðspil, aðrir lásu teiknimyndasögur
eða söfnuðu ýmsum undarlegum fígúrum. Þó svo
nörd séu enn í dag ekki eins og fólk er flest (sem á
raunar við um alla), virðist sem þessir ein-
staklingar hafi á undanförnum árum brotist út úr
skel sinni og birst Íslendingum í nýju ljósi; stoltir
af áhugamálum sínum. Þá kemur fram að konum
fjölgi í nördasamfélaginu um þessar mundir.
Dóri er áhugasamur um þessa upprisu nör-
danna og spyr fólk út í þetta. Nær allir viðmæl-
endur hans lýsa því yfir stoltir að þeir séu hrein
og klár nörd. Undanfarin ár hafi viðhorf þeirra
sjálfra og annarra tekið breytingum. Þetta er
ánægjulegt og samfélaginu til sóma. Fyrir áhuga-
sama er hin stórskemmtilega og fræðandi þátta-
röð Nörd í Reykjavík, aðgengileg á vef RÚV.
Ljósvakinn Jón Birgir Eiríksson
Varpar ljósi á
upprisu nördanna
Dóri DNA Þættirnir sýna
áhorfendum nýjan heim.
Ljósmynd/Aðsend
Hinn 26 ára gamli Daníel Auðunsson rekur markaðsnetfyrirtæki og selur vörur í
gegnum Amazon. Daníel segir að fyrirtækið hafi á síðasta ári skilað gríðarlegum
hagnaði. Í þættinum kynnumst við þessum unga farsæla athafnamanni. Dag-
skrárgerð: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Myndvinnsla: Eiríkur I. Böðvarsson. e.
RÚV kl. 15.25 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni
Á laugardag Austlæg átt, 8-15 m/s,
hvassast syðst. Rigning með köflum
víða á landinu, en þurrt að kalla NV-
til. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á V-landi.
Á sunnudag Suðaustlæg átt, 3-10
m/s og rigning með köflum, en þurrt að mestu fyrir norðan, 10-15 og samfelld rigning
SV-lands um kvöldið. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á NA-landi.
Á mánudag og þriðjudag Austlægar áttir og dálítil væta öðru hvoru.
RÚV
13.00 Útsvar 2013-2014
14.15 92 á stöðinni
14.40 Séra Brown
15.25 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni
15.50 Fjörskyldan
16.30 Varnarliðið
17.25 Tobias og sætabrauðið
– Skotland
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 KrakkaRÚV
18.06 Hvergidrengir
18.31 Sögur – Stuttmyndir
18.35 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Ariana Grande á
tónleikum
20.50 Vikan með Gísla
Marteini
21.35 Séra Brown
22.25 Túlípanafár
00.05 Fargo
01.40 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Family Guy
14.10 The Voice US
14.55 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and
Back
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Younger
19.30 The Voice US
21.00 Bridget Jones’s Diary
22.40 Anchorman: The Leg-
end of Ron Burgundy
00.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
01.00 NCIS
01.45 NCIS: New Orleans
02.30 The Walking Dead
03.15 Billions
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Blíða og Blær
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Restaurant Startup
10.20 Camping
10.45 The Night Shift
11.25 Deception
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.05 Draugabanarnir II
14.50 Trumbo
16.55 Seinfeld
17.20 Mom
17.45 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Making Child Prodigies
19.55 Almost Friends
21.35 Super Troopers 2
23.15 12 Strong
01.20 Annabelle: Creation
03.10 Swept Under
04.40 Draugabanarnir II
20.00 Lífið er lag
20.30 Mannamál: Jón Ásgeir
21.00 21 – Úrval á föstudegi
endurt. allan sólarhr.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Grár köttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.50 Hitaveitan.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Mánasteinn
– drengurinn sem var
ekki til: Lestur hefst.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
26. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:18 21:35
ÍSAFJÖRÐUR 5:09 21:53
SIGLUFJÖRÐUR 4:52 21:36
DJÚPIVOGUR 4:44 21:07
Veðrið kl. 12 í dag.
Styttir víða upp, en aftur rigning með köflum síðdegis og heldur svalara.
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi
alla virka morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg
tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn
spilar skemmtilega tónlist og spjall-
ar um allt og ekkert.
16 til 18 Logi Bergmann og Hulda
Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla virka
daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
22 til 2 Bekkj-
arpartí Öll bestu
lög síðustu áratuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 10 skúrir Algarve 17 léttskýjað
Akureyri 16 léttskýjað Dublin 10 skúrir Barcelona 16 rigning
Egilsstaðir 4 alskýjað Vatnsskarðshólar 10 skýjað Glasgow 12 skúrir
Mallorca 17 alskýjað London 14 léttskýjað
Róm 24 heiðskírt Nuuk -6 léttskýjað París 13 rigning
Aþena 18 heiðskírt Þórshöfn 9 skúrir Amsterdam 13 rigning
Winnipeg 13 heiðskírt Ósló 15 heiðskírt Hamborg 22 heiðskírt
Montreal 7 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 heiðskírt Berlín 25 heiðskírt
New York 13 skýjað Stokkhólmur 13 heiðskírt Vín 25 heiðskírt
Chicago 17 heiðskírt Helsinki 16 heiðskírt Moskva 21 heiðskírt
Líf tónlistarmannsins vinsæla
Daða Freys hefur heldur betur
verið í blóma þennan mánuðinn.
Þann 10. apríl sendi hann frá sér
nýtt lag sem heitir „Endurtaka
mig“ en söng- og leikkonan
Blær, úr Reykjavíkurdætrum,
syngur með honum í laginu.
Sama dag gáfu þau út stór-
skemmtilegt myndband við lag-
ið. Viku síðar, 17. apríl, varð tón-
listarmaðurinn faðir í fyrsta
sinn þegar honum og Árnýju
eiginkonu hans fæddist dóttir.
Nú hefur sú stutta hlotið nafnið
Áróra Björg. Birti hann fallega
mynd af litlu fjölskyldunni á
Facebook-síðu sinni í gær.
Líf Daða
blómstrar
/////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////