Umbrot - 15.03.1978, Blaðsíða 10

Umbrot - 15.03.1978, Blaðsíða 10
KJB.-tilboð Hef st fimmtuidaginn 16. mars Kínverskur ananas 23,2% afsl. Flóru smjörlíki 15,2% afsl. í PÁSKAMATINN: Svínakjöt — Hangikjöt Kjúklingar — Dilkakjöt Allt í páskamatinn Opið til kl. 6 Hittumst í kaupfélaginu Kirkjubraut 11 Til sölu Einbýlishús í byggingu til sölu. Húsið er 142 fermetrar og 42. fermetra bílskúr. Til greina kemur sala á hvaða byggingarstigi sem er, eða fokhelt. Upplýsingar í síma 1033. Á AKRANESI GAUKSHREH)RIÐ Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverð- laJun: — Besta mynd ársins 1976 — Besti leikari: Jack Nicholson — Besta leikkona: Louise Fletcher — Besti leikstjóri: Milos Forman — Besta kvikmyndahandrit: Laur- ence Haunben, Bo Goldman. Sýnd fimmtudaginn 16., föstudaginn 17. og laugardaginn 18. mars kl. 9 og föstudaginn 17. og sunnudaginn 19. mars kl. 11,15 Bönnuð bömum innan 16 ára. VANDLIFAÐ I WYOMING Heiftarlega spennandi mynd um baráttu við bófa vestur á sléttum Bandaríkjanna. Sýnd sunnudaginn 19., mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. mars kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. BOXKEPPNIN MIKLA Litli og stóri Sýnd sunnudag kl. 4. ATH. Sýningar verða á skírdag og annan í páskum. mmxm Akraneskaupstadur Akurnesingar Að undanförnu hefur nokkuð borið á því að rusli sé hent á opin svæði bæjarins og í fjörurnar um- hverfis bæinn, einnig eru númerslausir bílar skildir eftir á götustæðum. I 12. kafla 86. gr. lögreglusamþykktar fyrir Akra- ineskaupstað segir: „Eigi má kasta á almannafæri, í innri né ytri höfnina né fjöruna, hræjum, dauðum fiski, matar- leifum, fiskúrgangi né öðru slíku og ekki skilja neitt slikt þar eftir. Eigi má heldur á þessum stöðum kasta né skilja eftir grjót, möl, sand, sorp, slor, ösku, járnarusl, víra, bréf, ávaxtahýði eða yfirleitt nokkuð það, þótt eigi sé hér talið sérstak- lega, sem valdið getur óheilnæmi, óþrifnaði, tálmun- um fyrir umferðina eða óprýði. í ræsi má ekki fleygja neinu því, er stíflað getur vatnsrásina. Með mál, sem rísa út af brotum á lög- reglusamþykkt, skal farið með sem almenn lögreglu- mál.“ Sömu ákvæði er að finna í 3. kafla 35. gr. Heil- brigðissamþykktar fyrir Akraneskaupstað. í samþykkt um sorphreinsun á Akranesi 9. gr. segir: „Hverjum húseiganda er skylt að halda lóðum sínum og öðrum umráðasvæðum hreinum og fjar- lægja þaðan allt, er veldur óþrifnaði og flytja það á sorphauga bæjarins.“ Brot gegn samþykktum þessum varða sektum allt að kr. 30.000 og hlutaðeigandi aðilum gert skylt að hreinsa eftir sig að öðrum kosti verður hreinsað á kostnað viðkomandi aðila og sá kostn- aöur mun leggjast ofan á sektarupphæðina. ATHYGLI EB VAKIN Á ÞVÍ AÐ SORPHAUG- AR BÆJARINS ERU OPNIR ALLA DAGA FRÁ KL. 14-19, NEMA SUNNUDAGA OG MÁNUDAGA. Bæjartæknifræðingur Akraneskaupstaður Aðalbókari Starf aðalbókara hjá Akraneskaupstað er hér með auglýst laust til umsóknar. — UmsóRnalrfrestur er til 4. apríl nk. — Skriflegar umsóknir er til- greini menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Akranesi, 10. mars 1978 Bæjarritarinn á Akranesi. 10

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.