Fréttablaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 41
FÆRNI | FRUMKVÆÐI | FAGMENNSKA
ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins sem hefur starfað samfleytt frá 1954 á öllum sviðum
byggingariðnaðarins. Við sýnum fagmennsku í verki og byggjum á áratuga reynslu á öllum sviðum í byggingariðnaði og
mannvirkjagerð.
Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla einstaklinga sem sýna frumkvæði í verki og hafa góða hæfni í
mannlegum samskiptum.
Hjá okkur starfa 300 manns með mikla færni og við erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir.
Við leggjum áherslu á öflugt skipulag og verkefnastjórnun, góðan undirbúning verkefna sem skilar sér í ánægðum
viðskiptavinum.
Upplýsingar veitir Magni Helgason mannauðsstjóri í síma 530-4200 eða magni@iav.is. Umsóknum
skal skilað á vefinn www.iav.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk.
Trésmiðir í uppmælingu
Við leitum að einstaklingum jafnt sem hóp
til starfa við uppsteypu fjölnotaíþróttahúss í
Garðabæ. Mæling hjá Trésmíðafélagi Reykjavíkur
Menntun og hæfniskröfur:
- Sveinsbréf í iðngreininni
- Vinnuvélaréttindi er kostur
- Reynsla við uppsteypu skilyrði
- Reglusemi og stundvísi
Byggingastjóri
Við leitum að öflugum einstaklingi til starfa
sem byggingastjóri
Menntun og hæfniskröfur:
- Meistarabréf í iðngreininni
- Réttindi sem byggingastjóri I og III
- Reynsla af verkstjórn og gæðamálum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reglusemi og stundvísi
ÍAV óskar eftir starfsmönnum við ýmis verkefni.
OHSAS
18001
Occupational
Health and Safety
Management
OHS 606809
ISO
9001
Quality
Management
FM 512106
Við breytum vilja í verk
S TA R F S S T Ö Ð :
K E F L AV Í K
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
1 7. J Ú N Í
Isavia óskar eftir að ráða metnaðarfullan
viðskiptastjóra fyrir verslanir á Keflavíkur-
flugvelli. Helstu verkefni eru þjónusta og
samskipti við verslunaraðila, eftirlit og
greiningar á rekstrar- og þjónustuárangri
og innleiðing á söluhvetjandi verkefnum,
úrbótaverkefnum og verslunarstefnu.
Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur
Vilbergsdóttir, deildarstjóri viðskiptadeildar,
á netfanginu: gunnhildur.vilbergsdottir@isavia.is.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar,
frumkvæði og metnaður
• Reynsla af gerð áætlana og úrvinnslu gagna
• Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð
og lausnaúrræði
• Reynsla á sviði verslunarreksturs
er kostur
V I Ð S K I P T A S T J Ó R I V E R S L A N A
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna
bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra
sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda
er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.
0
8
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:2
6
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
3
0
-2
A
3
C
2
3
3
0
-2
9
0
0
2
3
3
0
-2
7
C
4
2
3
3
0
-2
6
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
7
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K