Fréttablaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 54
Veiði í Reykjadalsá Til sölu eru veiðileyfi í Reykjadalsá í Reykholtsdal í Borgarfirði, sumarið 2019. Veiðitímabilið er frá 20. júní til 30. september og rennt er fyrir laxi og urriða. Í boði eru ýmist einn eða fleiri dagar og veitt er á tvær stangir. Auðvelt er að komast að ánni, ágætt veiðihús er á staðnum og liðlega klukkutíma akstur frá höfuð- borgarsvæðinu. Mjög góð veiði hefur verið í ánni undanfarin ár. Verð eru frá 14.400 kr á stöng fyrir daginn. Frekari upplýsingar um verð og lausa daga gefur Hörður Guðmundsson í gegnum: reykjadalsa@hotmail.com ÚTBOÐ Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Eggertsgata, gatnagerð og veitur 1. áfangi 2019, útboð nr. 14576. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod kopavogur.is kopavogur.is kopavogur.is ÚTBOÐ KÁRSNESSKÓLI - JARÐVINNA Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar Kársnesskóla við Skólagerði í Kópavogi. Helstu verkþættir eru upprif á malbiki, gröftur lausra jarðefna, klapparskeringar og brott­ akstur efnis. Helstu magntölur eru eftirfarandi: • Upprif á malbiki 6.000 m2 • Gröftur lausra jarðefna og brottakstur 14.500 m3 • Klapparskering og brottakstur 3.000 m3 • Fyllingar 1.000 m2 Verklok eru 15. nóvember 2019. Útboðsgögn eru afhent rafrænt og skulu þeir sem óska eftir útboðsgögnum senda tölvupóst á netfangið utbod@kopavogur. is frá og með miðvikudeginum 12. júní nk. Í tölvupósti skal koma fram nafn tengiliðs vegna útboðsins, símanúmer, netfang og nafn fyrirtækis. Tilboði skal skila til Þjónustuvers Kópavogs, Digranesvegi 1, 200 Kópavogi og verða þau opnuð þar þriðjudaginn 25. júní 2019 kl. 11.00 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta Johan Rönning hf. var stofnað árið 1933. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Sindra vinnuföt, Vatn og Veitur og S. Guðjónsson. Hjá félaginu starfa yr 125 manns í Reykjavík, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarrði, á Grundartanga, Selfossi og Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25 í Reykjavík. Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður. REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800 SELFOSSI Eyravegi 67 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800 REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆ Hafnargötu 52 Sími 4 207 200 HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 800 GRUNDARTANGA Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830 P ip a r\TB W A \ S ÍA Hæfniskröfur: • Mikil þjónustulund • Frumkvæði • Samskiptahæfni • Menntun og reynsla í raðnaði • Reynsla af sölustörfum kostur • Lausnamiðaður hugsunarháttur Söluráðgja á rafbúnaðarsviði Upplýsingar um starð veitir Helgi Guðlaugsson í síma 5 200 800 eða helgig@ronning.is Umsóknir sendist á netfangið helgig@ronning.is fyrir 24. júní. www.ronning.is Er kraftur í þér? Johan Rönning óskar eftir að ráða þjónustulundaðan söluráðgjafa til starfa í útibúi sínu á Grundartanga. Starð felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhver. Johan Rönning hefur verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR átta ár í röð ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins undanfarin sjö ár. Johan Rönning hlaut jafnlaunavottun árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum landsins til að hljóta slíka viðurkenningu. Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um starð. Hlutverk bankasviðs er að starfrækja áhættumiðað eftirlit með starfsemi fjármálafyrirtækja. Eftirlitið felur m.a. í sér reglubundna vöktun á starfsemi fyrirtækjanna á grundvelli gagnaskila, mat á áhættu og áhættustýringu þeirra. Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýr að mati og eftirliti með líkönum sem notuð eru til að mæla fjárhagslega áhættu sem fjármálafyrirtæki, undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins, standa frammi fyrir, m.a. útlánaáhættu, markaðsáhættu, samþjöppunaráhættu og kerfisáhættu. Líkönin eru í sumum tilfellum grundvöllur þeirra eiginfjárkrafna sem Fjármálaeftirlitið gerir til fjármálafyrirtækja. SÉRFRÆÐINGUR Í ÁHÆTTULÍKÖNUM FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA Bankasvið leitar að sérfræðingi í greiningu og eftirliti með áhættulíkönum fjármálafyrirtækja. Frekari upplýsingar veita Elmar Ásbjörnsson, forstöðumaður á bankasviði (elmara@fme.is) og Árni Ragnar Stefánsson, mannauðsstjóri (arni@fme.is). Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 24. júní nk. Umsóknum um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Starfssvið • Greining og eftirlit með innri áhættumatslíkönum sem eftirlitsskyldir aðilar nota við mat á eiginfjárþörf, einkum útlánaáhættu • Eftirlit með öðrum líkönum, t.d. virðisrýrnunar- og verðlagningarlíkönum • Mat á umgjörð líkana fjármálafyrirtækja • Þróun á aðferðafræði Fjármálaeftirlitsins við mat á áhættu og framkvæmd áhættumats • Þátttaka í öðrum verkefnum sviðsins og alþjóðlegu samstarfi Hæfniskröfur • Háskólagráða í verkfræði, stærðfræði eða sambærilegu námi • Þekking á líkönum sem notuð eru til að mæla fjárhagslega áhættu • Viðeigandi þekking og reynsla á fjármálamarkaði • Rík greiningarhæfni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Færni í ritun og framsetningu texta á íslensku og ensku • Jákvæðni, frumkvæði, góð hæfni í samskiptum og til þátttöku í hópavinnu 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 0 -3 D F C 2 3 3 0 -3 C C 0 2 3 3 0 -3 B 8 4 2 3 3 0 -3 A 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.