Fréttablaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 92
GulurRauðurGrænn&Salt
Lífið í
vikunni
02.06.19-
08.06.19
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn
Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage
johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson
benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
Afgreiðslutími Rvk
Mánud. til föstud. kl. 11.00–18.30
Laugard. kl. 11.00–17.00
Sunnud. kl. 13.00–17.00 (Smáratorgi)
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
AF ÖLLUM VÖRUM*
LÝKUR Í DAG, LAUGAR-
DAG – OPIÐ TIL KL. 1700
TAX
FREE
LOKAÐ
HVÍTASUNNUD OG 2. Í HVÍTASUNNU
EKKI MISSA AF
ÞESSU
REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR
* Taxfree tilboðið jafngildir 19,35% afslætti og gildir öllum vörum
nema vörum frá Simba. Gildir ekki ofan á önnur tilboð eða af
sér pöntunum. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af sölu-
verði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Dorma.
www.dorma.is
V E F V E R S LU N
ALLTAF
OPIN
SETJA UPP WE WILL
ROCK YOU Á ÍSLANDI
Söngleikurinn We
Will Rock You
verður settur á
svið í Háskóla-
bíóí í ágúst.
Ragnhildur Gísla-
dóttir og Björn
Jörundur fara með
aðalhlutverkin. Söngleikurinn er
gerður eftir lögum hljómsveitar-
innar Queen. Hann hefur notið
aukinna vinsælda undanfarið
vegna velgengni myndarinnar
Bohemian Rhapsody, sem fjallar
um sveitina.
SÖNG Í GEGNUM
SÁRSAUKANN
Stefán Jakobs-
son úr Dimmu
tognaði eftir
endajaxlatöku
í byrjun síðustu
viku. Hann hafði
fundið til mikils
sársauka á mánudeginum og fékk
frænda sinn sem er tannlæknir
til að græja það fyrir sig. Stefán
fór svo ekki nægilega vel eftir til-
mælum læknis og tognaði. Hann
þurfti að syngja sig í gegnum
sársaukann á þrennum tónleikum
um síðustu helgi.
GRÓÐURSETNINGARAT-
HÖFN Í MINNINGU GANDHI
Indverska sendi-
ráðið gróður-
setti tré í Heklu-
skógum síðasta
miðvikudag.
Tilefnið var að
150 ár voru liðin
frá fæðingu Gandhi. Sendiráðið
býður upp á fría jógatíma tvisvar
á dag á virkum dögum og er öllum
velkomið að mæta. T. Armstrong
Changsan sagði að vissulega væri
kalt stundum á Íslandi, en alltaf
hlýtt inni, sem væri gott.
ÁGÆTIS BYRJUN
FLUTT Í GAMLABÍÓI
Næsta miðviku-
dag, þann 12. júní,
verður upptaka af
útgáfutónleikum
plötunnar Ágætis
Byrjun spiluð
í Gamla bíói.
Sérstök dagskrá er í
Smekkleysu af því tilefni að nú
eru tuttugu ár liðin frá útgáfu
plötunnar. Það er frítt á viðburð-
inn en þeir sem vilja mæta þurfa
að skrá komu sína á Facebook-
síðu sveitarinnar.
Berglind Guðmunds-dóttir, hjúkrunarfræð-ingur og fjögurra barna móðir, hefur starfrækt síðuna GulurRauður-Grænn&Salt frá árinu
2012. Henni finnst skemmtilegast að
elda mat sem er litríkur, fjölbreyttur,
fallegur, bragðgóður, hollur og nær-
ingarríkur. Síðan er ein sú vinsælasta
þegar kemur að íslenskum matar-
bloggum. Árið 2018 gengu þau Val-
gerður Gréta Guðmundsdóttir og
Hafliði Már Brynjarsson til liðs við
Berglindi og birta ásamt henni upp-
skriftir á síðunni. Við fengum þau
til að setja saman f lottan sumar-
matseðil fyrir fólk sem vill njóta um
helgina.
Hægt er að finna uppskrftir og
myndir á heimasíðunni grgs.is og
Instagram-aðganginum gulur-
raudurgraennogsalt. Meðfylgjandi
myndir eru teknar af Berglindi.
CHILLI RISARÆKJUR MEÐ
AVOCADOSALSA
Forréttur fyrir um 6 manns
24 tígrisrækjur frá Sælkerafiski
3 msk. límónusafi
2-3 msk. chilímauk, t.d. Blue
dragon chilí paste
1 hvítlauksrif, pressað
½ tsk. sjávarsalt
¼ tsk. pipar
Límónusneiðar
Avocadosalsa
4 avocado, skorin í teninga
1 dós tómatar, saxaðir
3 msk. ferskt kóríander
2 msk. límónusafi
1 msk. Worcestershire-sósa
Salt
Pipar
Gerið avocadosósuna með því að
blanda öllum hráefnunum saman
og kælið í um klukkutíma. Leggið
grillprjónana í bleyti ef þeir eru úr
viði. Afþýðið rækjurnar og setjið í
skál eða plastpoka með rennilás.
Gerið marineringuna með því að
setja límónusafa, chilimaukið og
hvítlaukinn saman í skál. Hellið yfir
risarækjurnar og marinerið í a.m.k.
15 mínútur til klukkutíma. Takið
risarækjurnar úr marineringunni og
þræðið upp á 4 til 5 grillteina. Saltið
og piprið. Grillið í 7-10 mínútur og
snúið einu sinni. Berið risarækj-
urnar fram með avocadosalsa, lím-
ónubátum og og ferskum kóríander.
CHILI OG SINNEPSMARINER-
AÐUR KJÚKLINGUR
Aðalréttur fyrir 3-4
900 g beinlaus kjúklingur
Chilí-sinnepsmarinering
1 rautt chilí
3 hvítlauksrif
½ msk. sætt sinnep
50 ml soyasósa
½ laukur
150 ml olía,
4 msk. púðursykur
grillspjót – lögð í bleyti
Setjið hráefnin fyrir marineringuna í
matvinnsluvél og maukið vel.
Leggið kjúklinginn í marinering-
una og látið marinerast eins lengi
og möguleiki er, helst ekki skemur
en 30 mínútur. Þræðið kjúklinginn
á grillspjót og grillið þar til kjúkl-
ingurinn hefur eldast í gegn.
MARENGSBOMBA MEÐ
DAJM, SALTKARAMELLU OG
BERJUM
Eftirréttur
1 stór eða 2 litlir marengs-
botnar að eigin vali, (mælum
með þessum: 4 eggjahvítur, 2 dl
púður sykur, 1 dl sykur, 50 g rice
krispies, bakað við 150°C í 50
mín.)
400 ml rjómi
150 g saxað Dajm
300 g jarðarber skorin
200 g bláber
100 g rauð vínber skorin
100 g Dajm grófsaxað
Saltkaramellusósa, tegund eftir
smekk
Takið til stórt ofnfast mót og brjót-
ið marengsinn ofan í formið.
Þeytið rjómann ekki alveg stífan
og blandið söxuðu dajmi við með
sleikju.
Þekið marengsinn með Dajm
rjómanum.
Raðið eða dreifið berjum og gróf-
söxuðu Dajmi yfir rjómann.
Toppið með saltkaramellu eftir
smekk.
Geymið í kæli og gott að gera þetta
með smá fyrirvara svo marengsinn
nái að blotna vel.
SUMARDRYKKUR
Geggjaður partíkokteill
1 flaska ljóst romm
15 limónur (lime)
2 búnt fersk myntulauf
1 dl sykur
1 flaska hvítvín
2 l Sprite
Setjið rommið í drykkjarílátið.
Kremjið myntuna í mortéli og
setjið út í ásamt, sykri og safa úr
ferskum límónunum.
Leyfið að liggja í vökvanum í smá
stund. Þegar bera á drykkinn fram
hellið þá vel kældu hvítvíni, Sprite
og fullt af klaka út í og skreytið með
ávöxtum að eigin ósk.
Sumarmatseðill
GulurRauður-
Grænn&Salt setti
saman flottan
sumarmatseðil fyrir
lesendur. Kjörið fyrir
fólk sem vill gera vel
við sig um helgina
og elda góðan mat.
8 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R52 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
8
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:2
6
F
B
0
9
6
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
2
F
-F
8
D
C
2
3
2
F
-F
7
A
0
2
3
2
F
-F
6
6
4
2
3
2
F
-F
5
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
9
6
s
_
7
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K