Fréttablaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 92
GulurRauðurGrænn&Salt Lífið í vikunni 02.06.19- 08.06.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Afgreiðslutími Rvk Mánud. til föstud. kl. 11.00–18.30 Laugard. kl. 11.00–17.00 Sunnud. kl. 13.00–17.00 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði AF ÖLLUM VÖRUM* LÝKUR Í DAG, LAUGAR- DAG – OPIÐ TIL KL. 1700 TAX FREE LOKAÐ HVÍTASUNNUD OG 2. Í HVÍTASUNNU EKKI MISSA AF ÞESSU REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR * Taxfree tilboðið jafngildir 19,35% afslætti og gildir öllum vörum nema vörum frá Simba. Gildir ekki ofan á önnur tilboð eða af sér pöntunum. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af sölu- verði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Dorma. www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN SETJA UPP WE WILL ROCK YOU Á ÍSLANDI Söngleikurinn We Will Rock You verður settur á svið í Háskóla- bíóí í ágúst. Ragnhildur Gísla- dóttir og Björn Jörundur fara með aðalhlutverkin. Söngleikurinn er gerður eftir lögum hljómsveitar- innar Queen. Hann hefur notið aukinna vinsælda undanfarið vegna velgengni myndarinnar Bohemian Rhapsody, sem fjallar um sveitina. SÖNG Í GEGNUM SÁRSAUKANN Stefán Jakobs- son úr Dimmu tognaði eftir endajaxlatöku í byrjun síðustu viku. Hann hafði fundið til mikils sársauka á mánudeginum og fékk frænda sinn sem er tannlæknir til að græja það fyrir sig. Stefán fór svo ekki nægilega vel eftir til- mælum læknis og tognaði. Hann þurfti að syngja sig í gegnum sársaukann á þrennum tónleikum um síðustu helgi. GRÓÐURSETNINGARAT- HÖFN Í MINNINGU GANDHI Indverska sendi- ráðið gróður- setti tré í Heklu- skógum síðasta miðvikudag. Tilefnið var að 150 ár voru liðin frá fæðingu Gandhi. Sendiráðið býður upp á fría jógatíma tvisvar á dag á virkum dögum og er öllum velkomið að mæta. T. Armstrong Changsan sagði að vissulega væri kalt stundum á Íslandi, en alltaf hlýtt inni, sem væri gott. ÁGÆTIS BYRJUN FLUTT Í GAMLABÍÓI Næsta miðviku- dag, þann 12. júní, verður upptaka af útgáfutónleikum plötunnar Ágætis Byrjun spiluð í Gamla bíói. Sérstök dagskrá er í Smekkleysu af því tilefni að nú eru tuttugu ár liðin frá útgáfu plötunnar. Það er frítt á viðburð- inn en þeir sem vilja mæta þurfa að skrá komu sína á Facebook- síðu sveitarinnar. Berglind Guðmunds-dóttir, hjúkrunarfræð-ingur og fjögurra barna móðir, hefur starfrækt síðuna GulurRauður-Grænn&Salt frá árinu 2012. Henni finnst skemmtilegast að elda mat sem er litríkur, fjölbreyttur, fallegur, bragðgóður, hollur og nær- ingarríkur. Síðan er ein sú vinsælasta þegar kemur að íslenskum matar- bloggum. Árið 2018 gengu þau Val- gerður Gréta Guðmundsdóttir og Hafliði Már Brynjarsson til liðs við Berglindi og birta ásamt henni upp- skriftir á síðunni. Við fengum þau til að setja saman f lottan sumar- matseðil fyrir fólk sem vill njóta um helgina. Hægt er að finna uppskrftir og myndir á heimasíðunni grgs.is og Instagram-aðganginum gulur- raudurgraennogsalt. Meðfylgjandi myndir eru teknar af Berglindi. CHILLI RISARÆKJUR MEÐ AVOCADOSALSA Forréttur fyrir um 6 manns 24 tígrisrækjur frá Sælkerafiski 3 msk. límónusafi 2-3 msk. chilímauk, t.d. Blue dragon chilí paste 1 hvítlauksrif, pressað ½ tsk. sjávarsalt ¼ tsk. pipar Límónusneiðar Avocadosalsa 4 avocado, skorin í teninga 1 dós tómatar, saxaðir 3 msk. ferskt kóríander 2 msk. límónusafi 1 msk. Worcestershire-sósa Salt Pipar Gerið avocadosósuna með því að blanda öllum hráefnunum saman og kælið í um klukkutíma. Leggið grillprjónana í bleyti ef þeir eru úr viði. Afþýðið rækjurnar og setjið í skál eða plastpoka með rennilás. Gerið marineringuna með því að setja límónusafa, chilimaukið og hvítlaukinn saman í skál. Hellið yfir risarækjurnar og marinerið í a.m.k. 15 mínútur til klukkutíma. Takið risarækjurnar úr marineringunni og þræðið upp á 4 til 5 grillteina. Saltið og piprið. Grillið í 7-10 mínútur og snúið einu sinni. Berið risarækj- urnar fram með avocadosalsa, lím- ónubátum og og ferskum kóríander. CHILI OG SINNEPSMARINER- AÐUR KJÚKLINGUR Aðalréttur fyrir 3-4 900 g beinlaus kjúklingur Chilí-sinnepsmarinering 1 rautt chilí 3 hvítlauksrif ½ msk. sætt sinnep 50 ml soyasósa ½ laukur 150 ml olía, 4 msk. púðursykur grillspjót – lögð í bleyti Setjið hráefnin fyrir marineringuna í matvinnsluvél og maukið vel. Leggið kjúklinginn í marinering- una og látið marinerast eins lengi og möguleiki er, helst ekki skemur en 30 mínútur. Þræðið kjúklinginn á grillspjót og grillið þar til kjúkl- ingurinn hefur eldast í gegn. MARENGSBOMBA MEÐ DAJM, SALTKARAMELLU OG BERJUM Eftirréttur 1 stór eða 2 litlir marengs- botnar að eigin vali, (mælum með þessum: 4 eggjahvítur, 2 dl púður sykur, 1 dl sykur, 50 g rice krispies, bakað við 150°C í 50 mín.) 400 ml rjómi 150 g saxað Dajm 300 g jarðarber skorin 200 g bláber 100 g rauð vínber skorin 100 g Dajm grófsaxað Saltkaramellusósa, tegund eftir smekk Takið til stórt ofnfast mót og brjót- ið marengsinn ofan í formið. Þeytið rjómann ekki alveg stífan og blandið söxuðu dajmi við með sleikju. Þekið marengsinn með Dajm rjómanum. Raðið eða dreifið berjum og gróf- söxuðu Dajmi yfir rjómann. Toppið með saltkaramellu eftir smekk. Geymið í kæli og gott að gera þetta með smá fyrirvara svo marengsinn nái að blotna vel. SUMARDRYKKUR Geggjaður partíkokteill 1 flaska ljóst romm 15 limónur (lime) 2 búnt fersk myntulauf 1 dl sykur 1 flaska hvítvín 2 l Sprite Setjið rommið í drykkjarílátið. Kremjið myntuna í mortéli og setjið út í ásamt, sykri og safa úr ferskum límónunum. Leyfið að liggja í vökvanum í smá stund. Þegar bera á drykkinn fram hellið þá vel kældu hvítvíni, Sprite og fullt af klaka út í og skreytið með ávöxtum að eigin ósk. Sumarmatseðill GulurRauður- Grænn&Salt setti saman flottan sumarmatseðil fyrir lesendur. Kjörið fyrir fólk sem vill gera vel við sig um helgina og elda góðan mat. 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R52 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 F -F 8 D C 2 3 2 F -F 7 A 0 2 3 2 F -F 6 6 4 2 3 2 F -F 5 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.