Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.09.2015, Síða 6

Fjarðarpósturinn - 24.09.2015, Síða 6
6 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2015 Vertu með á: www.facebook.com/ fjardarposturinn Smelltu á LÍKAR VIÐ Getum bætt við okkur verkefnum Frí ástandsskoðun föst verðtilboð Sími 693 9053 - Atli húsnæði óskast Óska eftir íbúð á Hafnarfjarðar­ svæðinu eða nágrenni ca 80­140 m² að stærð. Þarf að vera á jarðhæð og helst ekki í blokk þar sem að við erum með smáhund og kött. Skoða einungis langtímaleigu og get lagt fram meðmæli 10 ár aftur í tímann. Frank Höybye, s. 844 5222 eða frank@eldklar.is þjónusta Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Tek að mér að færa þær yfir á(vídeó, slide, ljósmyndir) DVD diska eða flakkara. Sýnishorn á siggileifa.123.is sími 8637265 siggil@simnet.is Vantar Betamax video. Sigurður Þorleifsson. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Hrein húsgögn án ryks, lyktar og bletta! Djúphreinsun á borðstofu- stólum, hægindastólum, sófasett um, rúmdýnum og teppum. Kem á staðinn og hreinsa, s. 780 8319. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Ylja og Dúkkulísurnar Hljómsveitirnar Ylja og Dúkkulísurnar stíga á stokk í Bæjarbíó kl. 21 á laugardaginn. Miðar seldir á midi.is Opin kóræfing eldri borgara Gaflarakórinn er með opna æfingu n.k. miðvikudag kl. 16­18 í Hraunseli. Allir eldri borgar velkomnir, sérstaklega karlmenn! Hafnarborg Haustsýning Hafnarborgar 2015 er sýningin Heimurinn án okkar. Reggie Óðins og hljómsveit Reggie Óðins og hljómsveit leikur á Café Deluxe á föstudag kl. 21.30. Kynningarfundur Pírata Stjórn Pírata í Hafnarfirði boðar til kynningarfundar í Gaflaraleikhúsinu kl. 16 á laugardaginn. Allir sem áhuga hafa á starfi Pírata í Hafnarfirði eru velkomnir. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Knattspyrna: 26. sept. kl. 14, Kaplakriki FH - Fjölnir úrvalsdeild karla Úrslit karlar: Breiðablik ­ FH: 2­1 Þróttur R. ­ Haukar: 1­1 Handbolti: 24. sept. kl. 19, KA­heimili Akureyri ­ Haukar úrvalsdeild karla 24. sept. kl. 19.30, Mosf.bær Afturelding ­ FH úrvalsdeild karla 25. sept. kl. 20, Seltjarnarnes Grótta ­ FH úrvalsdeild kvenna 26. sept. kl. 14, Framhús Fram ­ Haukar úrvalsdeild kvenna 27. sept. kl. 16, Kaplakriki FH - Akureyri úrvalsdeild karla 28. sept. kl. 19.30, Ásvellir Haukar - Fram úrvalsdeild karla 29. sept. kl. 19.30, Hlíðarendi Valur ­ FH úrvalsdeild kvenna 29. sept. kl. 19.30, Ásvellir Haukar - Afturelding úrvalsdeild kvenna Úrslit konur: Haukar ­ Fjölnir: 33­22 Fylkir ­ FH: 29­24 Úrslit karlar: Haukar ­ÍBV: 19­21 Valur ­ Haukar: 19­26 FH ­ ÍR: 33­37 Körfubolti: 25. sept. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Fjölnir fyrirtækjabikar karla 27. sept. kl. 15, Ásvellir Haukar - Höttur fyrirtækjabikar karla 27. sept. kl. 17, Ásvellir Haukar - Stjarnan fyritækjabikar kvenna Úrslit konur: Fjölnir ­ Haukar: 45­107 Haukar ­ Valur: 72­52 Úrslit karlar: Þór Ak. ­ Haukar: 77­95 Stjarnan ­ Haukar: 74­85 Íþróttir Hafnarfj arðarkirkja HÁDEGISTÓNLEIKAR Þriðjudaginn 29. september kl. 12.15-12.45 © 1 50 9 H ön nu na rh ús ið e hf . Kaffi sopi eftir tónleika Verið hjartanlega velkomin – Aðgangur ókeypis Douglas A. Brotchie leikur glæsilega efnisskrá á bæði orgel kirkjunnar, verk eftir J. S. Bach, Domenico Scarlatti, Andrew Lloyd Webber, Jean Langlais og Pál Ísólfsson. Skipulags­ og byggingarráð hunsar álit Umhverfisstofnunar og segir grunnvatn sem stofnunin nefnir vera yfirborðsvatn. Hefur ráðið enn einu sinni sam þykkt tillögu að deiliskipu­ lagsbreytingu fyrir þessa einu lóð þrátt fyrir hörð mótmæli ná granna, ekki síst frá lóðar­ höfum við hliðina en sú lóð hefur enn ekki verið deiliskipulögð. Reynd ar er gerð breyting á lóð ar­ mörkum hennar án þess að þess sé getið í greinar gerð á deili­ skipulaginu. Þar kem ur fram að breytingar séu gerðar á Stekkjar­ bergi 9. Vísað til baka eftir fyrirspurn Fjarðarpóstsins Skipulags­ og byggingarráð hafði tvívegis samþykkt skip u­ lagstillögu fyrir lóðina þar sem í báðum tilvikum var vísað í skipulag frá 1993 en ekki í gildandi skipulag frá 2005. Hafði formaður skipulags­ og bygg­ ingarráðs gagnrýnt Fjarðar­ póstinn fyrir að fara með rangt mál þegar sagt var að það skipu­ lag væri ekki í gildi. Það var hins vegar haft eftir skipulagsstjóra í fundar gerð frá íbúafundi. Eftir að skipulagsstjóri hafði upplýst Fjarðarpóstinn að hann hafi farið með rangt mál sendi Fjarðar­ pósturinn fyrirspurn til formanns skipulags­ og byggingarráðs og spurði hvers vegna þá væri verið að vísa til skipulags frá 1993. Morguninn fyrir bæjarstjórnar­ fund upplýsti formaðurinn að þetta væru mistök og þyrfti skipu lagið að fara í nýjan aug­ lýsingarferil. Álit Umhverfisstofnunar frá 15. september hunsað Í auglýsingu með friðlýsingu á Stekkjarhrauni stendur m.a.: „Með friðlýsingunni er einnig verið að vernda votlendisbletti við Lækinn þar sem hann rennur með Stekkjarhrauni, en þar vaxa m.a. horblaðka og starir sem eru fágætar tegundir í þéttbýli.“ Umhverfisstofnun hefur skoð­ að aðstæður og segir: „Umhverfisstofnun bendir á að þegar gerðar framkvæmdir hafa raskað verulega vatnsbúskap fólkvangsins og orðið til þess að tjarnir og votlendi innan hans hafa dregist saman og minnkað verulega. Að mati Umhverfis­ stofnunar er hætta á að við áætlaðar framvæmdir á lóðinni muni grunnvatn og þar með tjarnir og votlendi innan fólk­ vangsins raskast enn frekar. Hunsa álit Umhverfisstofnunar Stekkjarberg 9 í þriðja sinn til bæjarstjórnar Einnig bendir stofnunin á að svo mikið byggingarmagn eins og deiliskipulagstillaga lóðarinnar sýnir, svo þétt við fólkvanginn kemur til með að rýra náttúru­ verndargildi og útivistargildi fólk vangsins. Að mati Um hverf­ is stofnunar er mikilvægt að við gerð áætlana fyrir lóðina nr. 9 við Stekkjarberg verði tekið tillit til fólkvangsins og aðstæðna innan hans þ.m.t. tjarna og votl endis.“ Umhverfis­ og skipulags þjón­ usta (lesist Umhverfis­ og bygg­ ingarsvið Hafnarfjarðar) telur að áhrif á vatns búskap aukist ekki frá gildandi deiliskipulagi, þar sem hér sé um yfirborðsvatn að ræða en ekki grunnvatn. Skipulags­ og byggingarráð samþykkir því að deiliskipu lags­ tillagan verði auglýst að nýju.

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.