Fjarðarpósturinn - 24.09.2015, Qupperneq 6
6 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2015
Vertu með á:
www.facebook.com/
fjardarposturinn
Smelltu á
LÍKAR VIÐ
Getum bætt við
okkur verkefnum
Frí ástandsskoðun
föst verðtilboð
Sími 693 9053 - Atli
húsnæði óskast
Óska eftir íbúð á Hafnarfjarðar
svæðinu eða nágrenni ca 80140
m² að stærð. Þarf að vera á
jarðhæð og helst ekki í blokk þar
sem að við erum með smáhund og
kött. Skoða einungis langtímaleigu
og get lagt fram meðmæli 10 ár
aftur í tímann. Frank Höybye, s.
844 5222 eða frank@eldklar.is
þjónusta
Tölvuaðstoð og viðgerðir
Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun.
Apple* & Windows.
Kem í heimahús. Sími 824 9938 -
hjalp@gudnason.is
Bílaþrif. Kem og sæki.
Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn.
Úrvals efni. Hagstætt verð.
Uppl. í s. 845 2100.
Tek að mér að færa þær yfir
á(vídeó, slide, ljósmyndir) DVD
diska eða flakkara. Sýnishorn á
siggileifa.123.is sími 8637265
siggil@simnet.is Vantar Betamax
video. Sigurður Þorleifsson.
Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn
smíði og viðgerð á húsgögnum.
Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf.
sími 897 7947.
Hrein húsgögn án ryks, lyktar og
bletta! Djúphreinsun á borðstofu-
stólum, hægindastólum, sófasett um,
rúmdýnum og teppum. Kem á
staðinn og hreinsa, s. 780 8319.
smáauglýsingar
aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s
s ím i 5 6 5 3 0 6 6
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð
a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g .
M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r.
Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT
R e k s t r a r a ð i l a r :
F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !
Ylja og Dúkkulísurnar
Hljómsveitirnar Ylja og Dúkkulísurnar
stíga á stokk í Bæjarbíó kl. 21 á
laugardaginn. Miðar seldir á midi.is
Opin kóræfing eldri borgara
Gaflarakórinn er með opna æfingu
n.k. miðvikudag kl. 1618 í Hraunseli.
Allir eldri borgar velkomnir, sérstaklega
karlmenn!
Hafnarborg
Haustsýning Hafnarborgar 2015 er
sýningin Heimurinn án okkar.
Reggie Óðins og hljómsveit
Reggie Óðins og hljómsveit leikur á
Café Deluxe á föstudag kl. 21.30.
Kynningarfundur Pírata
Stjórn Pírata í Hafnarfirði boðar til
kynningarfundar í Gaflaraleikhúsinu
kl. 16 á laugardaginn. Allir sem
áhuga hafa á starfi Pírata í Hafnarfirði
eru velkomnir.
Sendið stuttar tilkynningar um
viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is
menning & mannlíf
Loftnet - netsjónvarp
Viðgerðir og uppsetning á loftnetum,
diskum, síma- og tölvulögnum,
ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og
heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi!
Loftnetstaekni.is
sími 894 2460
Knattspyrna:
26. sept. kl. 14, Kaplakriki
FH - Fjölnir
úrvalsdeild karla
Úrslit karlar:
Breiðablik FH: 21
Þróttur R. Haukar: 11
Handbolti:
24. sept. kl. 19, KAheimili
Akureyri Haukar
úrvalsdeild karla
24. sept. kl. 19.30, Mosf.bær
Afturelding FH
úrvalsdeild karla
25. sept. kl. 20, Seltjarnarnes
Grótta FH
úrvalsdeild kvenna
26. sept. kl. 14, Framhús
Fram Haukar
úrvalsdeild kvenna
27. sept. kl. 16, Kaplakriki
FH - Akureyri
úrvalsdeild karla
28. sept. kl. 19.30, Ásvellir
Haukar - Fram
úrvalsdeild karla
29. sept. kl. 19.30, Hlíðarendi
Valur FH
úrvalsdeild kvenna
29. sept. kl. 19.30, Ásvellir
Haukar - Afturelding
úrvalsdeild kvenna
Úrslit konur:
Haukar Fjölnir: 3322
Fylkir FH: 2924
Úrslit karlar:
Haukar ÍBV: 1921
Valur Haukar: 1926
FH ÍR: 3337
Körfubolti:
25. sept. kl. 19.15, Ásvellir
Haukar - Fjölnir
fyrirtækjabikar karla
27. sept. kl. 15, Ásvellir
Haukar - Höttur
fyrirtækjabikar karla
27. sept. kl. 17, Ásvellir
Haukar - Stjarnan
fyritækjabikar kvenna
Úrslit konur:
Fjölnir Haukar: 45107
Haukar Valur: 7252
Úrslit karlar:
Þór Ak. Haukar: 7795
Stjarnan Haukar: 7485
Íþróttir
Hafnarfj arðarkirkja
HÁDEGISTÓNLEIKAR
Þriðjudaginn 29. september kl. 12.15-12.45
©
1
50
9
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
e
hf
.
Kaffi sopi eftir tónleika
Verið hjartanlega velkomin – Aðgangur ókeypis
Douglas A. Brotchie
leikur glæsilega efnisskrá
á bæði orgel kirkjunnar,
verk eftir J. S. Bach, Domenico Scarlatti,
Andrew Lloyd Webber, Jean Langlais
og Pál Ísólfsson.
Skipulags og byggingarráð
hunsar álit Umhverfisstofnunar
og segir grunnvatn sem stofnunin
nefnir vera yfirborðsvatn.
Hefur ráðið enn einu sinni
sam þykkt tillögu að deiliskipu
lagsbreytingu fyrir þessa einu
lóð þrátt fyrir hörð mótmæli
ná granna, ekki síst frá lóðar
höfum við hliðina en sú lóð hefur
enn ekki verið deiliskipulögð.
Reynd ar er gerð breyting á lóð ar
mörkum hennar án þess að þess
sé getið í greinar gerð á deili
skipulaginu. Þar kem ur fram að
breytingar séu gerðar á Stekkjar
bergi 9.
Vísað til baka eftir
fyrirspurn Fjarðarpóstsins
Skipulags og byggingarráð
hafði tvívegis samþykkt skip u
lagstillögu fyrir lóðina þar sem í
báðum tilvikum var vísað í
skipulag frá 1993 en ekki í
gildandi skipulag frá 2005. Hafði
formaður skipulags og bygg
ingarráðs gagnrýnt Fjarðar
póstinn fyrir að fara með rangt
mál þegar sagt var að það skipu
lag væri ekki í gildi. Það var hins
vegar haft eftir skipulagsstjóra í
fundar gerð frá íbúafundi. Eftir að
skipulagsstjóri hafði upplýst
Fjarðarpóstinn að hann hafi farið
með rangt mál sendi Fjarðar
pósturinn fyrirspurn til formanns
skipulags og byggingarráðs og
spurði hvers vegna þá væri verið
að vísa til skipulags frá 1993.
Morguninn fyrir bæjarstjórnar
fund upplýsti formaðurinn að
þetta væru mistök og þyrfti
skipu lagið að fara í nýjan aug
lýsingarferil.
Álit Umhverfisstofnunar frá
15. september hunsað
Í auglýsingu með friðlýsingu á
Stekkjarhrauni stendur m.a.:
„Með friðlýsingunni er einnig
verið að vernda votlendisbletti
við Lækinn þar sem hann rennur
með Stekkjarhrauni, en þar vaxa
m.a. horblaðka og starir sem eru
fágætar tegundir í þéttbýli.“
Umhverfisstofnun hefur skoð
að aðstæður og segir:
„Umhverfisstofnun bendir á
að þegar gerðar framkvæmdir
hafa raskað verulega vatnsbúskap
fólkvangsins og orðið til þess að
tjarnir og votlendi innan hans
hafa dregist saman og minnkað
verulega. Að mati Umhverfis
stofnunar er hætta á að við
áætlaðar framvæmdir á lóðinni
muni grunnvatn og þar með
tjarnir og votlendi innan fólk
vangsins raskast enn frekar.
Hunsa álit
Umhverfisstofnunar
Stekkjarberg 9 í þriðja sinn til bæjarstjórnar
Einnig bendir stofnunin á að svo
mikið byggingarmagn eins og
deiliskipulagstillaga lóðarinnar
sýnir, svo þétt við fólkvanginn
kemur til með að rýra náttúru
verndargildi og útivistargildi
fólk vangsins. Að mati Um hverf
is stofnunar er mikilvægt að við
gerð áætlana fyrir lóðina nr. 9 við
Stekkjarberg verði tekið tillit til
fólkvangsins og aðstæðna innan
hans þ.m.t. tjarna og votl endis.“
Umhverfis og skipulags þjón
usta (lesist Umhverfis og bygg
ingarsvið Hafnarfjarðar) telur að
áhrif á vatns búskap aukist ekki
frá gildandi deiliskipulagi, þar
sem hér sé um yfirborðsvatn að
ræða en ekki grunnvatn.
Skipulags og byggingarráð
samþykkir því að deiliskipu lags
tillagan verði auglýst að nýju.