Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.11.2015, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 05.11.2015, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2015 VERSLUNARRÝMI TIL LEIGU á besta stað í Firði Laust er til leigu allt að 121 m² verslunarrými á besta stað á 1. hæð í verslunarmiðstöðinni Firði. Hægt er skipta rýminu í allt að þrjár sjálfstæðar einingar. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 65 0009 eða í fjordur@fjordur.is Miðbærinn iðandi af lífi á hrekkjavökuhátíð Guðmundur Bjarni Harðarson, framkvæmdastjóri Fjarðar er gríðarlega ánægður með þátttöku bæjarbúa í Hrekkjarvöku Fjarðar um síðustu helgi. Segir hann að verslun hafi víða verið margföld á við venjulega helgi en saman fór skemmtileg dagskrá og góð tilboð. Flestir voru í húsinu upp úr kvöldmat á fimmtudag en hann segir gríðarlega marga hafa einnig komið föstudag og laugardag. Óvenju margir voru á ferli a Strandgötunni einnig en boðið var upp á hrekkjavökur víða um bæinn og allst staðar góð þátttaka. Lj ós m yn di r: G uð ni G ís la so n Komdu í bragðgóða skemmtun! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 15 -0 9 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka matseðilinnELDBAKAÐAR PIZZUR FLOTTIR HAMBORGARAR TERIYAKI KJÚKLINGURQUESADILLAGRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR Hádegisverðartilboð alla daga vikunnar Borðað í sal eða sótt í lúgu200 g John Wayne hamborgari

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.