Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.11.2015, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 05.11.2015, Blaðsíða 8
8 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2015 styrkir barna- og unglingastarf SH 70 ára GÖTUMARKAÐUR Ný 300m 2 RISA dótabú ð í Firði Blár = c90/m59/y0/k0 Gulur = c0/m20/y100/k0 Um 14 flótta menn koma til Hafn ar­ fjarðar Reiknað er með að um 14 flóttamenn komi til Íslands af þeim 55 sem boðið hefur verið að koma til landsins. Um helmingurinn fer til Akureyrar og restin fer til Hafnarfjarðar og í Kópavog. Friðar vika í Bæjar bíói Vikuna 9.­13. nóvember verð­ ur haldin friðarvika í Bæjar bíó. Í anddyri bíósins verður sett upp fræðslusýningu um frið og af vopnun kjarnorkuvopna sem ber nafnið „Frá stríðsmenningu til friðarmenningar“ og í bíó­ salnum verður sýnd 20 mínútna fræðslumynd um friðar­ og mannréttindarmál „Frá öðru sjónarhorni“. Formleg opnun verður á þriðjudaginn kl. 20 og eru allir velkomnir. Sýningin verður svo opin alla vikuna kl. 9­16 og verður lögð sérstök áhersla á að bjóða nemendum og ungu fólki. Það er frítt inn. ,,Út um allan heim er fólk markvisst að æfa sig fyrir stríð, það tekur þátt í herþjálfun, hann­ ar stríðsvopn og undirbýr sig fyrir stríð. Þess vegna finnst mér svo mikilvægt að venjulegt fólk þjálfi sig fyrir frið sem mótvægi. Að það hugsi um frið, kynni sér friðarmál og velti fyrir sér hvað það er sem einstaklingur geti gert til að stuðla að friði í sínu nánasta umhverfi og þar af leiðandi í heiminum öllum,“ segir Eyrún Ósk Jónsdóttir rithöfundur og einn skipu leggj enda sýningar­ innar.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.