Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.11.2015, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 05.11.2015, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2015 Handbolti: 7. nóv. kl. 16, Ásvellir Haukar - Grótta úrvalsdeild kvenna 8. nóv. kl. 13.30, Mosfellsbær Afturelding ­ FH úrvalsdeild kenna Úrslit konur: Haukar ­ ÍBV: 33­25 Fylkir ­ Haukar: 25­27 FH ­ Fram: 17­26 Úrslit karlar: Haukar 2 ­ ÍBV 2: 22­27 FH ­ Grótta: 26­23 ÍBV ­ Haukar: 23­28 Körfubolti: 6. nóv. kl. 18, Ásvellir Haukar - Hamar úrvalsdeild kvenna 6. nóv. kl. 20, Ásvellir Haukar - FSu úrvalsdeild karla 11. nóv. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Stjarnan úrvalsdeild kvenna Úrslit konur: Valur ­ Haukar: (miðv.d.) Haukar ­ Grindavík: 65­49 Úrslit karlar: Snæfell ­ Haukar: 45­89 Stjarnan B ­ Haukar B: 68­78 Tindastóll ­ Haukar: 64­72 Íþróttir Starfi upplýsingafulltrúa Hafnarfjarðarbæjar var óvænt skipt upp í tvö störf, starf verk­ efnastjóra rafrænnar stjórnsýslu og samskiptastjóra sem er í raun sama starf og starf upplýsinga­ fulltrúa var þegar ráðið var í það. Steinunni Þorsteinsdóttur hafði gegnt þessu starfi í 13 ár en áður hafði hún starfað á Byggða­ safninu. Henni var til kynnt um breytinguna og boðið að taka við starfi verk efnastjóra rafrænnar stjórnsýslu sem hún þáði ekki. Henni var ekki boðið að halda áfram í sínu starfi sem sam­ skipta stjóri sem virðist þó vera ná kvæmlega sama starf og hún var upphaflega ráðin í. Þegar Steinunn var ráðin, sóttu 100 manns um stöðuna og var mikill styr hjá umsækjendum um ráðninguna enda þótti fyrirfram ákveðið hver átti að fá stöðuna sem hafi í raun verið tilfærsla í starfi hjá Hafn arfjarðarbæ. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: 1. Albert S. Sigurðsson 2. Andri Ómarsson 3. Árdís Ármannsdóttir 4. Arndís Þorgeirsdóttir 5. Aron Örn Þórarinsson 6. Ásgerður Júlíusdóttir 7. Birna G. Magnadóttir 8. Brjánn Jónasson 9. Brynjar Eldon Geirsson 10. Dóra Magnúsdóttir 11. Einar Magnússon 12. Elísa Sóley Magnúsdóttir 13. Erla Hlynsdóttir 14. Eydís Eyland 15. Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 16. Guðjón Helgason 17. Guðrún Aðalbjörg Sigurðardóttir 18. Harpa Grétarsdóttir 19. Helga Guðrún Jónasdóttir 20. Hjörtur Smárason 21. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir 22. Ingi Björgvin Karlsson 23. Ísak Örn Sigurðsson 24. Jón Gunnarsson 25. Jón Halldór Jónasson 26. Jón Páll Ásgeirsson 27. Kristín Jónsdóttir 28. Kristinn Haukur Guðnason 29. Kristján Ó. Davíðsson 30. Magnús Bjarni Baldursson 31. Margrét Guðjónsdótir 32. María Elísabet Pallé 33. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir 34. Ósk Heiða Sveinsdóttir 35. Sara Jonsdóttir 36. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir 37. Sunna Jónína Sigurðardóttir 38. Svanbjörg H. Einarsdóttir 39. Valgerður K. Einarsdóttir 40. Vignir Egill Vigfússon 41. Þorsteinn Þorsteinsson 42. Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson 43. Þröstur Emilsson Samskiptastjóri í stað upplýsingafulltrúa 43 sóttu um – upplýsingafulltrúa ekki boðin staðan ÍBÚAFUNDUR þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20:00 í Bæjarbíói Bæjarstjóri boðar til fundar með íbúum Hafnarfjarðar þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20:00-21:30 í Bæjarbíói, Strandgötu 6. Á fundinum mun bæjarstjóri kynna helstu áherslur og niðurstöður í tillögu að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2016 og þriggja ára áætlun 2017-2019. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta. Fundarstjóri verður Sigríður Kristinsdóttir, bæjarlögmaður. Fundurinn verður jafnframt sendur út beint á vef Hafnarfjarðar fyrir þá sem ekki komast, sjá www.hafnarfjordur.is Bæjarstjórinn í Hafnarfirði www.hafnarfjordur.is © H ön nu na rh ús ið Lokasýningar á Bakaraofninum Nú líður að lokasýningu á Bakaraofninum með Gunna og Felix sem hefur verið á sviðinu í Gaflaraleikhúsinu síðan í febrúar. Sýningin, sem hefur hlotið einróma lof áhorf enda og gagnrýnenda, verður sýnd sunnudagana 8. og 15. nóvem­ ber kl. 13 og loka sýning in verður 22. nóvember kl. 16.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.