Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.11.2015, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 05.11.2015, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2015 Strandgötu 49 - Hafnarfirði - Sími 555 4046 Vínarbrauðskambur, eplavínarbrauð, steinbakað fransbrauð og normalbrauð upp á gamla mátann. Ávallt ljú og gott Umhverfisstyrkir Lands bank­ ans voru afhentir 30. október. Sautján verkefni hlutu um ­ hverfis styrki úr Samfélagssjóði Landsbankans. Þrjú verkefni fengu 500 þúsund krónur hvert og fjórtán verkefni 250 þúsund krónur, samtals fimm milljónir króna. Íbúasamtökin á Völlum voru meðal þeirra sem fengu styrk, samtökin hlutu 250 þús. kr. styrk til að hreinsa til í hrauninu um hverfis hverfið þannig að íbúar og gestir geti notið útivistar þar. Hraunið í kringum Vallahverfið er mikil náttúruperla en að mati íbúa hefur umgengnin um það því miður ekki verið til sóma. Það stendur nú til bóta með sameinuðu átaki íbúa. Jón Arnar Fengu kvartmilljón til að taka til í hrauninu við Velli Landsbankinn veitti 5 millj. kr. í umhverfisstyrki Steinþór Pálsson bankastjóri og Jón Arnar Jónsson frá íbúa samtökunum. Lj ós m .: La nd sb an ki nn Notaleg stund í Krikanum 6. nóv. Föstudagsfjör 6. nóv. í Sjónarhóli Kaplakrika kl. 12 Súpa og brauð á aðeins 500 krónur! Magnús Sigurbjörnsson framkvæmdastjóri RunningBall á Íslandi kemur og segir okkur frá veðmálastarfsemi á Íslandi Sigrún Baldvinsson sölumaður og hjónin Lilja Sæmundsdóttir og Ólafur Magnússon í nýju versluninni í Firði. Stórvirkar vinnuvélar og dúkkur í Firði Ný, stór glæsileg leikfangaverslun Leikfangaland ehf. hefur opnað nýja, stóra og glæsilega leikfanga­ verslun í stóru rými á annarri hæð í verslunar mið stöðinni Firði. Þar má finna stór virkar vinnuvélar, landbúnaðar tæki og annað það sem athafna fólk af yngstu kyn­ slóðinni sækir í. Það eru hjónin Ólafur Magnús son og Lilja Sig­ mundsdóttir sem hafa rekið vef­ verslun með sama nafni sem standa að versluninni, miklir reynslu boltar á þessu sviði. Vöru­ úrvalið er mjög mikið og fást þarna leikföng fyrir flestan aldur. Segir Ólafur að viðtökurnar hafi verið virkilega góðar og greinilegt að slíka sérverslun sár vantaði í Hafnarfjörð. Hann segir að þarna megi fá öll helstu merk in í leik­ föngum en sjón er sögu ríkari og bæjarbúar hvattir til kíkja við hjá henni Sigrúnu Baldvinsdóttur sem stendur vakt ina í Firði. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Jónsson tók við styrknum fyrir hönd íbúasamtakanna.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.