Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.11.2015, Qupperneq 11

Fjarðarpósturinn - 26.11.2015, Qupperneq 11
www.fjardarposturinn.is 11FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2015 Kemur út 11. desember 18. desember 8. janúar Handbolti: 26. nóv. kl. 19.30, Ásvellir Haukar- Grótta úrvalsdeild karla 29. nóv. kl. 15, Frakkland Saint Raphaël ­ Haukar Evrópukeppni karla 30. nóv. kl. 19.30, Seltj.nes Grótta ­ FH úrvalsdeild karla Úrslit konur: HK ­ Haukar: 24­29 FH ­ Selfoss: 25­27 Úrslit karlar: Víkingur ­ FH: 30­27 Haukar ­ Saint Raphaël: 28­29 Fram ­ Haukar: 22­24 Akureyri ­ FH: 25­20 Körfubolti: 26. nóv. kl. 19.15, Þorlákshöfn Þór Þ. ­ Haukar úrvalsdeild karla 29. nóv. kl. 19.15, Stykkish. Snæfell ­ Haukar úrvalsdeild kvenna 2. des. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Keflavík úrvalsdeild kvenna Úrslit karlar: Haukar ­ Stjarnan: 73­85 Íþróttir Minn metnaður er heiðarleiki, vönduð vinnubrögð og persónuleg þjónusta. Vantar allar stærðir eigna á skrá Bjóðum upp á frítt sölumat fasteigna Þorbjörn Pálsson löggiltur fasteignasali Ársæll Steinmóðsson aðst.m. fasteignasala Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði | sími 560 5500 | www. alltfasteignir.is Ársæll Steinmóðsson aðstoðarmaður fasteignasala sími 896 6076 as@alltfasteignir.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Frumkvæði og metnaður í starfi • Jákvæðni og sveigjanleiki • Góð samaskipta- og samstarfshæfni Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarnemar Hrafnistu Hafnarfirði Lausar eru til umsókna stöður hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarnema á Hrafnistu í Hafnarfirði. Unnar eru kvöld- og/eða helgarvaktir. Starfshlutfall samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar veitir Árdís Hulda Eiríksdóttir, forstöðumaður Hrafnistu í Hafnarfirði í síma 693 9502. Umsóknir skulu berast á netfangið ardishulda@hrafnista.is. Umsóknum skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afritum af prófskírteinum. HRAFNISTA HAFNARFIRÐI HRAFNISTA Reykjavík I Kópavogur I Reykjanesbær Bleiki pardusinn er greinilega í uppáhaldi hjá stúdentsefnum í Flensborg sem gerðu sér glaðan dag á föstudag áður en síðustu prófin leggjast yfir. Eldhressir mættu þeir við húsnæði Rauða krossins eftir að hafa fengið morgunmat í skólanum sl. föstu­ dag. Komu þeir færandi hendi með afrakstur skólafélaga þeirra á öðru ári sem höfðu staðið fyrir söfnun á ýmsu til heimilishalds til hjálpar þeim hælisleitendum og flóttamönnum sem komnir eru til Hafnarfjarðar. Söfnun stóð yfir í rúma viku og gekk mjög vel og var vel tekið á móti því sem safnast hafði hjá Rauða krossinum í Hafnarfirði. Hvað stúdentsefnin gerðu það sem eftir lifði dags skal ósagt látið en hann hefur verið skraut­ legur strætisvagninn sem þeir tóku í höfuðborgina. Eilífðarstúdentar dimmitera Þeir voru fleiri furðufuglarnir í bænum um helgina því á laugar­ dag mátti sjá nokkra hópa, skraut lega klædda svo ekki sé Hildur Tryggvadóttir Flóvenz tekur við gjöfunum frá Flensborgurunum. Skrautlegir fuglar á götunum Flensborgarar dimmiteruðu og styrktu flóttafólk dýpra í árinni tekið, á hlaupum um bæinn. Þarna voru á ferðinni félagar í Hlaupahópi FH sem gerðu sér glaðan dag sem hófst með búningaratleik um bæinn um morguninn og endaði með glæsilegri árshátíð um kvöldið. Meðalaldur hópsins er um 45 ár og glöddust sumir heldur betur er vegfarendur héldu þá dimmitanta úr Flensborg. Kannski má kalla þá eilífðarstúdenta, a.m.k. eru þeir enn opnir fyrir að læra eitthvað nýtt en í hópnum eru hlauparar frá rúmlega tvítugu til sjötugs. Skrautlegir hlauparar. Búningarnir voru fjölbreyttir og voru misþægilegir á hlaupum um Hafnarfjörð þveran og endilangan. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: Kr is tja na Þ ór dí s Ás ge irs dó tti r Lj ós m .: Kr is tja na Þ ór dí s Ás ge irs dó tti r JÓLAGJAFAHANDBÓKIN kemur út 3. desember

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.