Fréttablaðið - 22.06.2019, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 22.06.2019, Blaðsíða 26
ENDURMENNTUN Háskóla Íslands auglýsir tvö störf laus til umsóknar. Þjónustufulltrúi Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og fjölbreytt og krefjandi verkefni í þjónustudeild. Helstu verkefni: • Innköllun og umsjón námsgagna • Móttaka og skráning þátttakenda • Tæknileg aðstoð í kennslustofum • Símsvörun og upplýsingagjöf • Umsjón með kennslustofum • Önnur almenn skrifstofustörf • Þátttaka í teymisvinnu þjónustudeildar Kröfur um hæfni og reynslu • Framúrskarandi þjónustulund og reynsla af þjónustustörfum • Góð tölvu- og tækniþekking • Skipulagshæfni og frumkvæði • Mikil samskiptahæfni og sjálfstæði í starfi • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti Frekari upplýsingar veitir Lilja Björk Hauksdóttir, liljabh@hi.is. Verkefnastjóri á sviði markaðs- og sölumála Starfið felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni á sviði markaðs- og sölumála. Helstu verkefni: • Uppsetning og umsjón með herferðum á samfélagsmiðlum • Markpóstagerð • Utanumhald námskeiða • Þátttaka í teymisvinnu og framþróun sölu- og markaðsmála • Vinnsla og viðhald ýmissa gagna og önnur tilfallandi verk- efni Kröfur um hæfni og reynslu • Háskólamenntun • Frumkvæði, þjónustulund og framúrskarandi samskipta- hæfni • Skipulagshæfni og nákvæmni • Lausnamiðuð og skapandi hugsun • Haldgóð þekking á samfélagsmiðlum og stafrænni markaðs- setningu • Mjög góð ensku- og íslenskukunnátta í ræðu og riti – reynsla af textagerð er kostur • Reynsla af vinnu í MailChimp og úrvinnslu tölfræðilegra markaðsgagna er kostur • Kunnátta og/eða þekking á myndvinnsluforriti er kostur Frekari upplýsingar veitir Þorbjörg Pétursdóttir, thorbjorg@hi.is. Um er að ræða 100% störf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og hluteigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí 2019 og skulu umsóknir ásamt ferilskrá berast til: endurmenntun@hi.is Verkefnastjóri viðburða og fræðslu Listasafn Íslands auglýsir eftir sérfræðingi í starf verkefnastjóra viðburða og fræðslu. Listasafn Íslands rekur söfn á þremur stöðum í Reykjavík; í aðalbyggingu safnsins að Fríkirkjuvegi, við Berg- staðastræti og á Laugarnestanga. Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni til að ganga til liðs við okkur og taka þátt i fjölbreyttum og krefjandi verkefnum tengdum viðburðum og fræðslu. Um tímabundna ráðningu í 100% starf til allt að 12 mánaða er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf í ágúst/september. Allar nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.starfatorg.is. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Sjúkraliði Við leitum að sjúkraliða í 80 – 100% starfshlutfall á hjúkrunar- deild okkar. Unnið er á þrískiptum vöktum og þriðju og fjórðu hvoru helgi er unnið á 12 tíma vöktum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipulags- hæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sjúkraliðafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Sjúkraliðafélags Íslands og Reykjalundar. Upplýsingar um störfin veita Ingibjörg Óskarsdóttir hjúkrunar- stjóri í síma 585-2150/585-2151, netfang; ingibjorgo@reykja- lundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri, netfang; gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 7. júlí 2019. Umsóknarform má finna á heimasíðu Reykjalundar www.reykjalundur.is Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Samgöngustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu sérfræðings í ökunámi og leyfisveitingum á farsviði stofnunarinnar Helstu verkefni eru umsýsla málefna ökukennslu, ökuprófa og ökuréttinda. Sérfræðingur kemur meðal annars að námskrárvinnu, gerð bóklegra og verklegra prófa, gerð verklagsreglna og eftirlits. Að auki umfjöllun um lög og reglugerðir á sviði umferðarmála. Starfshlutfall er 100%. Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Sérfræðingur í ökunámi og leyfisveitingum Umsóknarfrestur er til 8. júlí 2019 Hægt er að sækja um starfið rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Háskólamenntun sem nýtist í starfi Góð reynsla af námskrár- og prófagerð Hæfni til að tjá sig í rituðu og mæltu máli Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í starfi ásamt skipulagningu og ögun í verkum eru áskilin Þekking á umferðarmálum er kostur Mjög góð enskukunnátta er skilyrði og kunnátta í einu eða fleiri Norðurlandamálum er kostur Menntunar- og hæfniskröfur LIND FASTEIGNASALA Auglýsir eftir fasteignasölum til starfa. Reynsla af sölu fasteigna skilyrði. Áhugasamir sendi tölvupóst og ferilskrá á hannes@fastlind.is Hlíðasmára 6 201 Kópavogur www.FASTLIND.is/ / Uppspretta ánægjulegra viðskipta 2 2 -0 6 -2 0 1 9 0 9 :3 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 4 3 -F D F C 2 3 4 3 -F C C 0 2 3 4 3 -F B 8 4 2 3 4 3 -F A 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.