Fréttablaðið - 22.06.2019, Blaðsíða 33
Laugardaginn 22. júní. Kl. 13:30 – 14:00
Snorri frá Valhöll verður á staðnum. Sími: 895 2115
snorri@valholl.is
Mánudaginn 24.júní. Kl. 17:00 – 18:00
Hákon Svavarsson frá Valfell verður á staðnum. Sími: 898 9396
hakon@valfell.is
- FRÁBÆRT VERÐ
42.700.000 KR.
-Seljandi er tilbúinn að skoða skipti og rúman greiðslufrest.
-Seljandi getur veitt seljandalán fyrir hluta kaupverðs.
-Húsin eru til afhendingar strax!
Nú er tækifærið til að eignast rúmgott sérbýli á einni hæð á mjög hagstæðu verði-
vaxtalækkun! - sumar og sól framundan.
• Húsin eru á einni hæð, stærð 183,6 fm. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi.
• Þeim er skilað fullbúnum að utan og rúmlega fokheldum að innan, byggingarstig 4 skv. ÍST 51.
• Auk þess er búið að einangra útveggi og þak, leggja gólfhitalögn og fullklára húsin að utan.
• Til viðbótar við byggingarstig 4 eru útveggir og loft einangruð, rakarvarnarlag og lagnagrind
sett á alla útveggi og loft.
• Húsin eru klædd að utan með Cembrit flísum.
• Bílskúrshurð er stálfellihurð með opnara.
• Á milli íbúðar og bílskúrs er eldvarnarhurð, aðrar hurðir og gluggar úr álklæddu timbri.
AKRANES - AKRALUNDUR 15 – 19 !GLÆSILEGRAÐHÚS
Hákon Svavarsson, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali
Granaskjól 18
opið hús í dag frá 17-18
Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 75,6 fm íbúð í kjallara
lítið niðurgrafin, í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Vestur-
bænum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Eldhús með nýlegri inn-
réttingu. Baðherbergi með baðkari, flísar á gólfi. Stofan er björt
og rúmgóð. Í sameign á hæðinni er þvottahús. Búið er að endur-
nýja m.a. Járn á þaki,gólfefni,skolplagnir myndaðar 2005,
Rafmagn dregið í íbúð, tenglum og rofum skipt út.
Hús múrviðgert og málað 2013. Gluggar og gler yfirfarin.
Ásett verð 29,9 millj.
hákon svavarsson tekur á móti ykkur í dag milli kl 17 og 18.
opi
ð h
ús
S í ð a n 1 9 9 5
Ingólfur Gissurarson, fasteignasali
3
HÚS S
ELD
3
EFTIR
OPIÐ
HÚS
Útboð
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Faxaflóahafnir
Sundahöfn, Viðeyjarsund
Dýpkun 2019-2021
Verkið felst í dýpkun hafnarsvæða Sundahafnar á
Viðeyjarsundi og snúningssvæða skipa við
Skarfabakka, Kleppsbakka og Sundabakka.
Helstu magntölur eru :
Magn dýpkunarefnis: 610.000 m³
Flatarmál dýpkunarsvæðis 286.000 m²
Verklok: 1. ágúst 2021
Útboðsgögn verða afhent án gjalds á stafrænu formi
með að senda póst á netfangið, tender@mannvit.is,
frá þriðjudeginum 25. júní 2019.
Útboðið hefur verið auglýst á EES, útboð nr 2019-
086810 og eru útboðsgögn á ensku.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík,
20. ágúst 2019 kl. 11:00.
Tillaga að breytingu á
Aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018
vegna legu Vestfjarðavegar
frá Bjarkarlundi að Skálanesi
Sveitarstjórn Reykhólahrepps auglýsir tillögu að
breytingu á Aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018,
í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin snýr að því að gerðar eru breytingar á
veglínu Vestfjarðavegar frá Bjarkalundi að Skálanesi
við Þorskafjörð. Nýja veglínan fylgir fyrri línu í
megindráttum en víða á leiðinni eru nokkur frávik.
Þá felur breytingin í sér að nýjar námur vegna
vegagerðar eru færðar inn á skipulag og fullfrágengnar
námur sem hætt er að nota eru felldar út.
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi, ásamt umhverfis-
skýrslu, eru aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins
www.reykholar.is. Skipulagstillagan og umhverfis-
skýrslan verða jafnframt til sýnis á skrifstofu
sveitarfélagsins, Maríutröð 5a Reykhólum,
380 Reykhólahreppi og hjá Skipulagsstofnun í
Borgartúni 7b, 105 Reykjavík.
Ábendingar og athugasemdir við aðalskipulagstillögu
skal senda til sveitarstjóra á netfangið
sveitarstjori@reykholar.is. Einnig er hægt að senda
athugasemdir merktar „Breyting á aðalskipulagi
Reykhólahrepps“ á Sveitarfélagið Reykhólahreppur,
Maríutröð 5a, Reykhólum, 380 Reykhólahreppi.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn kostur á að gera athugasemdir til
sunnudagsins 25. ágúst 2019.
Tryggvi Harðarson, sveitarstjóri
ÚTBOÐ
Innkaupaskrifstofa
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Ræsting fyrir Bílastæðasjóð,
útboð nr. 14569.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Nánari upplýsingar er að finna á www.reyk-
javik.is/utbod
Samstæða
Orkuveitu Reykjavíkur
Allar auglýsingar vegna
innkaupaferla eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur
auglýsingavettvangur opinberra
útboða þar sem birtar eru
auglýsingar og/eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup.
2
2
-0
6
-2
0
1
9
0
9
:3
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
4
3
-C
2
B
C
2
3
4
3
-C
1
8
0
2
3
4
3
-C
0
4
4
2
3
4
3
-B
F
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
6
4
s
_
2
2
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K