Skagablaðið


Skagablaðið - 08.05.1985, Blaðsíða 1

Skagablaðið - 08.05.1985, Blaðsíða 1
skiptir litlu \ið hvern cjí hef iinuilgað þe>sa hugmyud mína, hún mætir livergi skiln- ingi. i*ví ofar sem dregnr i þjóðfélagsstiganum verður skilningurinn minni. Ráðherrarnir sýnu verstir.“ Þannig farast Sigurði Arnmundarsyni, upp- finningamanni, orð í fróðlegu viðtali við Skag- ablaðið í dag. Undanfarin misseri hefur Sigurður ítrekað reynt að vekja athygli ráðamanna á gufuvél, sem hann hefur teiknað og hefur hlotið staðfestingu danskra scrfræðinga, en án árang- urs. Gufuvélina teiur Sigurður geta lcyst fjár- hagsvanda útgerðarinnar að stórum hluta, en allt kemur fyrir ekki. „Ég veit að ég þyrfti kannski ckki nema 2 milljónir króna til |x-ss að smíða módel af þessari vél til þess eins að geta sýnt og sannað það vantrúuðum, að hún er annað og meira en orðin tóm. En þessi fjárveiting hefur aldrei fcngist. Peningunum erheldursóað í ímyndaðan gullforða á Skeiðarársandi á sama tíma og utgerðin í landinu er á vonarvöl.“ Sigurður er beiskur sökum þess hversu litlum skilningi hann telur sig hafa mætt. Tími hans er i ofanálag naumur. þar sem hann heyr nú vonlausa baráttu við lömunarsjúkdóm, sem smám saman mun draga hann til dauða. Prátt- fyrir þessa staðreynd fær ekkert bugað andlega atorku hans. ..Eg scgi það cg skrifa að ef íslendingar ckki vilja þessa vél mína þá ætla ég að eyða síðustu kröftunum í að reyna að koma hcnni á framfæri erlendis. Það væri sárgrætilegt ef þessi hugmynd fcngi ckki hljómgrunn hér því við eigum svo óskaplcga mikla orku til að vinna eldsneyti fyrir vélina. Hugmynd mín er cinföld og auðvcíd í framkvæmd en af þv' ég er fatlaður íslendingur hefur enginn trú á að þetta sé hægt.“ Sjá nánar á bls. 6-7 Stefnumarkandi dómur í Hæstarétti vegna töku á bíl í hirðuleysi: Bærinn þurfti aó greióa skaóabætur Akraneskaupstaður tapaði í síðasta mánuði málaferlum sem staðið höfðu í tvö ár eftir að eigandi bifreiðar hafði kært meinta ólöglega töku hennar, þar sem hún stóð við Laugarbraut, í einni af vorhreingerningum bæjarins. Bfllinn, sem var í eigu Helga Pétursson- ar, var fjarlægður eftir venjulega viðvörun og dreginn í portið fyrir framan áhaldahús bæjarins og geymdur þar. Akraneskaupstaður tapar ekki bíllinn var ekki settur í örugga málinu á þeim forsendum að geymslu eftir að hann var fjar- ólöglega hafi verið staðið að töku lægður af Laugarbrautinni. Hann bílsins heldur sökum þess að var aðeins dreginn í fyrrgreint Skyldi eigandi þessa hirðuleysisbíls eiga skaðabœtur í vœndum? port og varð þar fyrir skemmdum. Voru m.a. brotnar í honum rúður. Þurfti Akraneskaupstaður að greiða eigandanum bætur auk þess sem hann þurfti að greiða allan málskostnað. Jókst hann um 25-30.000 krónur vegna þess að málinu var áfrýjað til Hæsta- réttar. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri, sagði á fundi bæjar- stjórnar sl. þriðjudag, að dómur- inn væri stefnumarkandi og að það væru nýmæli að bætur væru greiddar vegna töku á hirðu- leysisbíl hafi rétt verið að tökunni staðið. í framhaldi af því sagði bæjar- stjóri aðeins tvo kosti koma til greina við töku hirðuleysisbíla. Annar væri að taka þá inn í mannhelda girðingu og vakta þá allan sólarhringinn, hinn að láta draga þá í Vökuportið í Reykjavík. Þetta kostaði aukin útgjöld fyrir bíleigandann hvor- um kostinum sem beitt væri. —SEPI—SSv. 1. maí á Akranesi Góð þátttaka var í hátíðarhöldunum 1. maí, enda var veðrið með skásta móti. Að vanda fylktu menn liði í kröfugöngu og hlýddu svo á boðskap leitoganna á eftir. Myndin sýnir nokkra göngumanna með kröfuspjöld á lofti. Afhvetju rekamem videéleigu? Kráarrekst- urstöðvaður afibúunum? Söfhuðuá atmðhundr- aðþúsundkr. „Þáfengu þeirþað óþvegið“ BjamiSig■ urðssonslær ígegn íNoregi -sjátils.10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.