Skagablaðið


Skagablaðið - 08.05.1985, Blaðsíða 4

Skagablaðið - 08.05.1985, Blaðsíða 4
Leikmatar mánaftarins í 6. ffokki: Skagablaðið veit- ir verðlaunin Óhætt er að segja að „Dagar hestsins á Akranesi“ sem hesta- mannafélagið Dreyri efndi til um síðustu helgi hafi verið vel heppn- aðir. Dagskráin var mjög skeinmtilega saman sett og gekk vel fyrir sig í alla staði. Ekki spillti fyrir að veðrið á sunnudag var hið ákjósanlegasta. Fjöldi knapa og hesta tók þátt í sýningunni og vakti hópreið gam- alla Dreyra-félaga sérstaka at- hygli að því er okkur á Skagablað- inu var tjáð. Hlýðniæfingarnar þóttu einnig frábærar. Þeir Dreyra-menn eiga heiður skilið fyrir að leggja svo mikla vinnu á sig til að gera kynninguna á íslenska hestinum sem glæsileg- asta og það er mál manna, sem til sáu, að hún hafi heppnast frábær- lega. Askjánum þann 17. maí Ákveðið hefur verið að þáttur, sem sjónvarpið gerði um nemendur Fjölbrauta- skólans hér á Akranesi og félagslífið í skólanum, verði á dagskrá sjónvarpsins að kvöldi þess 17. maí, sem mun vera föstudagskvöld. Gáfu 21.000 í NOD-söfnun Skagablaðið hefur í sumar ákveðið að veita þeim leikmönn- um 6. flokks, sem hljóta útnefn- inguna „leikmaður mánaðarins" sérstök verðlaun og ætlar blaðið að gefa knattspyrnuskó hverjum þeim, sem hlýtur útnefningu. Þegar hafa leikmenn mánaðar- ins fyrir mars, apríl og maí verið „Toppnum“ náð Innan Fjölbrautaskólans er starfandi félagsskapur, sem nefnir sig Göngumannafélagið. Þetta félag á sér háleit markmið og hélt á föstudag upp á sína fyrstu skipulögðu gönguferð. Óhætt er að segja að hægt hafi verið farið af stað því lagt var upp frá Akratorgi og síðan áð við sæluhúsið „Fólu“ við Kirkjubraut. „Tindurinn“ í ferðinni var gamli vegurinn norðvestan Stillholts og var honum náð með hjálp fsaxa og fleiri álíka tóla. Myndin sýnir hópinn, sem lagði upp, eftir að toppnum hafði verið náð. í baksýn er þó öllu hærri tindur, sem kannski verður klifinn við hentugleika. valdir, en greint verður frá fyrstu verðlaunaafhendingunni í næsta blaði. Verður leikmaður mars- mánaðar þá verðlaunaður. Ætlunin er að halda upptekn- um hætti fram á haust og er það von blaðsins að verðlaunin megi verða hinum ungu knattspyrnu- mönnum hvatning til enn frekari árangurs. öllum framahaldsskólum landsins (okkur er þó tjáð að Vestmanna- eyingar hafi ekki verið með af einhverri ástæðu). Peningarnir sem NFFA gaf í söfnunina voru innkoma af dansleik, sem efnt var til í kjölfar kosningavöku í skólanum. NOD er skandinavísk skammstöfun á slagorði, sem á ástkæra ylhýra málinu hefur verið kallað „Norræn samstaða." Þessi samstaða miðar að stuðningi æsku Norðurlanda með æsku 3. heims- ins. Af hverju reka menn mynd- bandaieigur á Akranesi? Lesandi hafði samband við ing fyrir leigu á spóium og þar saman í þessu af illri nauðsyn með skólagöngu þeirra í Skagablaðið og bað okkur að kom íljós aðstykkiðkostaði kr. því of margir ætluðu að græðaá Reykjavík. Með afkomu videó- kanna hvort það gæti verið rétt, 3.800,- án söluskatts. þessu. Þá byrjaði ég hér með leigu í dag treysti ég mér ekki að myndbönd þau, sem væru til í framhatdi af því lögðum við videóleigu sem þá var ekki fyrir einu sinni til að ala kött í leigu hjá myndbandaleigum þá spurningu fyrir Vilmund af hendi í bænum. Ég rek videó- Reykjavík. bæjarins væru jafn dýr í inn- hverju hann ræki myndbanda- ieigu af ofangreindum ástæðum PS. ísambnadiviðspóluverð- kauputn og hann hefði heyrt. leigu og hvernig hún gæti borið eingöngu en ekki af því ég búist jð, kr. 3.800, sem getið er um Sagðist lesandinn hafa heyrt að sig ef leigja þyrfti hverja spólu við gróða. Ef mikið kemur inn hér að framan skal það tekið spólan kostaði frá 3-6 þúsund út a.m.k. 40 sinnum til þess aö af peningum þá eykst úrvalið af fram að það cr án sölUskatts, krónur. Ef þetta væri rétt fýsti ekki yrði tap á henni. myndefni að sama skapi. En sem er 24%. Hver spóla kostar hann að vita hvernig hægt væri Rvar Vilmnnri Þær viOeóspólur sem leigðar því kr. 4.712.-og læturnærri að að reka myndbandaleigur hér í avar viuiiuiiu- eru jnn (þ.e. sem Viimundur þurfi 40-50 útleigur til að borga bænum, hvað þá heldur þrjár ar JÓnssonar tekur á leigu sjálfur, innsk. spóluna. Þaraðaukiergreiddur frekar en eina. „Vegna veikinda í baki árið Skagabl.) verða aldrei nein eign söluskattur af útleigunni. Fram- Skagablaðið sneri sér tii Vil- 1972 ákvað ég að reyna, sam- heidur verðlaust og úrelt rusl angreint spóluverð er ekki það mundar Jónssonar, sem rekur kvæmt læknisráði, að fara út í meðtímanum. Éghefþóhingað hæsta sem tíðkast. Toppurinn Videóleiguna að Háholti 9, og sjálfstæðan atvinnurekstur sem til getað verið réttu megin við er 5.187,- fyrir eina spólu í eins bar þetta undir hann en Vii- ég gæti unnið við heima. Éghóf núllið. ársleigu. mundur hefur manna lengst innflutning og innrömmun á Þegar ég vann við innrömm- rekið myndbandaleigu hér í bæ. myndum og vann viö það í 10 un mynda þá gat ég hjálpað Vilmundur Jónsson Vilmundur sýndi okkur reikn- ár. Árið 1982 hætti ég smám dætrum mínum peningalega Háholti 9 Nemendafélag Fjölbrautaskól- ans á Akranesi gaf fyrir skemmstu tæplega 21.000 krónur í svokall- aða NOD-söfnun sem fór fram í Pessir kappar gerðu sér glaðan dag í blíðunni. Hópreið Dreyra-manna á sunnudaginn. syning 4

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.