Skagablaðið


Skagablaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 8
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR ALMEI' og ré ustu Pá H JNAR VIÐGERÐIR ttingar. Sölu- og þjón- umboö fyrir Daihatsu og Polonez. BIFREIÐAVERKSTÆÐI s J. Jónssonar Calmansvöllum 3, sími 2099 BOLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Fljarðarholti 9, s. 2223 Arnarfell sf. Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson murarameistari Espigrund 4, sími 2804 Heimilistölvur • Stýripinnar • FDrrit • Segulbönd • Tölvupappír • Tölvumöppur Diskettur • Diskettugeymslur • Ritvélar • Reiknivéiar • Videotæki • .,11111 Hljómtækjasamstæður • Ferðatæki H BÓKASKEMMAN skrifstofubúnaður - tölvudeild ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Verið velkomin. Múrverk- fíisaiaqtúr Gísíi & Kristján sf. Símar 1097-2613 ©plm o mDmmúj) í maí höfum við einnig opið í hádeginu og svo verður í allt sumar. Líttu inn á milli 9 og 18 og láttu snyrta á þér hárið. Höfum gott úrval snyrtivara. Tökum VISA. HÁRSTOFAN Stillholti 2, sími 2931 HÚSEIGENDUR húsfélög — fyrirtæki — stofnanir Við getum tekið að okkur allt viðhald á Ióðum ykkar í einstök skipti eða í allt sumar. Athugið möguleikana. VINNUSKÓLINN ARTÍARDAL SÍMI 2785 o Páll Skúlason Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. pipulagningameistari Furugrund 15, sími 2364 TRYGGINGAR ^ 93-2800 GARÐABRAUT 2 Sponaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vírnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiðja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hremgernmgarþjónusta Töknin aö okkur allar vcnjulcgar hrcin- gcmingar svo og hrcinsun á tcppum, hús- gögntini, bílsætuni, cinnig stofnunum og stigagöngum. Sjúgiim upp vatn cf flæðir. (iluggaþvottur. Atli! Kísilhrcinsun á baöscttum og íli'sum. Valur S. Ounnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarnum. Þjóðvegi 13, sími 1722 Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. Við önnumst alla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. jdtk. SKQFLAN" Sími 1224 Faxabraut 9 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 HÚSEIGENDUR Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, t.d. utanhússklæðningar, gluggasmíði, móta- uppslátt o.fl. Tilboð - fagmenn - tímavinna JÓN ÁRNASON VALDIMAR GEIRSSON SlMI 2959 SlMI 2659 Pálmi Gunnarsson var ekki með neinn „blús" á fimmtudaginn. Mjög fjölsótt blúskvöld á Bárunni Hann Halldór Karl Hermanns- son (oftast nefndur Dóri Kalli) gerir það ekki endasleppt í emb- ætti sínu sem skemmtanastjóri Bárunnar. Eigi alls fyrir löngu var Asbjörn Kristinsson, þ.e. Bubbi Morthens, hér á ferð og í fyrri viku tróðu hér upp jazzarar við mikla hrifningu. Að kvöldi upp- stigningardags mætti svo Blús- kompaníið með Magnús Eiríks- son, stórblúsara, til leiks á Bár- unni. Skagamenn, sem virðast nú loks vera að taka við sér á menn- ingarsviðinu, létu sig ekki vanta þetta kvöld og lætur nærri að hátt á annað hundrað manns hafi skemmt sér konunglega við að hlusta á þá Magnús, Pálma Gunn- arsson, Guðmund Ingólfsson og Ásgeir Óskarsson, sem hljóp í skarðið fyrir Sigurð Karlsson, trommara, leika listir sínar. Þeim fjórmenningum var fork- unnarvel tekið á Bárunni, sumir áheyrenda voru „léttir á Bárunni“, enda eru þeir allir í fremstu röð á sínu sviði. Ásgeir hefur reyndar ekki lagt blúsinn sérstaklega fyrir sig en virðist jafnvígur á allt. Þeir Pálmi og Magnús hafa leikið þessa tónlist saman í langan tíma og Guðmundur er slíkur „virtúós“ á píanóið að það skiptir hann engu hvaða tónlist hann leikur. Þess á milli þenur hann nikkuna. Sumsé, þrusukvöld á Bárunni. Bravó, Dóri Kalli,meira slíkt. Taizan-mynd bönnui innan 10 ára: Grátur og óskap- legvonbrigði Tvær mæður höfðu samband ára. Það var meira en hægt var við Skagablaðið fyrir skemmstu að bjóða tárakirtlum unga og vildu lýsa megnri óánægju fólksins. sinni með þá ráðstöfun að sýna myndina um Tarzan, sem hér Mæðurnar vildu koma því á var á ferð um daginn, á barna- framfæri hvort ekki væri hægt sýningu en banna hana svo að sneiða hjá slíku með því að innan 10 ára. sýna t.d. bannaðar myndir kl. Sögðu þær þetta hafa kostaö 17 eða 19 en hafa 15-sýningarn- mikið táraflóð því börn þeirra, ar (þessar frægu þrjú sýningar sem eru undir 10 ára aldri, sem allir muna eftir) einvörð- hefðu hlakkað til sýningarinnar ungu fyrir myndir, sem ekki með miklum spenningi. Þegar þarf að banna einhverjum komið hefði verið niður í aldurshópum, því sum börn Bíóhöll hefði staðreyndin blas- gcta vart beðið eftir laugardeg- að við: Bönnuð börnum inna 10 inum með sína þrjú sýningu, 8

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.