Skagablaðið


Skagablaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR ALMEf og ré ustu Pá iM VIÐGERÐIR ttingar. Sölu- og þjón- umboö fyrir Daihatsu og Polonez. BIFREIÐAVERKSTÆÐI ls J. Jónssonar (almansvöllum 3, sími 2099 BOLSTRUN Klæði gömul húsgögn og gerí þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Arnarfell sf. Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson murarameístarl Espigrund 4, sími 2804 Hárgreiðslustofan Vesturgötu 129 — Simi 2776 V^/CLLV7L JL Opið: mánudaga-föstudaga 9-18 ■ Hórgreiðslumeistori 1*1* Lína D. Snorradóttir UMBOÐSUAÐUR AKRANESI: // _ KristjánSveinsson /<7 Verslunin Óðinn 7^7 ^ SÍMI93-1986 Samvinnuferóir-Landsýn Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Verið velkomin. Múrverk- ftísoíoqnir Gísíi & Kristjón sf. Símar 1097-2613 ©POíB S (H1Á(d)IE(B(](M(U) í maí höfum við einnig opið í hádeginu og svo verður í allt sumar. Líttu inn á milli 9 og 18 og láttu snyrta á þér hárið. Höfum gott úrval snyrtivara. Tökum VISA. HÁRSTOFAN Stillholti 2, sími 2931 HÚSEIGENDUR húsfélög — fyrirtaeki — stofnanir Við getum tekið að okkur allt viðhald á lóðum ykkar í einstök skipti eða í allt sumar. Athugið möguleikana. VinnUSRÓLINN ARNARDAL SÍMI 2785 Páll Skulason Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. pípulagningameistari Furugrund 15, simi 2364 Æ(!iíŒiTiT?T? TRYGGINGAR 93-2800 GARÐABRAUT 2 Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vírnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiðja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjóðvegi 13, sími 1722 Vélavinna Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hreingerningarþjóiiiista Tökum aö okknr allar vcnjulcgar lircin- gcmingarsvoog hrcinsun á tcppuni, hiis- gögnuni, bílsætuni, cinnig stofnunuin og stigagönguin. Sjiiguin upp vatJi cf flæöir. (iluggaþvottur. Atii! Kísilhrcinsun á baöscttuni og flistun. Valur Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarnmn. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. cTnclAM* Faxabrauf9 SKUrLANr Sími 1224 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 HÚSEÍOÉÍSDUR Tökum að okkur aila trésmíðavinnu, t. d. utanhússklæðningar, giuggasmíði, móta- uppslátt o.fl. Tilboð - fagmenn - tímavinna JÓN ÁRNASON VALDIMAR GEIRSSON SlMI 2959 SÍMI2659 Að brjóta gler- undarleg árátta Talsvert hefur næturlífið hér á laust enga grein fyrir hve mikil Akranesi verið líflegt aðfaranótt brögð eru að þessu því hann fyrra laugardags ef marka má Sigursteinn er oftast búinn að allan glersallann og flöskubrotin hreinsa mesta glerdraslið af sem Lágu á ölhim aðalgötum götunum þegar fólk er komið á bæjarins á laugardagsmorguninn. stj á. Tíðindamaður blaðsins var á Það er undarleg þessi ónáttúra, ferð snemma á laugardagsmorgun sem grípur um sig hjá liðinu og tók þá meðfylgjandi mynd af annað síagið, að brjóta flöskur ósómanum fyrir utan kirkjuna. eins og átti sér stað umrædda1 Stöðvum þennan óþarfa sóða- nótt. íbúar bæjarins gera sér ef- skap. Ryk frá „ríkinu" angrar nágranna íbúar við Skarðsbraut hafa haft kerfi bæjarins, og eru viðbrögð mikil óþægindi af ryki frá Þjóð- bæjaryfirvalda við vandamálinu brautinni. Sérstaklega eykst rykið þau að bleyta og rykbinda veginn. þegar umferð í „ríkið“ er mikil. Ekki er áætlað að gera varanlegt Kveður þá stundum svo rammt að slitlag á þennan vegarspotta þetta þessu, að ekki er hægt að hengja árið að minnsta kosti, eftir því út þvott, hvað þá heldur annað. sem starfsmenn tæknideildar Vegarkafli þessi tilheyrir vegar- bæjarins tjáðu blaðinu. Leiðréttingar við síðasta tölublað Prentvillur eru eitt af því sem gera okkur hér á ritstjórn, sem og væntanlega öllum öðrum rit- stjórnum þessa lands, lífið leitt. Hversu vel sem reynt er að vanda til útgáfunnar virðist prentvillu- púkinn alltaf hafa betur og takast að koma a.m.k. einni villu inn í hvert blað. Árinn sá var óvenju frískur í síðasta blaði og gerði okkur lífið leitt. Nokkrar prentvillur urðu í blaðinu þess eðlis, að ekki er annað hægt en að leiðrétta þær. Á forsíðu hafði bókstafurinn A lætt sér inn í fyrirsögn á frétt um að innbrot á skrifstofur HB & Co. væri upplýst. I sjálfri fréttinni tókst ekki betur til en svo að fyrirtækið var nefnt HV & Co., en glöggir lesendur hafa væntan- lega áttað sig á mistökunum. Öll vitum við að HV er stöndugt knattspyrnufélag en hefur ekki tekið upp viðskeytið Co. í nafni sínu. Á forsíðunni sagði einnig að Akranesbakaríin hefðu stundum 'erið dýrust af Vesturlandabakarí- um en átti auðvitað að vera Vest- urlandsbakaríunum — svo slæmt var það nú ekki. Þá urðu blaðinu á þau mistök að nefna ömmu Einars Jónssonar, fyrrum bæjargjaldkera, Önnu Halldórs. Þetta er nafn móður Einars. Biðjumst við velvirðingar á mistökunum. Þá var heldur ekki rétt, að mágur hans ætti bátinn með Einari. Það er faðir hans, Jón Einarsson, sem á bátinn með Einari. Loks er rétt að taka það fram, að Einar var síðast bæjar- gjaldkeri, en aðalbókari á árunum 1975-1977. Þetta leiðréttist hér með. Hreint ótrúlegt hve mörgum villum er hægt að koma fyrir í ekki lengri klausu. 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.