Skagablaðið - 24.07.1985, Page 8

Skagablaðið - 24.07.1985, Page 8
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Nuddari byrjar aftur 15. ágúst. Sólbrekka, sími 2944 BÓLSTRUW Klæði gömui húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 2 Ef ykkur liggur 3itthvað á hjarta þá er síminn: 2261 Einangrnnai^ler 5 ára ábyigð Allt efni til glerísetninga. Glerslípun Akraness Ægisbraut 30, s. 2028 UUBOÐSMAÐUR AKRANESI: // _ KristjánSveinsson A7 Jerslunin Óðinn AA SÍMI93-1986 Samvinnuferóir-Landsýn Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLT1108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. Múrverk- fCísoCoqnir Gísíi & Kristjdn sf. Símar 1097-2613 Opiðkl. 15-19 Æ ' virka daga 10‘14 laugardaga. DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 HÚSEIGENDUR Húsfélög — fyrirtæKi — stofnanir Við getum tekið að okkur allt viðhald á lóðum ykkar í einstök skipti eða í allt sumar. Athugið möguleikana. YIPtPiUSRÓLINN ARPiARDAL SÍMI 2785 Brautin hf. Bílaleiga — Bílaverkstœði jfe Car Rental Dalbraut 16 — Akranes Sími (Tel.): 93-2157 & 93-2357 All P M Sk iliðah órður J ÁLARAMEISl arðsbraut 15, s úsamálun ónsson, rARi, >íml 1884 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Auglýsið í Skagablaðinu Hremgentmgarþjóniista Tökiim aö okkur allar vcnjulcgar lircin- jícrninjíarsvoog lirciiisiin á tcppuin, luís- gögiitiin, bílsætum, cinnig stofiuimun og st igagöu^um. Sjiigum upp vat.ii cHlædir. (ilug^aþvottur. AtJi! Kísilhrciusuu á baöscttum flisiuu. Valnr S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Spónaplötut, allar þykktir. Grokó- stál frá Vrrnet hf. Þakjárn - kross- viöur. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiðja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjóðvegi 13, sími 1722 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarnum. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 Vélavinna Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir timagjaidi eða gerum tilboð. Fijót og örugg vinna. ri/nn aeii Faxabraut 9 SKQFLAN' Sími 1224 HÚSEIGEISDUR Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, t. d. utanhússklæðningar, gluggasmíði, móta- uppslátt o.fl. Tilboð - fagmenn - tímavinna JÓN ÁRNASON VALDIMAR GEIRSSON SÍMI2959 SÍMI2659 Skagabla&ið sannar auglýsingamátt sinn: „Yiöbrögóin stórkostleg“ ■ segir auglýsandi, sem þurfti að bæta við fóiki í vinnu til að anna eftirspum eftir að hafa auglýst í Skagablaðinu Fyrir 3 vikum hófum við þá nýjung að gefa lesendum kost á ókeypis smáauglýsingum í Skaga- blaðinu. í hverju tölublaði eftir að við byrjuðum á þessari þjón- ustu höfum við fengið að jafnaði 15-20 smáauglýsingar og erum að vonum ánægðir með það. Viðbrögð þeirra, sem auglýst hafa, jafnt og hinna sem svarað hafa þessum auglýsingum hafa ekki verið síðri. Hafa smáauglýs- ingarnar leyst úr hinum ýmsu vandræðum hjá fólki og fjölmarg- ir hafa hringt til okkar og tjáð okkur árangurinn. Maður nokkur sem auglýsti hillur til sölu sagði okkur að hann hefði losnað við þær samdægurs og hefðu 3-4 aðilar haft samband við sig að auki. Kona auglýsti eftir barnapöss- un og sagði hún okkur að við- brögðin hefðu verið frekar lítil til að byrja með, en síðan hefði komið skriða af hringingum og hún fyrir löngu ráðið í starfið. 4000 Iesendur á Akranesi Þessi viðbrögð teljum við ekk- ert óeðlileg. Við viljum halda því fram að fast að 4000 manns á Akranesi lesi Skagablaðið að jafnaði í viku hverri, og því nái auglýsingarnar til mjög margra. Auglýsandi sem hefur auglýst mikið í þjónustuauglýsingadálki sagði okkur að þær auglýsingar hefðu margborgað sig. Annar auglýsandi sem hefur verið með stærri auglýsingar í blaðinu sagði okkur eftirfarandi: „Ég var nú ekkert of bjartsýnn á auglýsingamátt ykkar í byrjun, en ákvað að slá til. Ég hef svo sannarlega ekki séð eftir því og viðbrögðin hafa verið stórkost- leg. Ég hef hvergi nær annað eftirspurninni og hef þurft að bæta við mig fólki. Þessu vil ég aðallega þakka Skagablaðinu.“ Við megum til með að koma með eina stutta sögu af smáaug- lýsingamálum okkar. Blaðamað- ur Skagablaðsins hefur fengið dálitla útrás fyrir aulafyndni sína í smáauglýsingadálknum. Hann hefur samið tvær auglýsingar, sem voru þannig, að allir hefðu átt að sjá í gegn um þær, þ.e.a.s. auglýsingar sem mega teljast svo furðulegar að enginn tæki mark á þeim. íbúð með tónstiga í fyrra skiptið var auglýst eftir grasgrænum RÓBÍ páfagauk sem kynni dönsku og í seinna skiptið eftir íbúð fyrir tónelsk hjón sem spiluðu á trompet og fiðlu og ættu börn sem væru að læra á trommur, túbu og blokk- flautu. íbúðin átti helst að vera í blokk. Það er óhætt að segja að stungið hafi verið upp í blaða- manninn með svörum við þessum auglýsingum. Hvað varðar grasgræna páfa- gaukinn hringdi hér maður og bauð til sölu bleikan máv sem kynni flæmsku. Kona nokkur svaraði auglýs- ingunni um íbúðina fyrir tón- elsku hjónin. Hún hafði fyrir- taksíbúð fyrir þau. Sú íbúð var í blokk og hægt var að komast upp í næstu íbúð fyrir ofan úr henni, því í henni var tónstigi. íbúðin var leigð út með hljómborði. Hjónin og börn þeirra mættu leika á hljóðfæri sín að vild allan sólarhringinn, nema á milli 10 á morgnana til hádegis, því þá svæfi páfagaukurinn hennar. Sannarlega gott svar. ming Nokkur dæmi um auglýsingar í Skagablaðinu. 8

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.