Skagablaðið


Skagablaðið - 15.08.1985, Blaðsíða 4

Skagablaðið - 15.08.1985, Blaðsíða 4
Smáauglýs- Hgámar Til sölu svefnbekkur með dýnu, púðum og tveimur skúffum. Upplýsingar í síma 2129. ★ Tapast hefur Ijósblár páfa- gaukur. Upplýsingar í síma 2228. ★ Óska eftir 2-4 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 94-6247. ★ Til sölu þýskur Linguaphone á plötum. Upplýsingar í síma 1601. ★ Til leigu 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi, þvottahús á hæðinni. íbúðin getur leigst með eða án bílskúrs. Tilboð sendist í pósthólf 170 fyrir 22. ágúst. ★ 31. árs kona með próf frá Verslunarskóla Islands óskar eftir 50% starfi. Nánari uppl. hjá Skagablaðinu. ★ Til sölu barnavagn, mjög lítið notaður. Gerð Cesslein. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 2252. ★ Tvær Ijósar innihurðir til sölu með körmum. Verð kr. 6.000 Uppl. í síma 2252. ★ Óskum eftir lítilli íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 2448. ★ Hver saknar páfagauks. Gulgrænn páfagaukurfannst í garði að Höfðabraut 16 Uppl. hjá Skagablaðinu. ★ Vantar íbúð. Tilboð sendist Skagablaðinu í pósthólf 170. ★ Tek að mér barnapössun á kvöldin. Uppl. í síma 1947 á milli kl. 19 og 20 (Gugga). ★ Til sölu vel með farinn Roul- kerruvagn, rauður. Verð kr. 3.500. Ennfremur Chicco- baðborð á 1.500, ungbarna- stóll (Chicco) á kr. 900 og hoppróla á kr. 800. Uppl. í síma 1687. Kawasaki Z 650-mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 1421 (Viggó). Einu stigi frá úrslitakeppni - strákamir í 5. flokki stóðu sig vel í íslandsmótinu í sumar 5. flokkur ÍA í knattspyrnu hefur nú lokið öllum leikjum sínum í Islandsmótinu í knatt- spyrnu. Um tíma var keppnin nokkuð spennandi, enda áttu strákarnir mjög góða möguleika á því að komast í úrslit. Þær vonir hurfu hins vegar eins og dögg fyrir sólu í næstsíðasta leik mótsins er þeir gerðu jafntefli við KR. Vegna plássleysis höfum við ekki getað skýrt frá úrslitum í Það er eins með 4. flokk og 5. flokk að vegna mikils plássleysis höfum við ekki getað skýrt frá úrslitum síðustu fjögurra leikja. Er skemmst frá því að segja að í þessum fjórum leikjum þá vannst sigur í einum þeirra, á móti Keflavík, en tap í hinum þremur, á móti Víkingum, Val og Fram. Fyrst fengu strákarnir Víking í heimsókn og lauk þeim leik með 3-1 sigri Víkinga. Er lítið annað Þrítugur varð í gær hinn geð- þekki Sigurbjörn Sveinsson, fyrrum starfsmaður Akranes- kaupstaðar og kvennagull. Sig- urbjörn er sonur hjónanna Sveins Guðmundssonar, fyrrum bankaútibússtjóra, og konu hans og ólst upp á Akranesi í góðum félgsskap. Snemma kom í ljós að Sigur- björn var hæfileikaríkur maður á mörgum sviðum, sérstaklega þó sumum. Þrátt fyrir að hann gerðist snemma vinnuhneigður mjög varð sú starfsgleði aldrei til þess að hefta lífsþrótt hans og skemmtanagleði og er hans minnst á þessum tímamótum sem fjörkálfs hins mesta. Sigurbjörn fluttist fyrir nokkru til Keflavíkur, þar sem hann starfar hjá ónefndu stór- veldi, og unir hag sínum hið besta. Við sendum honum og fjölskyldu hans innilegustu árn- aðaróskir í tilefni dagsins. Vinnufélagar þessum leikjum drengjanna og höfum við hugsað okkur að bæta úr því hér og nú. Um miðjan júlí heimsóttu strákarnir Fram (sem varð síðan íslandsmeistari í þessum flokki um síðustu helgi) og þróaðist sá leikur þannig að strákarnir okkar áttu mun meira í leiknum, spiluðu mun betur, en það voru Framarar sem skoruðu fleiri mörk eða 2 á móti einu marki ykkar manna og hægt að segja um þann leik en að hann hafi verið slakur að hálfu okkar manna og þeir náðu sér aldrei á strik. Mark ÍA skoraði Agúst Guðmundsson, hinn eld- hressi varnarmaður. Því næst komu Keflvíkingar í heimsókn og eins og áður segir þá vannst sigur á þeim 3-0 og varð það síðasti sigur flokksins á fs- landsmótinu. Sigurinn var aldrei í hættu og fyrir ÍA skoruðu þeir Agúst Guðmundsson, Oliver Pálmason og Bjarki Pétursson. Næstsíðasti leikur mótsins var síðan á móti Val. Er skemmst frá að segja að áður en yfir lauk skoruðu Valsarar 5 mörk án þess að okkar menn næðu að svara fyrir sig. Flöfðu Valsarar nokkra yfirburði í leiknum eins og úrslitin gefa til kynna. Síðasti leikur mótsins var síðan á móti Fram og var leikurinn háður í Reykjavík. Frammarar höfðu betur í þeirri viðureign og unnu sigur 4-1. Mark ÍA skoraði Sigurður Sigsteinsson. Þá var þátttöku félagsins í ís- landsmótinu lokið að þessu sinni og urðu strákarnir um miðjan Leiðrétting í umfjöllun blaðsins um skattamál í síðasta tbl. urðu þau mistök að Guðgeir Svavarsson var sagður vera félagsmálafulltrúi en er í raun trésmiður. Blaðið biðst velvirðingar á þessum mis- tökum. Leikmaður 6. flokks í knatt- spyrnu fyrir júlímánuð var kjör- inn nú fyrir skömmu. sá sem varð hlutskarpastur í því kjöri varð Arnar Geir Magnússon og er hann 10 ára gamall. Arnar spilar stöðu tengiliðs og hefur æft fótbolta í 4 ár. hann er ein styrkasta stoð liðsins og óhætt er að segja að framtíðin blasi við þessum unga leikmanni. unnu því leikinn. Mark ÍA skor- aði Arnar Guðlaugsson. Eftir Framleikinn komu Fylkis- menn hingað á Akranes. Strák- arnir voru ákveðnir í að standa sig betur en í leiknum á móti Fram og það varð úr, því þeir unnu góðan og sanngjarnan sigur, 4-0. Sigurinn hefði getað verið stærri, en framlínumönnum ÍA-liðsins mistókst að skora í nokkrum upplögðum færum. Mörk okkar riðil, voru ekki í fallhættu en áttu heldur engan séns á að komast í úrslit. Þjálfari liðsins í sumar var Gunnar Viðarsson. Hann fylgist að sjálfsögðu vel með enska fótboltanum og uppá- haldsliðið hans þar er Manchester United, það fornfræga lið og uppáhaldsleikmaður hans er að sjálfsögðu leikmaður í því liði, Bryan Robson miðjumaðurinn sterki. Það er ekkert vafamál hvert uppáhaldslið Arnars er hér á landi. Auðvitað ÍA og besti mað- manna gerðu Stefán Þórðarson 2, Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitthvort. Þá var komið að úrslitaleiknum í þessum riðli. Hann var við KR og varð sá leikur að vinnast ef f A átti að komast í úrslit. Lengi vel leit vel út fyrir að okkar mönnum tækist að sigra í leiknum og kom- ast með því í úrslit en jöfnunar- mark KR-inga rétt fyrir leikslok gerðu út um vonir okkar manna. Strákarnir sátu því eftir með sárt ennið, en KR-ingar voru að von- um himinlifandi. Mörk ÍA skor- uðu Stefán Þórðarson 2 og Arnar Gunnlaugsson 1. Síðasti leikurinn í íslandsmót- inu var svo síðan á móti ÍK og skipti sá leikur engu um stöðu liðsins. Strákarnir unnu leikinn engu að síður 6-1. Mörkin skor- uðu þeir bræður Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, Arnar 3 og Bjarki 2 og eitt mark var sjálfsmark. Þjálfari 5. flokks í sumar var Egill Eiríksson. urinn þar er Árni Sveinsson, hinn geðþekki og knái miðjuleikmað- ur. Uppáhaldsleikmenn Arnars leika því sömu stöðu og hann sjálfur og hann hefur það mark- mið að verða eins góður og þeir. Á meðfylgjandi mynd sést hvar Árni Sveinsson er að afhenda Arnari knattspyrnuskóna sem hann fékk í viðurkenningarskyni frá Skagablaðinu. 4, flokkur með viðunandi árangun Höfnuðu í miðjum riðli Amar Geir Magnússon, leikmaður mánaðaríns 4

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.