Skagablaðið


Skagablaðið - 15.08.1985, Blaðsíða 11

Skagablaðið - 15.08.1985, Blaðsíða 11
■ HBH : : ; . ... . ;. lii lllll • •; : : •; Fjölbrautaskólinn á Akranesi. „Sexnýirkemararmunu byrja við skólann í haust“ • segir Þórir Ólafsson, skólameisfari Fjölbrautaskólans — Er fullráðið í allar kennara- borist frá utanbæjarnemendum stöður hjá Fjölbrautaskólanum og síðan 130 frá nemendum héðan fyrir næsta vetur? af Akranesi.“ „Það hefur nú gengið ágætlega — Eru utanbæjarnemendurnir að manna allar stöður, en þó aðallega af Vesturlandi? vantar líklega einn kennara í „Það má segja að nokkuð jöfn stærðfræði. Þetta er fyrir Fjöl- skipting sé á milli nemenda frá brautaskólann og síðan vantar að Vesturlandi öllu og síðan frá líkindum einn til tvo kennara í 9. nemendum hvaðanæva af land- bekk grunnskóla, þar af einn inu.“ dönskukennara, en það kemur — Hvernig með kjaramálin. Er aðallega út af fjölgun 9. bekkjar hugsanlegt að verði einhver rösk- un á skólastartinu nú í vetur? „Eg á nú ekki von á því. Þessi mál voru nú ekki gerð fyllilega upp síðasta vetur og ýmislegt sem þarf að lagfæra, en ég á nú ekki von á öðru en að fyrstu vikurnar a.m.k. verði með eðlilegum hætti.“ Dagbókin Slökkviliðið: Síminn á slökkvistöðinni er 2222. Lögregla: Símar 1166, 2266. Byggðasafnið: Sýningartími er frá kl. 11-12 og 14-17 alla virka daga frá maí og fram í ágúst. Frá september og fram í apríl er safnið opið gestum frá kl. 14-16 virka daga. Sundlaugin: Opið alla virka daga frá kl. 7 til 9.45, 12 til 18.30 og 20 tii 21.15. Kvennatími fimmtudaga frá kl. 21.15 til 22. Laugardaga opið frá kl. 9 til 11.45 og 13.15 til 15.45. Sunnudaga opið frá kl. 9 til 11.45. Bahá’ítrúin: Opið hús alla fimmtudaga. Upplýsingar í síma 2979. Bókasafnið: Sumarmánuðina júlí og ágúst verður opið sem hér segir: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 15-19. kennarar sem hefja kennslu við Aðstandendur alkóhólista: Fundir alla mánudaga að Kirkjubraut 11, skólann næsta vetur? kl. 21.00. „Það eru sex nýir kennarar og Sjúkrahúsið: Heimsóknartími frá kl. 15.30 - 16.00 og svo aftur frá kl. síðan koma tveir til þrír til viðbót- 19.00-19.30. Síminn á sjúkrahúsinu er 2311. ar eins og áður segir. Heilsugæslustöðin: Upplýsingar um stofuviðtöl og læknavakt f síma — En hvað eru margir nemend- mlflák, 8.20. Uppi. um læknavakt í símsvara2358áöðrum tímum. ur sem hefja nám næsta vetur við skólann? „Það eru 270 nýjar umsóknir sem okkur hafa borist, sumar reyndar frá fólki sem hefur verið hjá okkur áður. Skiptingin er þannig að um 140 umsóknir hafa Auglýsið í Skagablaðinu Þórir Ólafsson. HITAVEITA Rafhitun - vatnshitun • Gerum verðtilboð í vatnsofna til þeirra, sem eru að hugsa um að skipta úr rafhitun í vatnshitun • Þann 15. ágúst ráðgerum við að leita verðtilboða hjá ofnaframleiðendum í alla þá ofna, sem við höfum verið beðnir að útvega þá. • Því fleiri ofnar þeim mun hagstæðara verð. • Umreiknum rafhitun í vatnshitun. Hafið samband í tíma. Pípulagningaþjónustan Ægisbraut 27, símar: 2321-1861 Atvinna - atvinna Viljum ráða starfsmann til að brýna hnífa. Uppl. í síma 1117 Heimaskagi h/f. TAKIÐ EFTIR Vegna náms í Reykjavík vantar okkur nauð- synlega 3ja herbergja íbúð í Reykjavík frá og með 1. september. Skilvísum greiðslum heitið, meðmæli getafylgt. Upplýsingar í síma93-2977. Vcentoníegt jyrir fteígi! Eujum von d mikín úrvaíi af kemmik-pottum jynr fieígina. Skólabraut 23, Sími1301 n

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.