Skagablaðið


Skagablaðið - 24.10.1985, Síða 1

Skagablaðið - 24.10.1985, Síða 1
Tjón af völdum sjávargangs á hafnargarðinur Vandinn leyst lokun Steinsv Óvænt úrslit í getraunaleik Skagablaðsins: Ömólfur lá flat- ur fyrir Hrefnu Þvert ofan í allar þrjár spár manna varð Örnólfur Þorleifsson, útibússtjóri Samvinnubankans Örnólfur, fastagestur í Skagablað- inu undanfarnar vikur, kveður eftir sögulegt tap. hér á Skaga, að lúta í lægra haldi fvrir áskoranda sínum í getrauna- leik Skagablaðsins um sl. helgi. Örnólfur náði óvenjuslökum ár- angri, aðeins 5 réttum, en Hrefna Guðjónsdóttir, áskorandinn, nældi sér í 6 rétta. Þar með er glæsilegri sigur- göngu útibússtjórans iokið. Hann hélt velli í 7 vikur samfleytt og sló á þeim tíma 6 áskorendur út. Þórir Ólafsson, skólameistari Fjölbrautar, náði jöfnu gegn hon- um en tapaði svo er þeir mættust öðru sinni. Hvort Hrefna á eftir að bæta um betur skal ósagt látið en hún fær harðan keppinaut í næstu umferð, þar sem er íngjaldur Bogason, tannlæknir. Sjá nánar í getraunaleiknum. Um 100 manns sóttu fyrstu tónleika íslensku hljómsveitarinnar á þessu starfsári cn þeir fóru fram í Bíóhöllinni sl. laugardag. Tónleikarnir á laugardag voru þeir fyrstu af 10 fyrirhuguðum á Akranesi í vetur. Áheyrendur í Bíóhöllinni á laugardag voru á öllum aldri og var ekki annað að heyra á viötökunum en þeim líkaði vcl, það sem upp á var boðið. Næstu tónleikar Islensku hljómsvcitarinnar hér á Skaga verða í nóvember, svokallaðir „Kvennatónleikar.“ Árni tók meðfylgjandi mynd á laugardag af hljómsveitinni og stjórnanda hennar MarcTardue. Stórsveit í Bíóhöllinni Loftmynd af Akraneshöfn eins og hún er í dag. Inn á hana er dregin punktalína sem sýnir hugsanlega lokun Steinsvarar. tilraunum. verið gert líkan af aðalhafnar- garðinum og strandlengjunni vestur af honum og áhrif sjávar- gangs könnuð á grjótvarnargarð- inn meðfram honum. Stórtjón hefur ítrekað orðið á honum á liðnum árum ef veður hefur verið vont og sjólag erfitt. Hefur stór hluti fjármagns hafnar- nefndar farið til viðgerða á garð- inum. Tilraunirnar með líkanið eru liður í því að leysa þetta vandamál. Skagablaðið fylgdist með því á föstudag er tilraunirnar voru framkvæmdar en þær fóru þannig fram að mismunandi háar og öflugar bylgjur voru látnar skella á líkaninu af grjótvarnargarðin- um, sem hannaður var nákvæm- lega að fyrirmynd þess sem hér er. Við tilraunirnar var tekið tillit til aðdýpis svo og veðurhæðar í þeim tilvikum sem hvað mest tjón hefur orðið. I verstu veðrum hef- ur tjón mest orðið á garðinum í krikanum fyrir neðan Heima- skaga. í tilraununum stóð garðurinn, sem gerður var af sér öll „veður“ og skemmdist ekki þótt stundum gusaðist yfir hann. Þá var gerð tilraun með lokun Steinsvarar því líkast til er ekki spurning um hvort það verður gert heldur hve- nær til þess að auka öryggi hafnar- innar og minnka líkur á tjóni. í ráði er að gera frekari tilraunir með þá lokun samhliða „bygg- ingu“ 25.000 m' varnargarðs. Ut- koma úr þeim tilraunum kemur til með að ráða miklu um hvernig staðið verður að framtíðarlausn þessa máls. Hafnarnefnd hélt til Reykjavík- ur sl. föstudag til þess að fylgjast með prófunum á líkani aðalhafn- argarðsins hér á Akranesi, seni gert hefur verið í tilraunahúsnæð Hafnarmálastofnunar. Þar hefur Þrír árekstrar Þrír árekstrar urðu hér á Akranesi í gær og fyrradag, þar af tveir nokkuð harðir. Engin slys urðu á fólki. Sá fyrsti varð á þriðjudagskvöld á móts við Fólksbílastöðina. Þar hugðust tveir bílar beygja inn að stöðinni en rákust þá harkalega saman með þeim afleiðingum að stórsá á báðum bílum. Snemma í gærmorgun varð svo harður árekstur á Esjubraut og er ekki loku fyrir það skotið að ökumenn hafi verið illa vaknaðir. Þriðji áreksturinn varð svo upp úr hádeginu í gær fyrir framan Kaupfélagið. Sá var ekki eins harður og hinir tveir. Tveir lentu í netinu Tveir ökumenn lentu í neti lögreglunnar um helgina þar sem hún lagði því og var að fiska eftir ölvuðum ökuþórum. Fremur fáir hafa verið grípnir grunaðir um ölvun við akstur hér á Akranesi það sem af er árinu og besta dæmið um það var í sky ndikönnun lögreglunn- ar fyrir skemmstu. Þá voru aðeins tveir 200 ökumanna sem stöðvaðir voru seint á föstu- dagskvöldi grunaðir um ölvun við akstur.

x

Skagablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.