Skagablaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 3
Leikjanámskeíð
bama að hefjast
Hin vinsælu leikjanámskeið
Arnardals fyrir yngri kynslóðina
fara senn að hefjast, nánar tiltekið
á mánudag kl. 9.30. Námskeiðin
verða með hefðbundnu formi í ár,
þ.e. farið verður í gönguferðir,
farið á hestbak, fyrirtæki skoðuð,
farið í siglingu og grillað úti auk
þess sem efnt verður til ýmissa
Ieikja.
Að sögn Elíss Þórs Sigurðsson-
ar, æskulýðsfulltrúa, er enn hægt
að skrá börn í námskeiðin en
skráning fer fram á bæj arskrifstof-
unum að Kirkjubraut 28. Elís
sagði samvalinn hóp fólks annast
námskeiðahaldið.
Leikjanámskeiðin standa í eina
viku í senn, frá mánudegi til föstu-
dags. Þau eru ætluð fyrir börn á
aldrinum 7-11 ára en í ár verður
efnt til sérstaks námskeiðs fyrir 6
ára börn. Námskeiðsgjaldið er
krónur 1.000,-
Vinnuslys í
BjamaOlafs
Slys varð um borð í Bjarna
Ólafssyni, þar sem skipið lá
við bryggju á fimmtudag.
Piltur féll þá niður í lest og
lærbrotnaði. Fallið var um 7-8
metrar.
Siiniarioí
Bádar búðirnar eru fullar af
sumarfötum á böru og full-
orðua.
KHWIÐ TKKUR ÚRVALIÐ.
KERLINGARFJÖLL
Fyrirhuguð er helgarferð fyrir fjölskyldur í Kerlingarfjöll dagana 17. -19. júlí næstkom-
andi. Áætlað er að leggja af stað frá Arnardal um kl. 12.30 föstudaginn 17. og heimkoma er
áætluð um kl. 20.30 sunnudaginn 19.
Allar nánari upplýsingar fást í Arnardal í síma 2785.
ÆSKUL ÝÐSNEFND.
FTtTTTTTttfTTfttTTTWftffTTtfftttm
Ómótstæðilegt framköllunartilboð sem þú getur ekki hafnað!
Þú sparar meira en 30%
Kæri Ijósmyndari
Nú veitir Myndsýn þér ærna ástæðu til að kætast!
Þér býðst nú ómótstæðilegt tilboð sem á sér fáar hliðstæður: Framköllun,
„kópering" og 24 mynda litfilma fyrir sama verð og framköllun og „kópering"
kostar annars staðar. Með því að nýta þetta einstæða tilboð sparar þú
meiraen þrjátíu prósent.
Dæmi:
Venjulegt verslunarverð:
24 mynda litfilma...........................kr. 310.-*
Framköllun og „kópering" ...................kr. 590.-*
Samtals kr. 900.-
Okkarverð:
24 mynda litfilma, framköllun og „kópering".kr. 590.-
Sendingarkostnaður .........................kr. 30,-
Samtals kr. 620.-
■ ■■■■■■■■■■ ■ i ■■inmni
n
Tlíflfl
IfirLinhrs
Kirkjubraut 4-6, sími 2244.
Gæði og þjónusta í fyrírúmi. ^landsán 1 AFGREIÐSLA A AKRANESI BÓKASKEMMAN
Simi77755 ||| Stekkjarholti 8 -10 — Akranesi — Sími 2840
RAÐHÚS Á TVEIMURHÆÐUM
SÓLRÍKAR ÍBÚÐIR - SUÐURSVALIR
Fyrirhuguð er bygging raðhúsa á besta stað,
miðsvæðis í Jörundarholti.
• Húsin afhendast fullbúin að utan en á mis-
munandi byggingarstigi að innan eftir sam-
komulagi.
• Möguleiki á mismunandi skipulagi íbúðar.
• Sólstofa, svalir og lóð í suður.
• Helstu stærðir: íbúð 152m2, bílgeymsla
37m2, svalir 12 m2.
• Gottverð.
• Nánari upplýsingar gefa Fasteignasalan
Skólabraut 31, c/o Sveinn Guðmundsson
sími 2330 og Trésm. Guðm. Magnússonar
sími2017. ‘
3