Skagablaðið - 27.05.1987, Qupperneq 9
t
Pannig lítur Blómaríkið út í dag.
Togaramir em
ekki einir sekir
Gamall, reiður sjómaður hafði tomrau. Nú tíðkaðist aftur á móti
samband við Skagablaðið í viku- að nota allt niður í 6 tommu
byrjun og vildi gjarnan koma möskva. Þá væru nýju netin með
eftirfarandi á framfæri. blýteinum og þau væru mun fiskn-
Hann sagði að menn væru ari en gömlu netin, þar sem þau
sífellt að væna togaranna um að hleyptu nánst engu í gegn niður
þeir væru að drepa fiskistofnana við botn. Þá væri ekki til að bæta
okkar og vissulega væri margt til í úr skák, að smábátum hefði fjölg-
þvi. Hins vegar létu netabátarnir að mjög og þeir hirtu sitt.
ekki sitt eftir iiggja í þessum Umræddur sjómaður sagðist
efnum. alls ekki vera að mæla togurunum
bót en í allri umræðunni um
Sjómaðurinn sagði, að á árum ofveiði á fiskstofnum mætti ekki
áður hefði það tíðkast að nota gleyma hlutdeild minni bátanna.
stærri möskva í netin en nú væri Ekki væri nein allsherjarlausn að
og hefðu Skagamenn verið með stoppa veiði togaranna, heldur
þeim sem hefðu notað hvað yrðu allir að leggjst á eitt því fisk-
stærsta möskva, 7 og 3/4 upp í 8 stofnarnir væru á heljarþröm.
Blómaríkio flytur
Verslunin Blómaríkið flutti sig í
lok síðustu viku um set en ekki fór
hún langt, reyndar aðeins yfir
Kirkjubrautina. Er verslunin nú
til húsa að Kirkjubraut 15. Nýja
húsnæðið er svipað að stærð og
hið gamla var og sem fyrr munu
eigendur Blómaríkis leitast við að
bjóða upp á eins mikið vöruúrval
og kostur er.
Afgreiðslutími Blómaríkis er
frá 9-12 og 13.30-18 frá mánudög-
um og fram á fimmtudaga en á
föstudögum er opið til kl. 19.
Opið verður næsta laugardag frá
10-16 en síðan verður lokað á
laugar- og sunnudögum í sumar.
Eigendur Blómaríkisins eru
þær Kristín Benediktsdóttir og
Erla Kristjánsdóttir. Skagablaðið
óskar þeim til hamingju með nýja
húsnæðið.
Auglýsiðí
Skagablaðinu
VAGG 0G VELTA
ABARIIMI
Ti'íó Ijlilii lciluu* á liáriiniií í kviild, iiiiðviku-
dai». Opið til kl. 03. Iiiillngjald á ISániniii ci'tir
ld.2ii.
Itáran cr ciiinii* opin á iiior^uii til ld. 01.
Su inífhiiinl llosn skciiuntir svo á Itáriiiini á
koistuda^. Opið til Id. 03. Itiillngjald á Itáriiniii
cí'tir Id. 23.
KIÍASS.YMH
DAISSLEIKIIR
Illjóiiisvcitin Iírass lciluir lyrir dansi í Hótcl-
inti laugardagskvöld irá ld. 23-03JMiiuk)
iiul'iislííríciiiin. Siiyi‘tilci>iiilil:vi)n:iðiii'.
IIOTII AIÍIiAXIS HAHAX.
FURUSÓFASETT
nýkomin furusófasett a hag-
stæðu verði.
Akraneskaupstaður
HREINSUNARVIKA1987
1.TIL7.JÚNÍ
Ákveðið er að efna til sérstakrar hreinsunarviku dagana 1.-7. júní. Eru
umráðendur lóða hvattir til þess að taka ærlega til á lóðum sínum þessa viku.
Laugardaginn 6. júní mun vinnuskólinn ásamt bæjarstarfsmönnum fjarlægja rusl
sem sett hefur veriðtil hliðar út við lóðarmörk, lóðareigendum að kostnaðarlausu.
Þeim sem þurfa að losna við jarðvegsefni, s.s. mold og torf er heimilt að losa það
í malargryfju fyrir neðan Byggðasafn, eða inn við sorphauga. Annað efni sem
losna þarf við skal sett á sorphauga bæjarins, sem verða opnir frá 14:00 til
21:00 í hreinsunarvikunni.
Stranglega er bannað að henda rusli í fjörur bæjarins eða á önnur opin
svæði í bæjarlandinu.
GERUM SAMEIGiNLEGT ÁTAK í SNYRTINGU BÆJARINS!
BÆJARSTJÓRI.
9