Skagablaðið - 27.05.1987, Page 10
Bílnum
stolio
úrbð-
skúmum
Það er ekki á hverjum degi
sem menn verða fyrir því
óláni, að bflum þeirra er stol-
ið frá þeim hér á Akranesi.
Enn sjaldgæfara er — ef þá
ekki alfarið einstakt — að bfl
sé stolið úr bflskúr. Bifreiða-
eigandi á efri Skaga lenti þó í
þessu um helgina.
Það mun hafa verið ein-
hverntíma á bilinu frá kl. 1 til
kl. 7 aðfaranótt sunnudags,
að bílnum var stolið. Þannig
vildi til, að dóttir bíleigand-
ans var á honum á laugar-
dagskvöld og kom heim upp
úr miðnætti. Til þess að gera
langa sögu stutta skildi hún
lyklana að bifreiðinni eftir í
hanskahólfinu þar sem faðir
hennar átti að mæta snemma í
vinnu morguninn eftir. Þegar
hann ætlaði á bílnum í vinn-
una var hann hins vegar á bak
og burt.
Að sögn lögreglunnar hér á
Akranesi, sem hefur málið til
meðferðar, virðist sem
a.m.k. þrír aðilar hafi séð til
þjófsins á leið hans út úr
bænum. Síðast sást til hans
undir Þyrli á leið suður. Síð-
ast í gær hafði bíllinn ekki
fundist.
Bifreiðin, sem um ræðir er
af gerðinni Taunus, árgerð
1982 silfurgrá að lit. Eru það
eindregin tilmæli lögreglunn-
ar svo og að sjálfsögðu eig-
andans að allir þeir, sem
hugsanlega hafa séð til ferða
bílsins, láti vita hið fyrsta.
Fjöimenni við fyrstu útskrift
frá Fjölbrautaskóla Vesturiands
Hafdís B. Hjálmarsdóttir verðlaunuð fyrir bestan árangur á lokaprófi
Fyrsta útskrift Fjölbrautaskóla
Vesturlands fór fram í skólanum á
laugardag að viðstöddu fjöl-
menni. Verðlaun fyrir bestan
árangur á lokaprófi fékk Hafdís
B. Hjálmarsdóttir, sem lauk stúd-
entsprófi á samfélagssviði. Rotary-
klúbbur Akraness gaf verðlaunin.
Fleiri verðlaun voru veitt á
laugardag. Helgi Grétar Sigurðs-
son fékk verðlaun úr minningar-
sjóði Þorvaldar Þorvaldssonar,
Bjarnheiður Hallsdóttir úr minn-
ingarsjóði Elínar írisar Jónsdótt-
ur og listaverðlaun NFFA fékk
Anna Snæbjörnsdóttir.
Eftirfarandi nemendur út-
skrifuðust frá Fjölbrautaskóla
Vesturlands á laugardag.
Tæknisvið
Guðm. Jóhannsson ID
Jón S. Kristjánss. ID
Björn Guðmundss. IE
Jose A. Rodrigues IE/TT
StefánG.Árm. IE
Kristj. Sigurðsson IH
LárusGuttormss. IL
ÁrniP. Baldurss. IQ
Guðm. Óskarss. IQ
Kristbj. Svansson IQ
PállJónsson IQ
Einar JesGuðm. IR
Gylfi Þór Bragason IR
Kristj. Theodórss. IR
HafliðiGuðjónss. TB
Gerður Rafnsd. TT
Sigurlína Júlíusd. TT
AndrésÓ. Kjerúlf VM/TT
BjörnH. Kristj. VM
JakobHalldórss. VM
Alfreð Ö. Lilliend. VR
ÁsgrímurHalld. VR
Heilbrigðissvið
HrönnReynisd. H2
Raungreinasvið
Garðar Jóhanness. EÐ Stúdent
HelgiSigurðss. EÐ Stúdent
JónGuðmundss. NA Stúdent
KristjánKristinss. NA Stúdent
Sigrún Víglundsd. NA Stúdent
Sveinn Andrésson NA Stúdent
BjarniÁrmannss. TR Stúdent
StefánÞorvaldss. TR Stúdent
Samfélagssvið
BáraBjörnsdóttir FE Stúdent
Einn stærsti vinnustaður býður Vinnuskóíinn upp á þá
' ijónustu í ár að hreinsa rusl frá
íjarins, Vinnuskólinn, er um
i safnað saman óg sett í poka.
sinna vébanda, Verður ruslið hrcinsað gegn
■“ u-----mjög vægU gjaldi. Er ekki að efa
að margir munu nota sér þessa
þjónustu og spara sér þannig
Að sögn Elfss Þórs Sigurðs- burð og spor upp á öskuhauga
sonar, Æskulýðsfulltrúa og yfir- bæjarins.
manns Vinnuskólans, verður
starfsemi skólans með hefð
bundnu sniði í ár. Hins vegar Un innan bæjarmarkanna og nú
sem fyrr mun skólinn annast
umhirðu fjölmargra lóða ein-
staklinga og fyrirtækja. í fyrra
voru reikningar fyrir þjónustuna
scndir út að hausti en nú verður
sá háttur hafður á. að reikningar
verða sendir út í byrjun hvers
mánaðar. Gefst viðkomandi þá
kostur á að gera athugasemdir
viö upphæð og verklýsingu í 5
daga eftir útsendingu reiknings.
Berist engar athugasemdir er lit-
iö svo á að viðkomandi sé sam-
þykkur verði og lýsingu á þeirri
þjónustu sem innt var af hendi.
Elís Þór sagði afkastagetu
skólans mjög míkla og væri í
raun alltaf vöntun ;í verkefnutn.
Vildi hann að endingu koma
þeim tilmælum á framfæri til ein-
staklinga og fyrirtækja, að þau
hefðu samband viö Vinnuskót-
ann sem fyrst ef þau þyrftu að
láta annast einhver verkefni fyrir
sig í sumar.
EinarS. Guðm.
SigurlínaDavíðsd.
Birna Sveinsdóttir
Egill Ólafsson
Bjarnh. Hallsd.
Eyrúnl. Þórólfsd.
HafdísB. Hjálm.
Helgi Steindal
Rannv. Steinþórs
SalvörL. Brandsd.
FE Stúdent
FE Stúdent
14 Stúdent
14 Stúdent
MA Stúdent
MA Stúdent
MA Stúdent
MA Stúdent
MA Stúdent
U4 Stúdent
Viðskiptasvið
Erla Ólafsdóttir V2
SigurðurH. SævarsV2
Þorbj. Magnúsd. V2
AndrésH. Hallgr. V4 Stúdent
JóhannaJóhannsd.V4 Stúdent
KatrínGuðlaugsd. V4 Stúdent
Pálína Pálsdóttir V4 Stúdent
ÁsdísH. Bragad. T4 Stúdent
NíelsB. Finsen T4 Stúdent
StefánGuðjónssonT4 Stúdent
ÞóraHalldórsd. T4 Stúdent
Agætt hjá
togurum
■ tregt hjá
þeim minni
Fremur rólegt hefur
verið yfir lífinu við höfn-
ina síðustu daga en togar-
arnir hafa þó komið einn
af öðrum með ágætan
afla.
Höfðavíkin kom með
180-190 tonn í byrjun síð-
ustu viku og um miðj a vik-
una landaði Krossvíkin
140 tonnum. Skipaskagi
kom inn með 30 tonn á
sunnudag og daginn eftir
kom Haraldur Böðvars-
son með 150-160 tonn.
Af rækjunni er það að
frétta að Bjarni Ólafsson
kom með 55 tonn á
fimmtudag og á mánudag
kom Höfrungur með 60
tonn.
Fremur tregt hefur ver-
ið hjá smábátum, einkum
þó á handfærin. Netabát-
arnir hafa verið að fá upp í
tvö tonn af róðri og línu-
bátar allt upp í hálft þriðja
tonn.