Skagablaðið


Skagablaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 1

Skagablaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 1
Tekinnúrum- ferð eftir umkvartanir Lögreglan tók aðfaranótt þriðjudags bifreið úr umferð eftir að kvartað hafði verið undan ónæði af völdum hennar á Suður- götunni. Þegar að var gáð reyndist bifreiðin engan vegin hæf til aksturs og vantaði eitt og annað upp á að hún gæti staðist skoðun. Eftir að bifreiðaeftirlitið hafði yfirfarið bifreiðina voru númerin klippt af henni og þau ekki sett á að nýju fyrr en bíllinn hefur farið í „skveringu“. Skemmdarve irk unnin á gröfi J Skemmdarverk voru unnin á gröfu í eigu Skóflunnar fyrir skömmu, þar sem hún stóð við sorphauga bæjarins. Að sögn lög- reglu var stolið úr henni útvarps- tæki og sjúkrakassa auk þess sem skemmdir voru unnar á læsingu og ljósi. Málið er upplýst. I6naðarrá6herra í heimsókn Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra kom í stutta heimsókn í Sementsverksmiðju ríkisins á dögunum. Hann skoðaði verksmiðjuna, snæddi hádegisverð og fundaði síðan með forráðamönnum verksmiðj- unnar. Þetta er í fyrsta skipti sem Friðrik Sophusson heimsækir Akranes eftir að hann var skipaður iðn- aðarráðherra. „Fmmkvæ6i6 verður að koma frá heimamönnum“ - segir Ragnheiður Þorgrímsdóttir, formaður Atvinnumálanefndar Akraneskaupstaðar Reglugerð fyrir Atvinnuþróunarsjóð Akraness var samþykkt á fundi bæjarstjómar Akraness í síðustu viku. Samkvæmt henni skal framlag til sjóðsins nema 20 milljónum króna næstu 10 árin og er fjár- hæðin vísitölubundin. f 3. greinreglugerðarinnar segir bæjarstjórnar hverju sinni. að stofnframlag sjóðsins skuli Hlutverk sjóðsins er fyrst og vera eignir framkvæmdasjóðs fremst að stuðla að eflingu Akraneskaupstaðar, andvirði atvinnulífs á Akranesi. Segir í 2. hlutafjár Akraneskaupstaðar í grein reglugerðarinnar að sjóður- atvinnufyrirtækjum sem selt er inn skuli leitast við að ná tilgangi eftir 1. janúar 1987 og framlag sínum m.a. með eftirfarandi bæjarsjóðs samkvæmt ákvörðun hætti: • Með lánveitingu til nýfram- kvæmda á vegum einstaklinga, fyrirtækja og stofnana til lengri eða skemmri tíma; • Með því að kosta eða veita áhættulán til sérstakra athug- ana og áætlanagerða í tengslum við nýjar atvinnugreinar. Leiði athugun til jákvæðrar niður- stöðu skal framlag atvinnu- þróunarsjóðs endurgreitt. Greiða má í formi hlutafjár; Skímir kom inn í morgun með 180-200 tonn af síld Smábátamir hafa veitt ágætlega síðustu daga rúmlega 200 tonn mestmegnis karfa og samdægurs þrátt fyrir lélegar gæftir og strckking á miðunum. kom Skipaskagi með ríflega 80 tonn. Aflinn hefur verið nær eingöngu ýsa og aflahæstur Þrátt fyrir að samningar liggi ekki fyrir um síld- er Hrólfur AK 29 með ríflega fimm tonn. arsölu fór Skírnir sína fyrstu ferð á miðin og kom Togararnir hafa veitt mismikið. Krossvíkin kom aftur í morgun. Ekki er vitað fyrir víst hversu mikið inn síðastliðinn föstudag með um 146 tonn aðallega veiddist, en Skagablaðið hefur heyrt að það hafi karfa og ufsa. Á mánudag kom Sturlaugur með verið 180-200 tonn. • Með því að verja fé til hluta fjárkaupa í fyrirtækjum á Akra- nesi til þess að auðvelda stofn- un eða endurskipulagningu þeirra; • Að veita áhættulán til vöru- þróunar og nýsköpunar; • Að veita lán eða styrki til sér- náms í þágu atvinnulífs ef sér- staklega stendur á að mati sjóðsstjórnar og viðkomandi á ekki rétt á láni eða styrkjum annars staðar; • Að veita ábyrgð gagnvart lán- veitingu annarra sjóða, enda sé baktrygging fyrir hendi. • Að kosta hagnýtar athuganir á atvinnulífi á Akranesi. „Við miðum við það að fyrst og fremst verði veitt úr sjóðnum fé til þeirra sem eru að hefja eitthvað nýtt eða að breyta rekstri fyrir- tækja sinna,“ sagði Ragnheiður Þorgrímsdóttir, formaður Atvinnumálanefndar Akranes- kaupstaðar, í spjalli við Skaga- blaðið. „Við leggjum hins vegar á það áherslu að frumkvæðið í nýjungum í atvinnurekstri verður að koma frá heimamönnum sjálfum,“ bætti hún við. Segja má með sanni að sumir hafi vaðið fyrir neðan sig er þeir lenda í umferðaróhöppum þótt auðvitað reyni allir að komast hjá slysum í lengstu lög. Hjálpin var a.m.k. ekki langt undan ef slys hefði orðið á fólki er allharður árekstur varð fyrir utan Sjúkrahús Akraness á miðnætti á laugardag. Ekki kom þó til sjúkrahúsvistar þeirra sem í hlut áttu sem betur fór en talsverðar skemmdir urðu á bifreiðunum. Enskur drengja- kór í heimsókn Skagamenn fá góða gesti í heimsókn nk. mánudagskvöld er breskur drengjakór sækir okkur heim á vegum Tónlistarskóla Akraness. Kórinn sem um ræðir er Hampton School Choir Society undir stjórn Michael Newton. Undirleikari er Christopher Mabley. Tónleikar kórsins verða í Safnaðarheimilinu og hefjast kl. 20.30. Skagamenn í heiðursstúku áWembley ] -sjábls.8

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.