Skagablaðið


Skagablaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 3
TÓNLISTARSKÓUNN Á AKRANESI Opið hÚS í tilefni tónlistardags verður skólinn með opið hús laugardaginn 24. okt. frá kl. 13-15. Húsnæði skól- ans að Kirkjubraut 8 og Skólabraut 21 verður opið öllum þeim sem áhuga hafa að kynna sér aðstöðu Tónlistarskólans á Akranesi. Kl. 14-15 munu nokkrir nemendur skólans leika á músikfundi á Skólabraut 21. Allir velkomnir Skólastjóri Enskur drengjakór Mánudaginn 26. okt. verður hér á Akranesi enskur drengjakór í heimsókn hjá Tónlistarskólanum. Kór- inn mun halda tónleika í Safnaðarheimilinu Vina- minni um kvöldið og hefjast þeir kl. 20.30. Með kórn- um eru nokkrir hljoðfæraleikarar sem leika undir hjá drengjunum. Þetta er einstakt tækifæri sem enginn tónlistarunnandi má láta fara fram hjá sér. Akurnes- ingar fjölmennið. TÓNLISTARSKÓLINN Á AKRANESI Blómabúðin Verslunin LOUISE DÝRALÍF S 11301 © 12852 SKÓLABRAUT 23 • AKRANESI EINKAREIKNINGUR Einkareikningur er nýr og betri tékkareikningur fyrir einstaklinga. 17% vextir Ársvextir eru nú 17% jafnt á háa sem lága innstæðu. Og það sem meira er; þeir eru reiknaðir daglega af innstæðunni en ekki aflægstu innstæðu á 10 daga tímabili eins og á venjulegum tékkareikningum. Þessi ástæða ein ernægileg tilþess að skipta yfir í Einkareikning. 30.000 kr. yfirdráttur Einkareikningshafar geta sótt um allt að 30 þúsund króna yfirdrátt til þess að mæta tímabundinni þörf fyrir aukið reiðufé. 150.000 kr. lán Einkareikningshafar geta fengið lán með einföldum hætti. Lánið er í formi skuldabréfs til allt að 24 mánaða að upphæð allt að 150 þúsund krónur. Slík lánveiting er þó að sjálfsögðu háð öðrum lánveitingum bankans til viðkomandi. Hraðbanki Einkareikningnum fylgir bankakort sem veitir ókeypis aðgang að hraðbönkunum allan sólarhringinn. Einkareikningurinn þinn í Landsbankanum. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.