Skagablaðið


Skagablaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 5

Skagablaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 5
Opið húsíTón- listarskólanum Tónlistarskólinn á Akranesi Tónlistardagurinn verður hald- verður með opið hús á laugardag- inn með svipuðu sniði víðsvegar inn frá klukkan þrettán til um landið þennan sama laugar- fimmtán. Þetta opna hús er í dag. Útvarpsstöðvarnar munu tengslum við dag tileinkaðan einungis leika íslenska tónlist og í íslenskri tónlist á landsvísu. Reykjavík mun félagsheimili Kennslustaðir skólans að Skóla- tónlistarmanna verða opnað. braut 21 og Kirkjubraut 8 verða Samkvæmt heimildum Skaga- öllum opnir á áðurnefndum tíma. blaðsins er það hinn góðkunni Klukkan fjórtán munu nemendur Akurnesingur Jón Gústavsson, skólans koma saman á tónlistar- sem er einn af höfuðpaurunum á fundi, sem þeir halda reglulega, bak við þessa hugmynd. en verður að þessu sinni opinn gestum og gangandi. Spennandi keppni í haust- tvímenningi Bridgefélagsins Nú er lokið tveimur umferðum af þremur í hausttvímenningi Bridgefélagsins og er staða efstu para þessi: 1. ÞráinnSigurðsson-HörðurPálsson 490 2. Karl Alfreðsson-Jón Alfreðsson 475 3. ÁrniBragason-ErlingurEinarsson 456 4. -5. EinarGuðmundsson-IngiSteinarGunnl. 453 4.-5. SigurðurGuðmundsson-EinarGíslason 453 í kvöld verður spilaður tvímenningur í öllum bridgefélögum landsins, svonefndur landstvímenningur, og eru úrslit reiknuð fyr- ir landið allt. Allir eru velkomnir og félagar hvattir til að fjöl- menna. Sbrcuitritutv Skimtrita í bcám, á kort ocjfkim. Uppí. í síma 12714 Qemiý). bifreiðastjori Ó§ka eftir ad ráða bifreiðastjóra, þarf að hafa rútnpróf. Áhugasamir seudi nafn og upplýsing- ar í pósthólf 170 merkt „ISifreiðasíjóri“ fyrir 29. október n.k. „Stæðileg“ gulrót!!! Garðávextir eiga það til að taka á sig hinar skringilegustu myndir og hafa oftlega birst myndir af sérkennilega vöxn- um fyrirbrigðum af þeirri gerð. Gulrótin á myndinni hér til vinstri er hins vegar með þeim allra „stæðilegustu,, sem við á Skagablaðinu höfum lengi séð. Við látum lesendum eftir að finna út hverju þeim finnst hún líkjast helst! LOGFRÆÐISTOFAN Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að Lögíræðistofa mín að Kirkjubraut 11, Akranesi er opin alla daga írá kl. 10.00 til 17.00. Viðtalstímar mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Vinsamleg- ast pantið viðtöl með íyrirvara. Skrifstofan annast málflutning, innheimtur, eignaumsýslu, skjalagerð og alla aðra lögfræði- og lögmannsþjónustu. Lögmannsstofan Kirkjubraut 11, Akranesi Jón Sveinsson, héraðsdómslögmaður, símar 12770 og 12990. STIGAR-BÍIKKAR-TRÖPPUR Þeir sem hafa stiga, búkka eða tröppur að láni frá Þ&E eru beðnir að skila þeim á næstu dögum. ÞORGEIR &ELLERT HF. Auglýsið í Skagablaðinu íbúð tU sölu Til sölu er 3 her- bergja íbúð með bílskúr. Mjög gott útsýni. Laus strax. Uppl. í síma 11562 eftir kl. 19. Helena Rubinstein Snyrtivörukynning Föstudaginn 23. október (á morgun) frá kl. 11.30- 17 kynnir snyrtisérfræðingur nýju vetrarlitina og aðrar nýjungar frá Helena Rubinstein. Hægt verður að fá rakastig húðarinnar mælt. Tilboðsverð á: ARMANl BIO- CLEAR SKIN LIFE OPIÐ í HADEGINU - VERIÐ VELKOMIN •VERZLUNIN S12007 SKÓLABRAUT^ LEIKFONG Vörum að taka upp nýja sendingu af leik- föngum. Höfum mikið úrval af góðum og ódýrum leik- föngum, þekkt og viðurkennd merki. DÝRALÍF Leikfangadeild GJAFAVÖRUR Nýjar sendingar af gjafavöru. Stone-art stytturnar ásamt úrvali af hollensk- um og portúgölskum gjafavörum nýkomnar. Kynnum um helgina mikil úrval af afskorn- um blómum. Blómabúðin LOUISE

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.