Skagablaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 12
Félagsfundur hjá Skagaleikf lokknum í gærkvöldi:
Hætt við uppsetningu
Fiðlarans á þakinu
Nýr bátur bætist
í Skagaflotann
Ekki verður af því að Skaga-
leikflokkurinn setji stórverkið
Fiðlarinn á þakinu á svið í vetur.
Þetta kom fram á félagsfundi í
Um þessar mundir er verið að
ganga frá útsendingu spurninga-
Iista til atvinnufyrirtækja á Akra-
nesi á vegum Atvinnumálanefnd-
ar Akraneskaupstaðar. Með list-
anum er ætlunin að gera veglega
úttekt á stöðu og framtíðaráform-
um fyrirtækja á Akranesi. Könn-
un á borð við þessa hefur ekki fyrr
verið gerð á Akranesi en fyrir
tveimur áratugum var gerð úttekt
á atvinnuástandi og horfum í
bænum.
Skagaleikflokknum í gærkvöld.
Meginskýringin er sú, að Leikfé-
lag Akureyrar hyggst setja verkið
upp áður en langt um líður undir
Könnunin sem nú á að fara
fram er mjög víðtæk. Að sögn
Ragnheiðar Þorgrímsdóttur, for-
manns Atvinnumálanefndar, hef-
ur verið lögð mikil vinna í að gera
spurningalistann sem best úr
garði. Hefur Stefán Ólafsson,
lektor við Félagsvísindadeild
Háskóla íslands, unnið að þessu
verkefni fyrir Atvinnumálanefnd.
Byrjað verður að senda spurning-
arnar út í næstu viku og síðar mun
Ragnar Hjörleifsson, iðnráðgjafi
stjórn Sigrúnar Valbergsdóttur,
sem ætlunin var að fá til að stýra
hugsanlegri uppsetningu hér.
Ovíst er einnig hvort Skagaleik-
flokkurinn ræðst í eitthvert verk í
vetur og skýrist ekki fyrr en síðar.
Félagar í leikflokknum þurfa þó
ekki að sitja alveg auðum höndum
því útvarpsmaðurinn góðkunni,
Jónas Jónasson, hefur farið þess á
leit við forráðamenn Skagaleik-
flokksins að hann taki að sér
klukkustundarlanga dagskrá í
ríkisútvarpinu í desember. Verð-
ur öllum kröftum næstu vikumar
beint að þessum þætti og gerð
hans og málið síðan athuguð nán-
ar varðandi hugsanlega uppsetn-
ingu einhvers verks.
Vesturlands, heimsækja fyrirtæk-
in og safna saman svörunum.
Mikil áhersla er lögð á að fyrirtæki
bæjarins taki þessa könnun alvar-
lega því vonast er til þess að svör
þeirra gefi glögga mynd af ástandi
atvinnumála í bænum.
A meðal þess sem spurt er um í
listanum, sem sendur verður út í
næstu viku, er hve margir starfa
við viðkomandi fyrirtæki, hvort
búist er við fækkun eða fjölgun
starfsmanna, hvort áform séu um
Nýr bátur hefur bæst í flota
Skagamanna, Gáski AK-20. Eig-
endur eru þeir feðgar Stefán Lár-
us Páisson og Pétur Lárusson.
Gáski er 9,25 tonn, skrokkurinn
er steyptur á Skagaströnd en Mót-
un í Hafnarflrði sá um annað.
Reyndar er smávægileg rafmagns-
vinna eftir sem Aðalrás sf. hér
mun vinna.
Skagablaðið snéri sér til Stefáns
og spurði hvaða veiðar þeir
myndu stunda. Hann sagði að þeir
fæm fyrst á línu en báturinn væri
útbúinn til línu-, neta- og hand-
færaveiða. Stefán sagði að bátur-
inn væri bresk hönnun og væri
hann „ósökkvandi“, þ.e. hann er
útbúinn með flotholtum og hefði
verið prófað að fylla skrokkinn
með sjó og sökk hann ekki. Gáski
var á Sjávarútvegssýningunni og
vakti þar mikla athygli. Var áætl-
að að 10. hver gestur hefði skoðað
hann.
Stefán sagði að þeir feðgar væru
að vinna við að gera Gáska tilbú-
inn til veiða; sett verður línuspil í
hann sem smíðað er hér á Akra-
að auka við starfsemina, hvort
nýjungar í rekstrinum séu fyrir-
hugaðar, hvernig húsnæðismálum
fyrirtækisins sé háttað, hvort
tækjabúnaður sé fullnýttur og
hvort tölvur séu notaðar við
starfsemina svo dæmi séu tekin.
Einnig er spurt um álit atvinnu-
rekenda á skilyrðum atvinnu-
rekstrar í bænum, m.a. með tilliti
til stuðnings af hálfu bæjaryfir-
valda, lánastofnana og annarra
hlutaðeigandi stofnana.
nesi af Goggi hf. Gáski er frá-
brugðinn öðrum bátum að því
leyti að hann er hannaður fyrir
kassa, lestin er ferköntuð og sér-
stakir kassar fyrir fiskinn (ein-
angruð fiskiker) og er þetta eini
báturinn hér sem er þannig útbú-
inn.
Gáski er vel búinn tækjum; tveir
dýptarmælar, radar, lóran og
sjálfstýring svo eitthvað sé nefnt.
Hanne r með 240 hestafla vél og
reyndist ganghraðinn í reynslu-
ferðinni vera 20 sjómílur.
Nefndir bæjarins:
Hvaðvarðum
jafnréttið?
Nefndir bæjarins eru
margar hverjar skipaðar
ýmist eingöngu karlmönnum
eða k venmönnum en ein er sú
nefnd bæjarins sem hlýtur að
teljast sérstaklega skringilega
samsett í Ijósi verksviðs
hennar. Hér er um að ræða
jafnréttisnefnd.
Fimm manns eiga sæti í
nefndinni, þar af eru 4 konur.
Þetta er þó skref í átt til jafn-
réttis því þegar Skagablaðið
drap síðast á skipan nefndar-
innar var hún alfarið skipuð
konum. Hitt er svo líka
umhugsunarefni, að nefndin
er skipuð 5 manns og slíkt
getur aldrei leitt til jafnréttis.
Ur því verið er að fjalla um
skipan nefnda bæjarins má
nefna að margar eru ein-
göngu skipaðar karlmönnum
(athugunarefni fyrir Jafnrétt-
isnefnd?), t.d. Hafnarstjórn,
Sundlaugarnefnd, Umferðar-
nefnd, Skipulagsnefnd,
Bygginganefnd, Húsfriðun-
arnefnd og Skólanefnd Tón-
listarskóla Akraness auk
Almannavarnanefndar.
Óþolmmæði á rauðu
Einu umferðarljós bæjarins á mótum Kirkjubrautar/Kalmans-
brautar og Stillholts hafa reynst framúrskarandi vel og þurrkað út
árekstra sem voru tíðir þar um slóðir. Nú í seinni tíð hefur það hins
vegar færst í vöxt að ökumenn bæjarins hafa ekki getað haft bið-
lund á rauðu ljósi og látið sig hafa það að aka yfir „á rauðu“ sem
sagt er. Hafa lögreglunni borist nokkrar kærur af þessum sökum og
eiga hlutaðeigandi von á viðurlögum.
Atvinnumálanefnd Akraneskaupstaðar ásamt iðnráðgjafa Vesturlands.
Víðtæk könnun á stöðu og fram-
tíðaráformum fyrirtækja í bænum