Skagablaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 2
Smáauglýs-
ingamar
Til sölu fallegt borðstofuborð
og sex stólar úr furu, þrjú
sófaborð, eitt gler, eitt tekk
og eitt úr beyki, lítið skrifborð
og eldhúsborð ásamt 4 stól-
um vegna flutninga. Allt
nýlegt. Uppl. í síma 11562
eftir kl. 19.
Til leigu 3 herb. íbúð. Laus
strax. Uppl. í síma 11562.
Til sölu Pioneer-hljómflutn-
ingstæki (magnari, segul-
band, útvarp og plötuspilari)
og Yamaha PC-1000
hljómborð, sem nýtt. Uppl. í
síma 12176.
Til sölu BMW 320, árg. 1982,
ekinn aðeins 50 þús. Toppbíll
í toppstandi. Uppl. í síma
12204.
Tannspöng (beisli) fannst á
Brekkubraut. Uppl. í síma
12421.
Fundist hefur kettlingur,
svartur með rauða ól. Uppl. á
Mánabraut 11.
Til sölu leðurjakki og galla-
jakki, sem nýtt. Karlmanns-
stærð. Uppl. í síma 12204.
Til sölu nýtt myndbandstæki.
Uppl. í síma 11734.
Tapast hefur dökkur kettl-
ingur (margir dökkir litir).
Uppl. að Akurgerði 15 b.
Til sölu notaður svefnbekk-
ur, 185x70 sm.,með rúmfata-
skúffu. Uppl. í síma 12075
eftirkl. 16.30.
Tapast hefur QSQ Quartz
svart kvenmannsúr með
svartri fléttaðri leðuról. Finn-
andi vinsamlegast skili úrinu
í Bjarnalaug.
Mig vantar barngóða stúlku
til þess að passa 4 ára dreng
u.þ.b. 2 kvöld í viku og stund-
um um helgar. Uppl. í síma
12215.
Til sölu vel með farin Simo
skermkerra, vínrauð að lit.
Uppl. í síma 11817.
Til sölu Honda MB 50 árg.
’82. Uppl. í síma 13040.
Til sölu vel með farið sófa-
sett með koníakslituðu pluss-
áklæði (3-2-1). Sófaborð
með reyklituðu gleri fylgir.
Verð kr. 35.000,- Uppl. í síma
12765 eftirkl. 17.
Óska eftir að kaupa hagla-
byssu 3” magnum. Uppl. I
síma 11721.
Til sölu sem nýtt, ársgamalt
Crown útvarpstæki með tvö-
földu kasettutæki, lausum
hátölurum og tvöföldum
hraðastilli. Uppl. í síma
12304:
Óska eftir að komast ein-
hvers staðar að með 2 hesta
í vetur. Uppl. í síma 13246.
Til sölu barnabílstóll og
barnakerra. Uppl. í síma
12899.
Óska eftir að taka á leigu
2-3 herbergja íbúð á Akra-
nesi. öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-71883
Veitingaskáliim að Fer-
stiklu fær nýjan eiganda
sniði og verið hefur. En hann
hefði samt ákveðnar hugmyndir
um reksturinn í framtíðinni og
ætlaði meðal annars að fara inn á
veislumarkaðinn í framtíðinni.
Þá sagði hann að það befði ver-
ið þó nokkuð að gera að undan-
förnu miðað við árstíma. Auk
Daða starfa þrjár manneskjur við
afgreiðslu á Ferstiklu. Opnunar-
tíminn í vetur verður frá 8.00 til
23.30 alla daga vikunnar.
fyrir glugga-
útstillingum
Eins og Skagablaðið skýrði frá í
síðustu viku hefur ung kona,
Arnrún Kristinsdóttir, annast
gluggaútstillingar fyrir ýmsar
verslanir á Akranesi með góðum
árangri síðustu árin.
Er það mál manna, að vinna
hennar ber vott um smekkvísi og
að verslunargluggar þeir, sem hún
hefur „meðhöndlað“ séu allir aðr-
ir og mun meira aðlaðandi en þeir
voru. Fallega útlítandi verslun-
argluggar eru ekki aðeins góð
auglýsing fyrir viðkomandi versl-
un heldur setja þeir sterkan svip á
umhverfið.
Þeir verslunareigendur sem
hafa áhuga á að virkja krafta Arn-
rúnar gætu snúið sér til Sigrúnar
Karlsdóttur, kaupkonu í Óðni.
Hún veitir nánari upplýsingar um
hvar hægt er að ná í Arnrúnu.
VOLVO - MAZDA - LADA
0 1. Hreinsun og feiti á geyma- 0 6. Skipt um kerti og platínur
sambönd \n 7. Viftureim athuguð og stillt
2. Mæling á rafgeymi og 8. Rúðusprautur stilltar
hleðslu 9. Þurrkublöð athuguð
CD 3. Loftsía og bensínsía 0 10. Frostlögur mældur
athugaðar 0 11. Vél stillt (ný og fullkomin
0 4. Blöndungur hreinsaður og stillitölva)
stilltur 0 12. Silicon sett á þéttikanta
rp 5. ísvari settur á bensíntank
og rúðusprautu
EFNi INNIFALIÐ íVERÐI: Silicon á þéttikanta, kerti, platínur og
ísvari í bensíntank og rúðusprautu
VERÐAÐEINS: 4 cyllndra kr. 5.500,- Bifreiðaverkstæði
Önnumst vetrarskoðun á öðrum tegundum. GUÐJONS & OLAFS
Kalmannsvöllum 3-011795
Um siuustu manaoamoi ioru
fram eigendaskipti á Veitinga-
skálanum Ferstiklu á Hvalfjarðar-
strönd. Við rekstrinum hefur tek-
ið Daði Ambjörnsson, sem er
lærður veitingamaður. Daði starf-
aði aður a Glóðinni í Keflavík oj
sá um rekstur staðarins.
í stuttu spjalli við Skagablaðic
sagði Daði að fyrst um sinn yrð
rekstur Ferstiklu með svipuðt
„Heitar£< viðrædur
Útvarpsmaðurinn góðkunni, Ævar Kjartansson, sótti Skaga-
menn heim í síðustu viku á vegum Dægurmáladeildar Rásar 2 og
leit þá m.a. við í sundlauginni að morgni fimmtudagsins. Spjallaði
hann þar við gesti í heita pottinum og höfðu menn gaman af.
Spuming
vikunnar
Spilar þú í Lottóinu, hefur
þú einhverntíma unnið?
Erling Pálsson: Nei.
Láms Sighvatsson: Já, ég hef unn-
ið á 3 rétta.
Ólöf Böðvarsdóttir: Einstaka
sinnum, ég hef unnið 100 kr.
Helga Höskuldsdóttir: Mjög lítið,
aldrei unnið.
Skagablaðið
Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson ■ Blaðamaðurog Ijósmyndari: Arni S. Árnason ■ Auglýsingar
og dreifing: Árni S. Árnason ■ Innheimta: Ellen Blumenstein ■ Setning, umbrot, filmuvinna og
prentun: Borgarprent ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórnarskrifstofa er að Skólabraut 21, 2. hæð, og er
opin alla virkadaga frá kl. 10-17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes.
2