Skagablaðið


Skagablaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 3
Skagablaójð 3 Hörður Pálsson skrífar Lágt brauðaverö á Akranesi í skrifum Skagablaðsins að undanförnu um verðlag og verðlagningu á brauðum og kökum í Harðarbakaríi og Brauða- og kökugerðinni gætir nokkurs misskilnings. Vil ég því taka eftirfarandi fram: 1. Blaðamaður Skagablaðsins ari, værum ágætir kunningjar og hringdi í mig og spurði hvort ræddum þar af leiðandi saman um bakaríin samræmdu verðlagningu afkomu fyrirtækjanna og verðlag- á framleiðsluvörum fyrirtækj- ið á breiðum grundvelli. Aftur á anna. Ég sagði honum að svo væri móti hlyti að vera mjög svipað ekki,enviðKarlAlfreðsson,bak- verð á báðum stöðum, þar sem Umrœður um verðlag bakaríanna á Akranesi og þá aðallega meint samráð þeirra hefur vakið athygli. Athugasemd Skagablaðsins Vegna greinar Harðar Pálsson- Skagablaðið var ekki að bregða ar hér að ofan vill Skagablaðið fæti fyrir atvinnurekstur á Akra- undirstrika, að hvorki hefur verið nesi með umfjöllun sinni um fundið að verðlagi né gæðum samráð í verðlagningu bakarí- afurða bakaríanna á Akranesi í anna á Akranesi. Par var aðeins fréttum blaðsins heldur einvörð- verið að fjalla um meint lögbrot. ungu verið að fjalia um samráð í Að endingu skal tekið fram, að verðlagningu. Skagablaðið stendur að fullu við Ekki ætlar undirritaður að rök- fréttina um samráð bakaríanna í ræða hugtakið kurteisi við Hörð verðlagningu eins og hún birtist Pálsson. Algild regla er þó að lesa fyrir hálfum mánuði. Sigurður Sverrisson. Trésmiði Húsa- og húsgagna- smiðurgeturbætt við sig verkefnum fram í miðjan ágúst. Uppl. í síma 12436 á millikl. 19og20. Dráttarvextir Dráttarvextir reiknast á alla vangoldna reikninga 5. dag hvers mánaðar. Munið nýja símanúmerið 13011. RAFVEITA AKRANESS. ummæli sem höfð eru eftir við- mælana fyrir hann eftir að frétt skrifuð sé sé þess óskað. Svo var ekki í þessu tilviki. rSi Ef ykkur iiggur eitthvað á hjarta þá er síminn: 12261 aðeins eru tvö bakarí á staðnum og búin að starfa hlið við hlið í tugi ára. En eitt vil ég undirstrika, að þegar blaðamaður hringir til að leita eftir upplýsingum, þá finnst mér það vera kurteisra manna háttur að láta viðkomandi heyra hvað eftir honum er haft, jafnvel þótt spyrjandinn hafi verið blaða- maður á Þjóðviljanum og finnist hann kannski vera yfir það hafinn. 2. Nú nýlega var gerð verð- könnun í nær öllum brauðgerðum á landinu og kemur þar skýrt fram, að bakaríin hér á Akranesi koma mjög vel út. í þeirri könnun erum við langt innan við meðallag í verði á brauðum, og í kökum er Harðarbakarí með þeim al lægstu á landinu. Viðskipavinir okkar virðast því samkvæmt könnuninni fá vörur hér á hóflegu verði. Aftur á móti, ef það hefði sýnt sig í könnuninni að við héldum uppi óeðlilega háu verði á okkar framleiðsluvörum og sýnt væri að um það væri haft samráð, væri fyllsta ástæða til að gera við það athugasemd. 3. Eins og alkunna er hafa mörg fyrirtæki á landinu átt við mikla rekstrarörðugleika að stríða nú að undanförnu og hafa mörg fyrir- tæki hér á Akranesi ekki farið varhluta af því. Hafa bæjarbúar og bæjaryfirvöld haft miklar áhyggjur af þessum málum. Því skýtur það nokkuð skökku við, að Skagablaðið, sem er eina blaðið sem er gefið út reglulega hér í bæ, skuli með þessum hætti reyna að bregða fæti fyrir rekstur- inn á sama tíma og bæjaryfirvöld eru að reyna að laða ný fyrirtæki inn í bæinn. Að lokum óska ég þess að blað- ið láti af svona neikvæðum skrif- um en taki aftur á móti upp jákvæðari skrif. Með því móti myndi blaðið örugglega þjóna hlutverki sínu betur. Takið skal fram að af minni hálfu er þessu máli lokið. Hörður Pálsson. Við höfum rétta dekkið fyrir þig ★ Dekk í öllum stærðum og gerð- rnn ★ Umfelgum og gerum við dekk Erum med umboð fyrir hlna endingargóðu Varta-rafgeyma. Höfum allar stærðir á lager. Hjólbarðaviðgerðin sf. DALBRAUT14 - SÍMAR11379 OG11777 BOOM Myndir þú kasta frá þér góðum laun- um, topp stöðu og einkabílstjóranum til þess að ala upp smábarn. Smábarn sem þú ert svo „heppin“ - „óhepp- in“ að fá í arf. Stórstjarnan Diane Keaton fer á kostum í þessari súpergrínmynd sem þú verður að sjá. Sýnd í kvöld, fimmtudag kl. 21. Ath. Næsta sýning verður fimmtu- daginn 4. ágúst Það borgarsigað bíða eftir mynd frá Bíóhöllinni

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.