Skagablaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 4
4
Skapablaðið
Dýralrf og Blómabúðin Louise veria ai Valhöll:
Ný stórverslun, Valhöll, opnaði sem stefnt er að. Það tekur tíma opnaðist líka möguleikinn á bús-
að Kirkjubraut 11 fyrir viku. Val- að koma öllu í það form sem mað- áhaldaverslun sem vöntun hefur
höll er eiginlega ný verslun á ur óskar,“ sagði Ingimar. Gólf- verið á í bænum. Nú getum við
gömlum grunni því undir þessu flötur Valhallar er á bilinu 7-800 boðið upp á miklu meira úrval og
nafni eru verslanir sem áður hétu fermetrar en Blómabúðin Louise þar af leiðandi betri þjónustu.“
Blómabúð Louise og Dýralíf, auk og Dýralíf höfðu áður 120 fer- Þrátt fyrir hina gífurlegu hús-
þess sem þana er nú til húsa bús- metra til umráða. næðisaukningu hjá Ingimar held-
áhaldaverslun, sú eina hér á ur hann sama starfsmannafjölda
Akranesi. Eigandi Valhallar er Að sögn Ingimars var ekki um og varáSkólabrautinni. „Þaðfæst
Ingimar Garðarson. Skagablaðið annað að ræða en að stækka betri nýting á mannskapinn með
ræddi við hann í vikunni. hressilega við sig til þess að hrinda flutningunum og því er ekki þörf á
hugmyndum um meira vöruval og að fjölga,“ sagði hann að endingu
„Þetta hefur gengið vel frá því betri þjónustu í framkvæmd. og kvaðst vonast til þess að eiga
við opnuðum en reksturinn er „Mig hafði lengi langað til að bæta góð viðskipti við Skagamenn
skiljanlega ekki kominn íþaðhorf við mig og með þessu húsnæði eftirleiðis sem hingað til.
Ingimar Garðarsson í nýju versluninni Valhöll ásamt konu sinni, Önnu
Signýju Árnadóttur.
Talaðu þá við okkur! Ferðir til allra heims-
horna; skipulagðar „pakkaferðir" eða ferðir
þar sem þú er þinn eigin fararstjóri.
cnm
FERMSKRIFS70FAN TR4VEL
AKRANESUMBOÐ:
Skagablaðið
SKÓLABRAUT 21 - SÍMAR12261 OG11397
ATvmnA
25 ára kona óskar eftir skrifstofustarfi
fyrir hádegi.
Hefur lokið skrifstofutækninámi frá
Töpivufræðslunni í Reykjavík.
Uppl. í síma 13128 allan daginn.
Skemmtileg tilbreyting
Bæjarbúar áttu kost á skemmtilegri tilbreytingu í vikubyrjun er tískuverslunin Tipp Topp efndi til
tískusýningar á Strompinum, nýja veitingastaðnum hans Jakobs Benediktssonar á mánudagskvöld.
Veitingastaðurinn var þéttsetinn gestum sem nutu góðs matar og vel heppnaðrar sýningar. Allt sýning-
arfólkið var héðan af Akranesi og stóð sig með miklum sóma. Væri gaman af hægt væri að brydda upp
á uppákomum sem slíkum oftar og binda þær þá ekkert frekar við helgar en aðra daga.
Tilkynning um útboð
Hafnarmálastofnun ríkisins og Bæjarsjóður Akraness, sem verkkaupi,
óskar hér með eftir tilboðum í gerð stoðveggjar á aðalhafnargarði á Akra-
nesi.
Verkið skal unnið samkvæmt útboðsgögnum VT-Teiknistofunnar hf.,
Akranesi.
Framkvæmdir geta hafist eigi síðar en 1. september og þeim skal lokið
31. október 1988.
Útboðsgögn verða til sýnis og afhendingar hjá Tæknideild Akraneskaup-
staðar, Kirkjubraut 28, Akranesi. Þar geta væntanlegir bjóðendur fengið
þau gegn 5 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á VT-Teiknistofunni hf. þriðjudaginn 16. ágúst
1988, kl. 14.00, að viðstöddum þeim tilbjóðendum sem þess óska.
Hafnarmálastofnun ríkisins
Bæjarsjóður Akraness
„Getum boðið upp á aukið
úrval og bebi þjónustu"