Skagablaðið


Skagablaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 9
Skagablaðið 9 Hi-C/Skagamótið í knattspyrnu 6. flokks drengja verður umfangsmeira en nokkru sinni er það hefst föstudaginn 12. ágúst næstkomandi. Mótið stendur yfir í þrjá daga og senda tólf félög 24 lið til keppni. Er þetta fjórum liðum meira en í fyrra en þá varð einnig veruleg aukning á fjölda þátttakenda frá því í fyrsta mótinu, sem haldið var 1986. Það er Foreldrafélag 6. flokks haldið til þessa, að forráðamenn sem stendur að mótinu og allri aðkomuliðanna hafa jafnan lýst skipulagningu þess í náinni sam- yfir áhuga sínum á að koma aftur vinnu við Knattspyrnufélag ÍA. að ári. Mótið hefur skilaðnokkr- Hefur svo vel tekist til þau tvö um fjárhagslegum ávinningi og skipti sem mótið hefur verið þess má geta að foreldrafélagið Skin og skúrir Óhætt er að segja að skin og skúrir hafi skipst á hjá strákunum í 3. flokki karla í slðustu viku. í byrjun vikunnar unnu þeir Leikni 8 : 0 í bikarkeppni 3. flokks en þegar liðin mættust á ný síðar ' vikunni varð jafnt, 1:1. Strákarn- ir eiga að leika gegn IBK á morg- un og sker sá leikur úr um hvort liðið vinnur A-riðilinn. Strákarnir í 5. flokki unnu góð- an sigur á Leikni á mánudags- kvöld. A-liðið sigraði 8 : 1 og B- liðið 6 : 1. Af 4. flokki er það að frétta, að liðið átti í gær að leika við Fram og skipti sá leikur einnig sköpum um hvaða lið vinnur A- riðilinn. í A er þó öruggt í úrslitin. AnnarflokkurvannÞrótt, 1 :0, á mánudag og þá unnu „öldung- arnir“ Víking 4 : 2. Þriðji flokkur kvenna tók þátt í „turneringu" á Hornafirði en kemst ekki í úrslitin þrátt fyrir góðan árangur. ÞrjárúrÍA ílandsliði Þrjár stúlkur úr 2. flokki kvenna hjá IA eru nú við keppni á Dania Cup-mótinu í Danmörku með unglingalandsliði kvenna. Þetta eru þær Steindóra S. Steins- dóttir, Elín Davíðsdótir og Mar- grét Ákadóttir. Fyrsti leikur stúlknanna var í fyrrakvöld. SUMARLEYFI Lokað vegna sumarleyfa frá 2. til 12. ágúst. SJÚKRAÞJÁLFUN GEORGS SUÐURGÖTU126 ©13240 keypti í fyrra gervihnattaskjá, Grótta, Hveragerðiog Aftureld- sjónvarp og myndbandstæki og ing. Liðunum verður skipt í tvo gaf Knattspymufélagi íA til þess riðla og leika alhr við alla. Dreg- að hafa í nýju félagsaðstöðunni á ið hefur verið í riðlana og leika Jaðarsbökkum. Hafa þær gjafir eftirtalin lið saman: ÍA, ÍBK, komið að góðum notum og ungir Hveragerði, Afturelding, Grótta sem aidnir knattspyrnuunnend- og Fylkir. í hinum riðlinum leika ur átt þess kost að sjá leiki beint því Týr, FH, ÍR, Fjölnir, Vík- frá Evrópu fyrir tilstilli skjásins. ingur og Skallagrímur. Leiktím- Liðin sem taka þátt í mótinu inn er 2 x 15 mínútur og verða 12. - 14. ágústeruþessi: ÍA, Vík- alls 60 leikir auk úslitaleikja. ingur, Fjölnir (nýja félagið í Leikið verður á fjórum völlum Grafarvoginum), Fylkir, FH, samtímis. Aukþessa verðurefnt ÍR, ÍBK, Týr, Skallagrímur, til innanhússmóts. Eins og í fyrra verður heilmik- ið fjör hjá strákunum utan sjálfr- ar keppninnar. Efnt verður til grillveislu á föstudagskvöldinu og kvöldið á eftir verður síðan heljarmikil kvöldvaka. Áð sögn Steins Helgasonar, framkvæmdastjóra Knatt- spymufélags ÍÁ, lætur nærri að keppendur á mótinu verði um 300 talsins og með þjálfurum og forráðamönnum félaganna má telja víst að hingð komi 4-500 manns í tengslum við mótið. Skálaö í Vástervik Frændur okkar í vinabæ Akraness í Vástervik í Svíþjóð höfðu ærna ástæðu til þess að kætast fyrir skömmu þegar Stefan Edberg bar sigur úr býtum á Wimbledon-tennismótinu eftir harðan slag við V- Þjóðverjann Boris Becker. Leikurinn stóð yfir í tvo daga, þar sem gera þurfti hlé á honum fyrri daginn vegna rigningar áður en úrslit höfðu fengist. Edberg, sem er fæddur og uppalinn í Vástervik, á fjölda áhangenda í heimabænum og á myndinni hér að ofan má sjá nokkra þeirra, þar sem þeir skáluðu í kampavíni fyrir velgengni Svíans unga. Myndin er úr Vásterviks-tidningen. \ \ \ 1 .A , x. S ..I. <j»- ^ \ \ \ V .JX ! Strompuiinn slær í gegn! Óhætt er að segja að hinn nýi veitingastaður okkar, Strompurinn, hafi slegið í gegn á þeim skamma tíma sem hann hefur verið opinn. Hið létta og rómantíska yfirbragð staðarins hefur fallið Skagamönnum vel í geð. HEFUR ÞÚ REYNT STROMPIWH? Bjóðum upp á fjölda spennandi rétta auk mikils úrvals af gómsætum eldbökuðum pizzum alla helgina. Opið frá kl. 11.30-14.30 og frá kl. 17-23.30 alla dagana. Verið velkomin. STROMPURinn

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.