Skagablaðið - 29.03.1990, Side 3

Skagablaðið - 29.03.1990, Side 3
Skagablaðið 3 Gíslifékk stóriaxinn Gísli Gíslason vciddi stærsta laxinn í Veiðifélaginu Agnú- anum á síðasta ári. Hann missti einnig stærsta laxinn. Fyrir þetta fékk Gísli tvo bikara. Þetta kom fram á árs- hátíð sem Agnúamenn héldu fyrir stuttu hér á Akranesi, en félagið er nánast „alþjóð- legur“ félagskapur. Þegar Skagablaðið ræddi við Gísla um verðlaunin sagði hann af sinni alkunnu hógværð: „Þetta var ekkert mál“. Á árshátíðinni kom einnig fram að Stefán Skjaldarson veiddi minnsta fiskinn, hálft pund með spúni, öngli, maðki og sökku. Hann fékk þó ekki verðlaun fyrir það vegna nýrra reglna um smá- fiskadráp. Þá voru veitt þolinmæðis- verðlaun og hlaut þau Garð- ar Björgvinsson (Gassi f . . .), en hann fékk engan fisk þrátt fyrir margar til- raunir. (Fréttatilkynning frá Agnúanum) Gísli hógvœrðin uppmáluð með verðlaunin. Fjölbrautaskólinn: Verður heima- vistin leigð? Viðræður standa nú yfir á milli Fjölbrautaskóla Vestur- lands og Daníels Ólafssonar um leigu hans á heimavist skólans í sumar. Daníel sótti fyrir nokkru um að fá vistina leigða til reksturs gistiheimilis í sumar en hann hefur góða reynslu á þeim vettvangi. Rak Hótel Ósk fyrir Skagaferðir sl. tvö sumur. Að sögn Þóris Ólafssonar, skólameistara, verður vænt- anlega ákveðið fljótlega hvort heimavistin verður leigð í sumar og þá á hvaða kjörum. Aðspurður um hvað liði uppgjöri Skagaferða við skólann vegna leigu fyrir- tækisins á heimavistinni sagði skólameistari ekkert hafa gerst í þeim málum. Eins og staðan væri nú væru menn hættir að reikna með þeim tekjum. Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akraness. Enn kvartað undan lykt frá SFA: „Sáralítll tykt af feisku hráefni" Nokkuð hefur verið um það að bæjarbúar hafí haft samband við Skagablaðið síðustu vikurnar vegna lyktar frá Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjunni. Hafa sumir þeirra, sem hringt hafa, haft á orði að svo virtist sem nýi hreinsi- búnaðurinn í verksmiðjunni hlyti að vera í ólagi. Margir hafa vitnað í ummæli Valdimars Indriðasonar í Skagablaðinu fyrir hálfu öðru ári, þar sem hann sagði að með nýjum tækjabúnaði, sem settur var upp í fyrra, ætti reykurinn að hverfa og lyktin nánast einnig. Skagablaðið sneri sér til Valdi- mars og innti hann eftir því hvort nýju hreinsitækin virkuðu alveg eins og þau ættu að gera. Valdimar kvað svo vera og sagði sáralitla lykt koma við bræðslu fersks hráefnis. Hinu væri ekki að neita, að nokkuð bæri á lykt þegar verið væri að vinna eldra hráefni svo og bein. Hjá því yrði ekki komist. Valdimar taldi hins vegar að nýju hreinsitækin hefðu gert mikið gagn, reykur væri miklum mun minni en áður og lykt hverf- íbúð í blokk Óskum eftir að kaupa 3ja —4ra herbergja íbúð í blokk. Þarf að vera laus í lok maí. Nánari uppiýsingar í síma 98-34304. Steinunn Árnadóttir Jón Sverrisson andi nema í þeim tilvikum sem greinir frá hér að framan. j 3 'mjn_ rniíjí j j ÖP^JQ. TIL LEIGU E550-ben5Ín5töðin að Kirkjubraut 39 ásamt sæl- gætissölu er til leigu frá og með 1. júní næstkomandi. Upplýsingar veitir Kristján Sveinsson í síma 93 - 11394. Bókhald - skattframtöl æ Get bætt við mig viðskiptavinum, einstakl- ingum og litlum fyrirtækjum. ■ MÁR JÓHANNSSON 4 Akurgerði 29,108 Reykjavík ® 91-35551 ITi'MRV Öll almenn renni- smíði. Erum með fræsivél. VJ HAFSTEtNN BALDURSSON RENNiSMIOAM H h H JADARSBRAUT13 - 300 AKRANES j—1 r Jaðarsbakkalaug ^ JaðarsbdHHdlaug er opin alla S|mp i/irHa daga fré kl. 7 til 21, laugar- Faxabr og sunnudaga fré Hl. 9 til 16. ® 13 VÉLAVINNA [Li Leigjum út flestar gerdir vinnu- IIJ? véla. Önnumst jarðvegsskipti U" ogútvegummöl sandog mold. aut 9 Fljót og örugg þjonusta. 000 UMBOÐ Á AKRANESI: Verslunarþjónustan Akursbraut 13 — Sími 12662

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.