Skagablaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 7
Skaaablaðið
Langt er nú um liðið frá því við birtum lista yfir nýja borgara á
Akranesi. Vegna þrengsla í jólablaðinu komust nöfn nýrra
borgara ekki fyrir. Listinn, sem hér fer á eftir, er því listi yfir trörn
sem fæðst hafa á Sjúkrahúsi Akraness frá 7. desember 1990 og
fram til 6. janúar 1991.
7. desember: drengur, 3995 g að þyngd og 54 sm á lengd. Foreldr-
ar: Erna Björk Jónasdóttir og Kristján G. Kristjánsson, Lindar-
bæ, Reykholtsdal.
11. desember: drengur, 3335 g að þyngd og 50 sm á lengd. For-
eldrar: Ingibjörg Jónasdóttir og Haukur Júlíusson, Hvanneyri,
Borgarfirði.
11. desember: stúlka, 4175 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldr-
ar: Hrafnhildur Karlsdóttir og Ómar Guðmundsson, Galtarholti,
Borgarhreppi.
13. desember: drengur, 3795 g að þyngd og 51 sm á lengd. For-
eldrar: Ragnheiður Ósk Helgadóttir og Valdimar Ólafsson,
Deildartúni 7, Akranesi.
14. desemer: drengur, 3250 g að þyngd og 50 sm á lengd. Foreldr-
ar: Steinunn H. Ólafsdóttir og Halldór J. Hauksson, Brekkubraut
1, Akranesi.
19. desember: drengur, 4735 g að þyngd og 59 sm á lengd. For-
eldrar: Ragnheiður Gunnarsdóttir og Björgvin Ólafur Eyþórs-
son, Garðabraut 45, Akranesi.
22. desember: drengur, 3035 g að þyngd og 50 sm á lengd. For-
eldrar: Svanhvít Guðsteinsdóttir og Gestur E. Guðnason, Kveld-
úlfsgötu 24, Borgarnesi.
25. desember: stúlka, 4080 g að þyngd og 53 sm á lengd. Foreldr-
ar: Margrét Björk Björnsdóttir og Rúnar Atli Gunnarsson, Böðv-
arsholti, Staðarsveit.
25. desember: stúlka, 3985 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreidr-
ar: Sigurmunda Ásbjörnsdóttir og Guðjón Vilhjálmsson, Aðal-
braut 12, Drangsnesi.
27. desember: drengur, 2820 g að þyngd og 52 sm á lengd. For-
eldrar: Fjóla Líndal Jónsdóttir og Björn Halldór Pálsson,
Þorpum, Kirkjubólshreppi, Strandasýslu.
30. desember: drengur, 4425 g að þyngd og 56 sm á lengd. For-
eldrar: Kristín Magnúsdóttir og Hjörtur Júlíusson, Vesturgötu 78
B, Akranesi.
5. janúar: stúlka, 3925 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldrar:
Svandís Lóa Ágústsdóttir og Þórarinn Steinþórsson, Sæunnar-
götu 3, Borgarnesi.
6. janúar: stúlka, 3725 g að þyngd og 52 sm á lengd. Foreldrar:
Arndís Baldursdóttir og Gylfi Sigurðsson, Mjallargötu 1, ísafirði.
6. janúar: stúlka, 3400 g að þyngd og 50 sm á lengd. Foreldrar:
Erla Dögg Ármannsdóttir og Finnbogi Leifsson, Hítardal,
Hraunhreppi, Mýrasýslu.
7
Gleðilegt nýtt ár!
Hámskeiðin hefjast 14.janúar.
Laust í Hariatíma á þriðju- og
fimmtudögum Hl. 19.00.
LÍKAMSRÆKTIN
Suðurgötu 126 — Sími 13240
MEIRA TE . . . ?
■ í KVÖLD: Hin bráðhressa sveit Meira Te skemmtir gestum Strandarinnar í kvöld.
■ FÖSTUDAGUR: Skífukvöld. Tónlist við allra hæfi. FRÍTTIHN!
■ LAUGARDAGUR: Skífukvöld. Komið og fáið ykkur snúning!
ilyp fjölbr&yttvu* 01*'
speunaiidí
Komið og kynnið ykkur hvað við höfum upp á að bjóða!
Borðapantanir í síma 12350.
GETRAUNAHÓPAR
Bjóðum upp á „útsendingarmat" á laugardaginn fyrir beina útsetningu á leik
Tottenham og Arsenal. Verð aðeins hr. 700,-
STRÖNDIN
GARÐABRAUT2
SIMI 12350
Gjöklin greidd
meðgíróseðlum
Akraneskaupstaður hefur á-
kveðið að taka upp þá nýjung að
senda út gíróðseðla vegna á-
lagðra gjalda. Er þetta m.a. gert
til að fólk geti greitt gjöldin sín í
banka samhliða öðrum skuldum.
Jón Pálmi Pálsson, bæjarrit-
ari, sagði í samtali við Skaga-
blaðið að þessi breyting kostaði
bæinn talsvert fé en það hefði
verið metið svo, að þægindi
greiðenda samfara þessu vægju
þyngra.
Óska eftir lítið notuðum
barnavagni. Uppl. í síma
12942.
Karlmannsúr fannst i
Jörundarholti í fyrradag.
Uppl. í síma 12717.
Til sölu Atari Mega 2-tölva.
Lítið notuð og vel með farin.
Uppl. í síma 12485.
Vil skipta á skautum nr. 37
og fá í staðinn nr. 39 - 40.
Uppl. i síma 11029.
íbúará Vesturiandi!
Missið ekki af fundi ráðherra
Alþýðubandalagsins
á Hótel Akranesi
sunnudaginn 13. janúar
kl. 15.00- 17.00
Fundarefni:
Árangur ríkisstjómarinnar og
verkefni þeirrar næstu!
Fundarstjóri: Jóhann Ársælsson
Umræöustjóri: Bergþóra Gísladóttir
Umrædur - fyrírspurnir ~ svör
Alþýðubandalagið