Skagablaðið


Skagablaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 9
Skaaablaðið Fullt nafn? Ingunn Anna Jónasdóttir. Fæðingardagur og fæðing- arstaður? 30. ágúst 1948 í Reykjavík. Fjölskylduhagir? Gift Eng- ilbert Guðmundssyni, eigum 3 böm. Starf? Húsmóðir og kenn- ari. Stundar þú einhverja lík- amsrækt? Sund og göngu. Besti og versti matur sem þú færð? Kínverskur matur bestur, allur matur góður. Besti og versti drykkur sem þú færð? Besti drykkur er kók úr lítilli flösku en kókómjólk versti. Síðasta hljómplata sem þú hlustaðir á? Steve Winwood. Síðasta myndbandsspóla sem þú sást? Palli sigurvegari. Hvaða bók lastu síðast? Svefnhjólið eftir Gyrði Elíasson. Uppáhaldsíþróttamaður? Inga Harðardóttir, blakkona. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpi? Framhaldsþætti. Hvaða sjónvarpsefni fær þig til þess að slökkva á sjón- varpinu? Margt. Uppáhaldsleikari? Enginn sérstakur. Hvaða grínisti fær þig til þess að hlæja? John Cleese. Hvemig eyðir þú frístund- um þínum? Við bréfaskriftir. Fallegasti staður á fslandi? Sveitin hans Gulla Haralds. Hvaða mannkosti metur þú mest? Fórnfysi og samstöðu. Hvað líkar þér best við Akranes? Tengdaforeldramir mínir. Hvað finnst þér vanta á Akranesi? Atvinnu. Hvað myndir þú vilja fá í afmælisgjöf? Gott ilmvatn. Hvað veitir þér mesta af- slöppun? Góð kvikmynd. Ertu góður bílstjóri? Nei, það held ég ekki. WITH LOVE ALL THINGS ARE POSSIBLE . This papcr has been sent to you for luck. The original is in England. It has becn around the world nine times. The luck has now been given to you. You will receive good luch within four days of recdiving this letter, provided you in tum send it on. This is no joke. You will reccive good luck in the mail. Sendnomoney. Send copies to people you think need good luck. Don't send moncy, as fate has no price. Don't keep this lettcr, it must Ieave your hands within 96 hours. An FLA.F. officer received S470 000. Joe ÉiUot rcceivcd $40,000 and lost it because he did not send copies. While in the Phllippines, Gene Weich lost his wife 51 days aftcr receiving the lctter. However. before her death he reccived $7,755,000. Pleasc send 20 copies and see what happcns in four days. The letter comes from Venczuela and was writtcn by Saul Anthony DeCaup, a missionary from * South Africa. Since the copy must tour the world, make twcnty copies and send them to fricnds and associatcs. After a few days you will get a surprise. THIS IS TRUE. Even if you are not superstitious. Do note the following: Constanrine Dias rcceived the lettcr in 1953. He asked his secrctary to make 20 copies and send them out. A few days Iater he won a lottery for two million dollars. Cario Dadditt, an official employee, rcceived the letter and forgot it had to leavc his hands within 96 hours. He Iost his job. Later after finding the lettcr again, he mailed twenty copies and a few days later he got a better job. Donlon Fairchild rcccived the lettcr and not believing, thew the lettcr away. Nine days later he died. In 1987, the letter received by a young woman in Califomia was very tattaéd and barcly legible. She promised hcrself that she would rctype the letter and send it on, but she put it aside to do latér. She was plagued with various problems, inciuding expcnsive car rcpairs. The letter did not leave her hands in 96 hours. ShC finally rctyped the letter and maiJed it and received a new car. Remember, send no moncy. DO.NOTIGNORE THIS. ST. JUDE, IT V/ORKS. Bréfið sem lesandinn fékk sent í póstinum. Ósmekklegur póst ur rétt fyrir hábðar „Frændur eru frændum verstir,“ segir einhvers staðar skrifað. Hætt er við að lesandi Skagablaðsins, sem kom inn á ritstjórn skömmu fyrir jólin og hafði þá meðferðis keðjubréf sem hann hafði fengið sent, hafí ekki hugsað hlýlega til þess vinar eða kunningja, sem sendi honum bréfið. Bréf þetta er — eins og svo mörg önnur af svipuðum toga — afar ósmekklegt svo ekki sé fastar að orðið kveðið. Látið er liggja að því að rjúfi viðkom- andi keðjuna bíði hans óhapp á næsta leiti, jafnvel dauði. Sendi viðkomandi hins vegar 20 eintök af bréfinu áfram til vina og kunn- ingja er gefið í skyn að happ hendi hann fljótlega. I bréfinu, sem sent er út á ensku, eru tínd til nokkur dæmi um hvernig farið hefur fyrir fólki, sem rofið hefur keðjuna, og eins eru nefnd dæmi um maka laust happ þeirra sem hafa haldið henni gangandi. Lesandinn sem kom með bréf- ið til Skagablaðsins vildi eindreg- ið vara fólk við því að taka þátt í Leiðréttingar Prentvilla varð í haus er fylgdi grein Katrínar Barðadóttur, fóstru, í jólablaði Skagablaðsins. Var hún sögð heita Kristín. Þá urðu þáu mistök í annál sóknarprests að dánardægur helgu Kristínar Bjarnadóttur var sagt 18. júní 1990. Hið rétta er að hún lést 27. maí. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. bréfakeðju sem þessari heldur henda slíkum bréfum umsvifa- laust í ruslið. Hafði hann jafn- framt á orði að það væru undar- lega þenkjandi vinir eða ættingj- ar, sem sendu slík bréf áfram til kunningja og venslamanna. W Akraneskaupstaður — Tæknideild Opnunartími sorphauganna Frá og með 1. janúar 1991 verða sorphaugamir ab- eins opnir samkvæmt eftirfarandi tímatöflu. Vetrartími, 1. október — 30. apríl: Mánudaga og þriðjudaga . kl. 8.00-17.00 Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 15.00-17.00 Laugardaga ......... kl. 14.00-17.00 Sumartími, 1. maí — 30. september: Mánudaga og þriðjudaga . kl. 8.00-19.00 Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 17.00-19.00 Laugardaga ......... kl. 14.00-19.00 TÆKNIDEILD STÆRSTA : TÆKIFÆRIÐ semþérgetö TllAÐ VINNA í stórhappdrætti % % ♦ # MESTU VINNINCSLIKURNAR ifc. * • ^ ♦ % ÓBREYTT MIÐAVERÐ KR. 400.- Q KREDITKORTAÞ/ONUSTA HAFÐU SAMBAND VIÐ NÆSTA UMBOÐSMANN Atvinna — danskennsla Mig vantar áhugasama manneskju til að- stoðar við danskennslu. Qetur hentað sem hlutastarf. Mánari upplýsingar gefur Jóhanna Árna- dóttir ísíma 12425 eftir kl. 18.00. Endurskoðunarþjónusta Endurskoðun — Bókhaldsþjónusta Virðisaukaskattsuppgjör — Skattaráðgjöf SJZXÐ-endurskoðun hf. SMIÐJUVOLLUM 9, AKRANNESI, SIM11-18-15 Sig. Heibar Steindórsson, lögg. endurskoðandi Viðtalstímar eftir samkomulagi. Auglýsið í Skagablaðinu Gerum allt hreint ★ Alhliða hreingerningar * Djúphreinsun á teppum og húsgögnum ★ Bónþjónusta VALUfí GUNNAfíSSON Vesturgötu 163 S111877 & 985-32540 (Bílasími) Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRA UT 23 55* 11075 ÖU almenn ljósmyndun Opið virka daga frá kl. 14,00 til 17,00 og eftir samkomulagi. Símar 12892 & 12129 (símsvari). UÓSMYNDASTOFA AKRANESS VESTURGÖTU 35 (FRÓN) Spónaplötur, allar þykktir ■ Krossviður, þakjám og stál ■ Margskonar byggingavörur ■ Alhliða byggingaþjónusta TRÉSMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS ÞJÓÐBRAUT 13 — SÍMI 11722

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.