Skagablaðið


Skagablaðið - 07.02.1991, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 07.02.1991, Blaðsíða 9
Skaaablaðið Fullt nafn? Hrönn Norðdahl. Fæðingardagur og fæðing- arstaður? 16. nóvember 1953 í Reykjavík. Fjölskylduhagir? Ekkja með tvö böm. Starf? Vinn hjá Akró hf. og Sjóklæðagerðinni. Stundar þú einhverja lík- amsrækt? Fjallgöngur. Besti og versti matur sem þú færð? Nýr soðinn fiskur er bestur en saltfiskur er versti matur sem ég fæ. Besti og versti drykkur sem þú færð? Mér finnst vatn besti drykkurinn en eplasafi sá versti. Síðasta hljómplata sem þú hlustaðir á? Bridge Over Troubled Water. Síðasta myndbandsspóla sem þú sást? Aftur til framtíð- ar III. Hvaða bók lastu síðast? l'ar sem djölaeyjan rís. Uppáhaldsíþróttamaður? Enginn sérstakur. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpi? Fréttir og íslenskt efni. Hvaða sjónvarpsefni fær þig til þess að slökkva á sjón- varpinu? Fátt. Uppáhaldsleikari? Pröstur Leó Gunnarsson / Richard Gere. Hvaða grínisti fær þig til þess að hlæja? Gísli Halldórs- son. Hvernig eyðir þú frístund- um þínum? I útivist. Fallegasti staður á íslandi? Flateyjardalur. Hvaða mannkosti metur þú mest? Heiðarleika. Hvað líkar þér best við Akranes? Fjónustan og róleg- heitin. Hvað finnst þér vanta á Akranesi? Skíða- og skaut- aaðstöðu. Hvað myndir þú vilja fá í afmælisgjöf? Range Rover. Hvað veitir þér mesta af- slöppun? Að fara á fjöll. Ertu góður bflstjóri? Já, sá besti. SNOKER Þorramót í snóker verður laugardaginn 23. febrúar. Þjóðlegur andi yfir og á borðum. Nánari upplýsingar í afgreiðslunni. Knattborðstofan Vesturgötu 48 — Sími 13360 Skaga- mcunS Fræðslu- og umræðu- fiuidur um lífeyrissjóðs- mál verður haldinn fixmntudaginn 14. fe- brúar nk. kl. 20.30 í verkalýðshúsinu, Kirkju- braut 40,1. hæð. Benedikt Davíðsson firá Sambandi bygginga- meistara mætir á fundinn. StéttarSélögin á Akvanesi og NeytendaSélag Akraness Nauðungar- uppboð þriðja og síðasta á eigninni Garðabraut 45, 01.05, eig- andi Jóna Sveinbjörg Jónas- dóttir, fer fram á skrifstofu embættisins föstudaginn 8. febrúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Þór Árnason, hdl., Ólafur Sigurgeirs- son, hdl., Baldur Guðlaugsson, hrl. og Sigurmar Albertsson, hdl. Bæjarfógetinn á Akranesi Dvalarheimilið Höfði auglýsir: Sjálfseignaríbúð Til sölu er sjálfseignaríbúð að Höfðagrund 15. Nánari upplýsingar um íbúðina veitir fram- kvæmdastjóri Höfða, Ásmundur Ólafsson, í síma 12500 fram til 15. febrúar nk. Dvalarheimilið Höfði Lífsvernd — Líftrygging fyrir ástvini þína, lífeyrir fyrir þig. Fjölskyldutrygging Fasteignatrygging • Innbústrygging • Ábyrgðartrygging • Slysatrygging í frítíma • Greiðslukortatrygg- ing • Farangurstrygging ÞEGAR MESTÁ REYNIR • Fok- og óveðurstrygging • Skýfalls- og asahláku- trygging • Frostsprungutrygging • Brottfluttnings- og húsaleigutrygging • Innbrotstrygging • Glertrygging • Brots- og hrunstrygging • Ábyrgðartrygging húseig- enda • SótfaUstrygging • Snjóþungatrygging • Hrein- lætistækjatrygging Vfly ^ VERSLUNARÞJÓNUSTAN HF. AKRANESUMBOÐ FYRIR TRYGGINGAMIÐSTÖÐINA AKURSBRAUT 11 S 12033 & 12662 EINBYLISHUS TIL SOLU Einbýlishús að Jör- undarholti 212 er til 5ÖIU. Hægt er að fá húsið afhent á fyrsta, öðru eða þriðja afhending- arstigi. Hánari upplýsingar eru veittar í Trésmiðj- unni Akri hf. / síma 93 -12666. ■ *l-p K: tí —1i |i . - D a TT i - 1 • r: -U-.L-U-.tJJ Í : 1 M 1 ! JÁRN—ÁL—RYÐFRÍTT STÁL Nýsmíði - viðgerðir - rennismíði , VÉLSMIÐJA Ólafs R. Guðjónssonar SMIÐJUVÖLLUM 6 — SÍM113022 Málningarvinna Tek að mér alla alhliða málningarvinnu. Garðar Jónsson, málari Lerkigrund 1 — Sími 12646 Gleraugnaþjónusta Vesturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 ALHLIÐA VIÐGERÐIR ÁSJÓOGÁLANDI Góð varaMutaþjónusta. VÉLKRAFTUR VALLHOLTI 1 — SlMI 11477 (Við hliðina á skoðunarstöðinni) PÍPULAGNIR .IÓ.\ lE.IAKM (.ÍSI.ASOA Pipulagníngameistan B 12939 & 985 - 31844 DEB-þjónustan Powerplus — Mótorstillingar DAVID BUTT JABARSBRAIIT 7 — SÍM113220

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.