Skagablaðið


Skagablaðið - 28.02.1991, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 28.02.1991, Blaðsíða 8
8 Skaaabladid Komast Skagamenn alla leið í útvalsdeilcfina í körfuknatHeik? Rufu 100-stiga múrinn aftur Skagamenn hafa nú blandað sér af alvöru í toppbaráttu 1. deildarinnar í körfuknattleik eft- ir störsigur á Breiðabliki á föstu- dagskvöld, 106 : 71. Staðan í hálfleik var 49 : 36 ÍA í vil. Þetta var fjórði sigur Skagamanna í röð í deildinni og möguleikarnir á að komast upp í úrvalsdeildina hafa aldrei verið meiri. Liðið á eftir tvo útileiki, gegn ÍS og UÍA, og þarf að vinna báða til að halda möguleikanum, svo jöfn er deildin. sem frant fór í Borg- Hið unga keppnisfólks mikluni ágætum á Nýársmóti arnesi um fyrri helgi. Að sögn Steve Cryer, þjálfara félagsins, var fyrst og fremst litið á mótið sem „gamnimót” en það hefði ekki breytt þeirri voru sundmenn fæddir á árunum 1979 - 1983 sent hcldu uppi merki Skagamanna a mótinu. iý (>.ui!i lohannesson. I aia \ .ildimaisdönii. \v.i Ouðmund^ dóttir og Brynhildur Elvarsdóttir sýndu öll stórstígat framfarir á mótinu að sögn Crvers. Sagði hitnn jafnlraml aö andinn i kcpp- minna máli en tfmar einstakra sundmanna á mótinu. Það var aðeins í upphafi sem Blikarnir stóðu í heima- mönnum. Leiddu 15 : 8 eftir 5 mín. en síðan kom besti leikkafli Skagamanna, þar sem þeir skor- uðu 24 stig gegn 4 á 6 mínútum og breyttu stöðunni í 32 : 19. Á þessum kafla léku Skaga- menn sinn besta körfubolta lengi. Vörnin var mjög hreyfan- leg og menn vakandi fyrir frá- köstum. I sókninni gekk allt upp, fallegar fléttur sáust og hittnin var með besta móti. Eftirleikurinn varð auðveldur. Bilið breikkaði jafnt og þétt þrátt fyrir að allir leikmenn Skaga- manna fengju að spreyta sig og Doug Smith léki drjúgan hluta síðari hálfleiks með 4 villur. Þrátt fyrir þennan stóra sigur léku Skagamenn alls ekki vel all- an tímann. Kæruleysi gerði vart við sig í lok fyrri hálfleiks og síð- ustu 5 mínúturnar varð viður- eignin ein allsherjar leikleysa þar sem dómararnir misstu algerlega tök á verkefninu. Það bitnaði þó ekki meira á öðru liðinu en hinu. Doug Smith var stigahæstur með 28 stig. Garðar Jónsson skoraði 21 stig. Hann og Doug voru drjúgir í lokin, skoruðu 12 Skrykkjótt gengi Skagamanna í getraunahópleiknum: En tía á fimm vikum Ef það er ekki teningurinn þá eru það óvænt úrslit, sem koma tippurunum í klípu. Það síðar- nefnda reyndist mörgum erfitt um helgina. Enginn tipphópur á Skaganum náði 10 réttum um helgina og aðeins tveir fengu 9 rétta. Annar þeirra hópa var nr. 278, Ernir, og hefur fyrir vikið tekið nokkuð trausta forystu í hópleiknum. Aðeins ein tía hefur komið fram hjá Skagahópunum í 5 vikur. Hana fékk hópur nr. 235, ESP, þann 9. febrúar síðastlið- inn. Vikuna þar á undan fannst engin tía og síðustu þrjár vikurn- ar heldur ekki nein. Ernir hafa nú alls 54 rétta eftir 6 vikur í Skagaleiknum og hafa sýnt mesta stöðugleikann. Fengu t.d. 9 rétta um helgina, fjórðu vikuna í röð. Hópar nr. 235, ESP, og nr. 415, Gosarnir, eru jafnir í 2. sæti með 52 rétta. Hóp- ar nr. 285, GÁSS, og nr. 996, Magic - Tipp, eru síðan jafnir í 3. sætinu með 51 leik réttan. í hópleik íslenskra getrauna Hópnr. Nafn 12/01 19/01 26/01 02/02 09/02 16/02 23/02 207 Skúli 00/00 08/08 09/17 00/17 00/17 00/17 00/17 235 ESP 11/11 10/21 09/30 08/38 10/48 07/55 08/63 245 Tumi 12/12 09/21 08/29 08/37 06/43 09/52 07/59 278 Ernir 11/11 10/21 08/29 09/38 09/47 09/56 09/65 285 GÁSS 07/07 10/17 09/26 09/35 08/43 08/51 07/58 298 Smástund 10/10 09/19 09/28 07/35 07/42 09/51 08/59 318 Torfurnar 11/11 09/20 09/29 08/37 06/43 08/51 07/58 415 Gosarnir 11/11 10/21 09/30 08/38 09/47 08/55 08/63 465 MC 00/00 00/00 06/06 06/12 06/18 09/27 00/27 479 Tippvon 11/11 08/19 08/27 08/35 07/42 08/50 07/57 497 Geltirnir 00/00 08/08 09/17 05/22 07/29 05/34 07/41 539 UUH 00/00 00/00 00/00 09/09 09/18 08/26 07/33 674 SK 00/00 00/00 00/00 06/06 03/09 07/16 09/25 871 HDan 09/09 06/15 00/15 00/15 00/15 00/15 00/15 877 Labbakútar 11/11 08/19 00/19 00/19 00/19 08/27 07/34 987 Skaginn 10/10 10/20 08/28 07/35 08/43 07/50 07/57 996 Magic-Tipp 11/11 09/20 09/29 08/37 08/45 09/54 08/62 síðustu stig Skagamanna. Egill Fjeldsted skoraði 16 stig. Var mjög sterkur í fyrri hálfleik en hvarf í þeim síðari. Elvar Þór- ólfsson skoraði 15 stig en getur miklu meira. Kristján Ólafsson skoraði 12 stig, Pétur Sigurðsson 8, Jóhannes Helgason 4 og Sig- urður Viðarsson 2. Ragnheiður — enn framfarir. Ragnheiður bætir em árangur shm Kagnheiður Runólfsdóttir náði um helgina besta tíma sínum til þessa í 100 jarda bringusundi. Hún synti vegalengdina þá á 1:01,9 mín. er hún keppti fyrir Alamabaháskóla á meistaramóti suðurríkja- háskólanna um helgina. Þessi tími Ragnheiðar fæst þó ekki staðfestur þar sem hann var tekinn í spretti hennar í 4 X 100 m fjórsundi. Alls kepptu sundmenn frá átta Þá sigraði Ragnheiður í 200 háskólum á mótinu, sem jarda bringusundinu á 2:16,91 fram fór í Kentucky. Flórídahá- skóli vann keppnina en margir af bestu sundmönnum Bandaríkj- anna stunda þar nám. Ragnheiður bætti engu að síð- ur staðfestan tíma sinn í 100 jarda bringusundsgreininni. Hún varð þar í 2. sæti og synti á 1:02,61 mín. Bætti besta árangur sinn á vegalengdinni um 90/100 úr sekúndu. min., sem er mjög góður tími. Með sigri sínum varð hún fyrsta stúlkán frá Alabamaháskóla til þess að vinna sigur í þessari grein í átta ár. Ragnheiður keppti einnig í 200 jarda fjórsundi og náði þar mjög góðum tíma. Synti á 2:06,30 mín. Sá tími er þremur sekúnd- um betri en hún synti t.d. á fyrir stuttu í keppni Alabama- og Louisiana - háskólanna. standa Ernirnir einnig best að vígi. Eru með 65 rétta samtals. ESP og Gosarnir eru með 63 og Magic -Tipp með 62 rétta. Aðrir eru lengra á eftir. Guðný Ársælsdóttir Jón Gunnlaugsson Þrátt fyrir að leggja sig alla fram um að losna við þá kvöð að tippa vikulega á síðum Skagablaðsins gengur hvorki né rekur hjá Guðnýju Ársælsdóttur. Um helgina skildu hún og Jón Gunn- laugsson jöfn, hvort um sig fékk þrjá leiki rétta. Ekki verður annað sagt um Guðnýju að hún tippi djarft nú sem endanær. Hún er með eigi færri en sex útisigra á seðlinum en Jón ekki nema tvo. Falli hún ekki út með slíkri dirfsku er Bleik JÁRN—ÁL—RYÐFRÍTT STÁL Nýsmíði - viðgerðir - rennismíði , VÉLSMIÐJA Olafs R. Guðjónssonar SMIÐJUVÖLLUM 6 — SÍM113022 Gleraugnaþjónusta Vesturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 v/ Ly PÍPIIUGOTR JÓN lt.IAK.VI GÍSIASOS l'ípulagriiiiganicistari S12939 & 985 - 31844 Málningarþjónusta Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu. brugðið. Guðný Jón Coventry — Crystal Palace 2 1 Derby County — Sunderland X X Luton Town — Nottm. Forest 2 1 Manch. Utd. — Everton 1 1 QPR — Manchester City X X Sheff. Utd. —Aston Villa 2 2 Southampton — Leeds Utd. 2 X Tottenham — Chelsea X 1 Wimbledon — Norwich City 1 1 Brighton — Oldham 2 2 Notts County — Sheff. Wed. 1 1 WB A — West Ham 2 X

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.