Skagablaðið - 08.05.1991, Side 7

Skagablaðið - 08.05.1991, Side 7
Skaaablaðið 7 Umferðamefnd: Hraðahindnm á Suðurgötu Umferðarnefnd samþykkti á fundi sínum nýverið með vísan til bréfs frá bæjarstjóra að leggja til að hraðahindrun og gangbraut yrðu settar á Suðurgötu til móts við apótekið. Umferð á þessum stað er oft mjög hröð og telja má mildi að ekki skuli þegar hafa hlotist slys af. Pá samþykkti nefndin að leggja til að leikvöllur gegnt apótekinu verði girtur af til þess að draga úr slysahættu. Búsetar þinga í júníbyijun Landsþing Búseta verður hald- ið hér á Akranesi dagana 1. og 2. júní næstkomandi. Að sögn Reynis Ingibjartsson- ar, framkvæmdastjóra sam- takanna, er búist við að allt að 60 manns sitji þingið að þesu sinni. UPPLÝSINGAR UM AKRANES Snotur pési umAkranes Ferðmálafulltrúi Akraness- bæjar, Þórdís Arthursdóttir, hef- ur látið útbúa lítinn snotran pésa með helstu upplýsingum um bæinn. Pésinn er í smáu broti og opn- ast eins og harmonikka. í honum er að finna upplýsingar um hvaða þjónustu og afþrey- ingu ferðamenn geta fundið hér á Skaganum. Teikningar Bjarna Þórs Bjarnasonar setja skemmti- legan svip á bæklinginn. Ætlunin er m.a. að dreifa þess- um pésa í alla sumarbústaði í Borgarfirði og freista þess að ná þeim mikla fjölda sem þar dvelur yfir sumarið í viðskipti á Akra- nesi að einhverju leyti. Heimilis- aðstoð Óska eftir heimilis- aðstoð. Frjáls vinnu- tími. Ein í heimili. Uppl. í símum 11877 eða 985 - 32540. Við ernm flutt að Kirkjubraut 3 Opnunartími mánudaga til föstudaga, frá kl. 9.00 - 12.00 og 13.15 - 16.00. © VflíÖP TRYGGiNGAMiDsröoiN hf. Verslunarþjónustan Kirkjubraut 3 — Símar 12033 og 12662 5 Akraneskaupstaour — Tæknideild Útleiga kartöflugarða Þeim, sem vilja nýta sér kartöflugarða sína frá fyrri árum, er bent á að hafa samband við starfsmann áhaldahúss, sem verður á garðasvæði föstudaginn 9. maí, laugardaginn 10. maí og mánudaginn 13. maí, kl. 13.00 til 17.00. Eftir þann tíma má búast við að garðarnir verði leigðir öðrum. Vinsamlegast greiðið leigugjaldið ekki seinna en mánudaginn 13. maí næst- komandi. Gjaldið er kr. 1100,- fyrir hvern garð (100 m). Greiðsla fer fram á Bæjarskrifstofu, Kirkjubraut 28. Þeir sem ekki hafa haft garð áður vinsamlegast hafi samband ekki síðar en 17. maí næstkomandi. Forstöðumaður tæknideildar Látið í ykkur heyra! 5iMinri er íiao^ Neytendafélag Akraness Tælíjalcii>an er opin inanudaga til fösfudaga ffá td. 8 - 12 og 13 - 16. Verndaður viiinustaðiir Dalbraut 10 — Sími 12994 PÍPULAGiBíIR .IÓ.V It.JAK.VI (ÍÍSUSII.V PípiilagiúiigaincistaH S12933 & 985 - 31844 Málningarþjónusta Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu. JÁRN—ÁL—RYÐFRÍTT STÁL Nýsmíöi - viögerðir - rennismíöi VÉLSMIÐJA Ólafs R. Guðjónssonar SMIÐJUVÖLLUM 6 — SIM113022 Qleraugnaþjónusta Vesturíands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 SÍM111100 (SÍMSVARI) Nikita Æöisleg spennumynd eftir Luc Besson, sem gerði bæði myndirnar Subway og The Big Blue. ★★★ Al, Mbl. ★★★ HDP, Þjóðlíf. Sýnd kl. 21 í kvöld, fimmtudag, og föstudag. OFTHE VANITIES Bálköstur hégómans (The Bonfire of the Vanities) Grínmyndin Bálköstur hégómans er hér komin með toppleikurunum Tom Hanks, Bruce Wiliis og Melaine Griffith. Sýnd kl. 21 á sunnudag og mánudag. Sýnum þessa bráðskemti- legu barnamynd kl. 15 á sunnudag. VERÐ MIÐA AÐEINS KR. 200,-

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.