Fréttablaðið - 13.07.2019, Síða 31

Fréttablaðið - 13.07.2019, Síða 31
Vélvirki / Járnsmiður Ný tækni - Ný tækifæri Hafnareyri ehf. óskar eftir að ráða vélvirkja eða járnsmið til starfa á þjónustuverkstæði fyrirtækisins. Um er að ræða fjölbreytt störf í öflugum hópi starfsmanna sem vinnur m.a. við tæki, eftirlit, viðhald, þróun og endurbætur. Við leitum að starfsmanni: • Sem getur unnið sjálfstætt og með lausnamiðaða hugsun. • Með áhuga á tækni og nýjungum. • Með menntun, reynslu eða í námi sem nýtist í starfi. • Sem er stundvís og með góða samskiptahæfileika. Hafnareyri býður upp á margbreytileg störf og fjölbreytt verkefni þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Framtíð okkar byggist á framúrskar- andi starfsfólki sem skapar öruggan og eftirsóttan vinnu- stað. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Trausti Hjaltason, framkvæmda- stjóri í síma 488 8000 eða á netfangið trausti@vsv.is. Umsókn ásamt ferilskrá skal skilað með tölvupósti á netfangið: trausti@vsv.is. Umsóknarfrestur er til og með 19. júlí nk. Hafnareyri ehf. er alhliða þjónustufyrirtæki við sjávarútveg sem rekur frystigeymslu, ísframleiðslu, löndunarþjónustu og þjónustuverkstæði. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 45 starfsmenn. Hafnareyri ehf. er dótturfyrirtæki Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum. Hafnareyri ehf. Hafnargötu 2, 900 Vestmannaeyjum Framkvæmdastjóri Geðhjálpar Félagið Geðhjálp var stofnað 9. október 1979 og er baráttu- og hagsmunasamtök einstaklinga sem glíma við geðheilbrigðisvandamál, aðstandenda þeirra og annarra sem láta sig málaflokkinn varða. Tilgangur félagsins er að vinna að geðheilbrigðismálum með valdeflingu og með bættan hag barna og fullorðinna sem eiga við geðheilbrigðisvandamál að stríða að leiðarljósi. Félagið vinnur að tilgangi sínum meðal annars með því að sinna hagsmunagæslu, að standa vörð um mannréttindi og eflingu samtakamáttar. Gildi félagsins eru: Hugrekki - Mannvirðing - Samhygð. Nánari upplýsingar um félagið má finna á www.gedhjalp.is Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 6. ágúst 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Gætt er trúnaðar varðandi fyrirspurnir og umsóknir. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Áhugi á geðheilbrigðismálum • Þekking á stjórnsýslu og starfsemi hins opinbera • Færni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku í ræðu og riti sem og gott vald á ensku • Reynsla af stefnumótun, áætlanagerð og verkefnastjórnun æskileg • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð Ábyrgðarsvið: • Daglegur rekstur og umsjón með starfi félagsins • Talsmaður félagsins, ásamt stjórn á opinberum vettvangi • Þátttaka í nefndum og hópum fyrir hönd félagsins • Fjáröflun og áætlanagerð Félagið Geðhjálp óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn félagsins. Starfshlutfall er 100%. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Lögfræðingur á sviði upplýsingaréttar Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu löggjafarmála til að gegna starfi ritara úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Helstu verkefni og ábyrgð Ritaraþjónusta úrskurðarnefndar um upplýsingamál, þ.m.t. samnings draga að úrskurðum í kærumálum, umsjón með málaskrá nefndarinnar, störfum nema og verktaka fyrir nefndina, samskipti við málsaðila og opinbera aðila sem í hlut eiga. Stefnumótun á sviði upplýsingaréttar og stuðningur við stefnumótun á sviði stjórnsýsluréttar. Gerð árlegrar skýrslu um framkvæmd upplýsingalaga og stuðningur við aukna birtingu upplýsinga að frumkvæði stjórnvalda. Önnur verkefni á málefnasviðum skrifstofunnar samkvæmt ákvörðun skrifstofustjóra hverju sinni. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Einstaklingar eru hvattir til að sækja um starfið óháð kyni. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 29. júlí 2019. Nánari upplýsingar um starfið má finna á Starfatorgi og heimasíðu Capacent. ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 3 . J Ú L Í 2 0 1 9Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 Job.is 1 3 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 C -7 1 2 8 2 3 6 C -6 F E C 2 3 6 C -6 E B 0 2 3 6 C -6 D 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 7 2 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.