Fréttablaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 44
 Á mörgum stöðum er salernisaðstaða bág- borgin, hvorki pappír né vatn. Á slíkum stöðum er nauðsynlegt að hafa með sér sótthreinsandi blautk- lúta og þurrkur. Í Kína eru til dæmis salernin aðeins hola í gólfinu víðast hvar. Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Bólusetningar eru nauðsynlegar þegar farið er til framandi landa. Pantið tíma með góðum fyrirvara á heilsugæslu- stöð í bólusetningu. Enginn vill veikjast á ferðalögum og þess vegna er gott að huga að fyrirbyggjandi aðgerðum. Sömuleiðis hvað þarf að hafa með sér í ferðaapótekinu. Á mörgum stöðum er salernisaðstaða bágborin, hvorki pappír né vatn. Á slíkum stöðum er nauðsynlegt að hafa með sér sótthreinsandi blautklúta og þurrkur. Í Kína eru til dæmis salernin aðeins hola í gólfinu víðast hvar. Reynið að þvo hendur oft og reglulega þegar hreint vatn er til staðar á slíkum ferðalögum. Það skiptir mjög miklu máli að þvo hendurnar áður en matar er neytt. Farið varlega í mataræði á fram- andi slóðum. Ekki borða ávexti og salat sem hefur staðið á borðum. Reynið að skola ávexti með hreinu vatni ef mögulegt er. Drekkið mikið vatn. Veljið vatn í viðurkenndum umbúðum. Ekki drekka vatn sem kemur í könnu á borðið. Það gæti verið mikill klór í því. Ekki bursta tennur með rennandi vatni úr krana, eingöngu úr flöskum. Áfengi er ekki gott gegn þorsta í miklum hita. Munið að bera á ykkur sólarvörn með mikilli vörn. Ef þið gistið á hóteli passið upp á að hafa ekki of mikinn kulda frá loftkælingu. Það er vont fyrir líkamann að skipta úr miklum hita yfir í kalt loft. Verið vel tryggð á ferðalögum um framandi lönd ef eitthvað kæmi fyrir. Læknisheimsóknir geta verið mjög dýrar. Með ferðaapótek til fjarlægari landa Það hefur aukist mikið að Íslendingar ferðist til fjarlægari landa eins og Afríku, Kína, Taílands, Balí, Víetnams, Kambódíu og fleiri staða. Það er ágætt að hafa í huga að nauðsynlegt er að verja sig. Taíland er vinsæll áfangastaður margra Íslendinga. Ef ferðast er um landið þarf að gæta að mataræði og hreinlæti. NORDICPHOTOS/GETTY Víetnam hefur verið gríðarlega vin- sæll áfangastaður enda óskaplega fallegt þar og íbúar gestrisnir. Það er gaman að koma til Peking og kíkja á Kínamúrinn í leiðinni. Ógleym an legur staður. Einnig er nauðsynlegt að fá sér Peking-öndina í borginni. Ferðaapótekið ætti að samanstanda af l Verkjalyfjum l Hitamæli l Plástri, sárasmyrsli og sáraumbúðum l Litlum skærum og nagla- klippum l Nefúða l Sjóveikitöflum l Lyfi við niðurgangi l Ofnæmislyfi l Ofnæmiskremi l Lyfi gegn sveppasýkingu l Kælandi kremi við sólbruna l Sólarvörn l Sótthreinsandi blautþurrkum 6 KYNNINGARBLAÐ 1 3 . J Ú L Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RFERÐIR 1 3 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 C -7 F F 8 2 3 6 C -7 E B C 2 3 6 C -7 D 8 0 2 3 6 C -7 C 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 7 2 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.