Fréttablaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 58
Elmar Karl Yngvason er þriggja ára og er að leika sér úti í garði þegar ég hitti hann. Hann er með fullan lófa af ána- möðkum sem hann sýnir mér. Hvað ætlarðu að gera við þessa orma? Ég ætla að selja þá. Hverjir kaupa orma? Ég kaupi orma. Nú, keyptirðu þessa? Kostuðu þeir mikla peninga? Já, ég á fullt af pen- ingum. Áttu einhver önnur dýr en ána- maðka? Já, ég á kisu og ljón og tígris- dýr. Nú, langar þig í f leiri? Já, gíraffa. Hvar ætlarðu að hafa hann? Bara hér í mínum garði. – Ég er búinn að missa tönn, segir hann og sýnir skarðið. Ertu sterkur?  Já, ég er sterkur. En hvernig gengur þér að klifra? Vel, ég hef klifrað í trjánum hérna og líka á pabba – en svo datt ég, bætir hann við og hlær. Hver er besti vinur þinn? Björgvin. Hann er í skóla. Ég er líka stundum í skóla og stundum hoppa ég svona … (hopp, hopp, hopp) Hver ræður mestu á heimilinu þínu? Pabbi – og líka ég. Áttu þér  uppáhaldsleikfang? Það er bíll. Svo eigum við líka alvörubíl. Finnst þér gaman að fara í ferðalög? Já, ég hef farið í svona langt ferðalag (breiðir út faðminn). Hvað sástu í þessu ferðalagi? Dýr. Ég sá hest með svona stjörnu á bakinu. Hefurðu farið á bak hesti? Já, með stjörnu. Ég var með lappirnar svona (glennir sig) og hélt í bandið og svo fór hesturinn af stað. Mig langar að eiga hest. En hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða málari og þegar ég er búinn að vera málari þá verð ég bakari og svo verð ég bóndamaður og boltamaður og búðarmaður og kaupmaður – og hestur. Málari, bakari, bóndamaður … – og hestur „Pabbi ræður mestu á heimilinu – og ég,“ segir Elmar Karl Yngvason. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN JÁ, MEÐ STJÖRNU. ÉG VAR MEÐ LAPPIRNAR SVONA OG HÉLT Í BANDIÐ OG SVO FÓR HESTURINN AF STAÐ. MIG LANGAR AÐ EIGA HEST.Hvernig bækur þykja þér skemmtilegastar? Mér finnst alls konar skáldsögur skemmti- legar. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Ég las Freyju sögu – Múrinn eftir Sif Sigmars- dóttur. Hún er um stelpu sem býr í borg á Íslandi. Sjórinn hækkar og allir þurfa að flýja að miðju Íslands. Stelpan flytur til Vanheima og þar breytist líf hennar. Hvaða bók ætlarðu að lesa næst? Ég ætla að lesa fram- haldið af Múrnum – hún heitir Djásn. Ef þú myndir skrifa bók, um hvað væri hún? Hún yrði um hlýnun jarðar og ég myndi skrifa hana til að vekja athygli á hlýnun jarðar svo fólk vakni til vitundar. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Barbapabbabækurnar voru rosalega mikið í uppáhaldi hjá mér. Lestrarhestur vikunnar: Esja Sveinbjörnsdóttir Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið efna til sumarlesturs fyrir krakka. Verið velkomin í bókasafnið í ykkar hverfi og takið þátt í lestrarleiknum. Í hverri viku fær einn heppinn þátttakandi bók að gjöf og í lok sumarsins er veittur einn veglegur vinningur. Esja, 12 ára, var ánægð að fá bókina Kennarinn sem hvarf. Ferðu oft á bókasafnið? Já, stundum en aðallega í skóla- bókasafnið. Í hvaða skóla ertu? Vogaskóla. Hver eru þín helstu áhugamál? Dans, förðun og lestur. „Of sein, of sein,“ sagði Kata pirruð og hermdi e ir áhyggjurödd Konráðs. „Ég er búin að heyra þetta væl alveg nógu o og nenni ekki að heyra það einu sinni í viðbót,“ bætti hún við. „En okkur liggur á,“ sagði Konráð biðjandi og bar sig aumlega. „Það gerir ekkert til að vera of sein,“ sagði Kata. „ En það er gaman að reyna að komast í gegnum völundarhús,“ bætti hún við og bretti upp ermarnar. „Koma svo, inn með ykkur og reynið nú að týnast ekki. Ég ƒnn réttu leiðina, sanniði bara til,“ sagði Kata roggin um leið og hún arkaði inn í dimm göng völundarhússins. Konráð á ferð og ugi og félagar 361 Getur þú fundið leiðina í gegnum völundarhúsið?? ? ? ? 1 3 . J Ú L Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R30 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 1 3 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 C -4 9 A 8 2 3 6 C -4 8 6 C 2 3 6 C -4 7 3 0 2 3 6 C -4 5 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.