Fréttablaðið - 02.08.2019, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 7 8 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 2 . Á G Ú S T 2 0 1 9
GRILLJÓN
ástæður til að grilla
... því það yljar
í útilegu
Mikill meirihluti lands-
manna er annaðhvort
mjög eða frekar sam-
mála því að loftslags-
breytingar af manna-
völdum séu staðreynd.
UMHVERFISMÁL Um 87 prósent eru á
því að loftslagsbreytingar af manna-
völdum séu staðreynd. Þetta sýna
niðurstöður könnunar sem Zenter
rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið
og fréttablaðið.is. „Þetta sýnir ger-
breytingu á því að meðvitund
fólks er orðin miklu meiri og það
er líka búin að vera miklu meiri
opinber umræða. Það er auðvitað
mjög jákvætt að mínu viti og brýnir
stjórnvöld til frekari aðgerða á þessu
sviði,“ segir Katrín Jakobsdóttir for-
sætisráðherra.
Alls reyndust rúm 62 prósent mjög
sammála því og tæp 25 prósent frek-
ar sammála. Rúm átta prósent eru
hvorki sammála né ósammála og
aðeins tæp fimm prósent eru annað-
hvort frekar eða mjög ósammála.
Mestu efasemdirnar um að lofts-
lagsbreytingar af mannavöldum séu
staðreynd er að finna meðal stuðn-
ingsmanna Miðflokksins og Flokks
fólksins. Um fjórðungur stuðnings-
manna Miðf lokksins og rúm 28
prósent stuðningsmanna Flokks
fólksins eru frekar eða mjög ósam-
mála því að loftslagsbreytingar af
mannavöldum séu staðreynd.
Katrín minnir á að stjórnvöld hafi
kynnt aðgerðaáætlun í loftslags-
málum síðasta haust þannig að hún
þyrfti að vera í stöðugri endurskoð-
un. „Hún mun auðvitað vera það og
með vorinu sáum við aðgerðir fara
í gang og fjármagnið fara að vinna.
Bæði varðandi orkuskiptin og kol-
efnisbindinguna.“ – sar / sjá síðu 4
Litlar efasemdir um
loftslagsbreytingar
KLAUSTURSMÁLIÐ Álit siðanefndar
Alþingis kom Bergþóri Ólasyni,
þingmanni Miðflokksins, á óvart
en hann telur að Klaustursmálinu
sé nú lokið. Hann ræðir í viðtali
núning innanflokks, tvískinnung
andstæðinga og hafnar því að orku-
pakkamálið hafi verið smjörklípa.
Bergþór vonaðist til, fram á síðasta
dag, að sá angi málsins
sem tengdist Albert-
ínu Elíasdóttur yrði
tekinn út hjá nefnd-
inni. „Ég held að karl-
menn almennt séu
ekki áhugasamir um
að ræða uppá-
k o m u r s e m
þessar.“ – khg /
sjá síðu 8
Tekur mest mark
á skömmum
mömmu sinnar
Bergþór Ólason.
SKOÐUN „Þú ert að fylgja fordæmi
öfgaf lokka í Evrópu og Trumps í
Bandaríkjunum. Þetta er langt fyrir
neðan virðingu þess Sigmundar Dav-
íðs sem kom eins og ferskur blær inn
í íslensk stjórnmál fyrir nokkrum
árum,“ skrifar Kári Stefánsson í opnu
bréfi til Sigmundar Davíðs Gunn-
laugssonar, formanns Miðflokksins.
Kári rekur baráttu Sigmundar við
kröfuhafana, sem hann reyndist
sjálfur vera, Klausturs-
málið og efasemdir
Sigmundar um lofts-
lagsbreytingar. Bréfið
fjallar að sögn Kára um
manninn sem stöð-
ugt sé að leita að
annarra manna
f lísum, sitjandi
á eigin bjálka.
Sjá síðu 11
Segir Sigmund
elta Trump
Kári Stefánsson.
Veðurblíðan lék enn við höfuðborgarbúa í gær og nýttu sumir tækifærið til að busla í Elliðaánum. Fram undan er mesta ferðahelgi ársins og stefnir víða í fínt veður. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
0
2
-0
8
-2
0
1
9
0
5
:3
5
F
B
0
3
2
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
8
7
-5
8
F
8
2
3
8
7
-5
7
B
C
2
3
8
7
-5
6
8
0
2
3
8
7
-5
5
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
3
2
s
_
1
_
8
_
2
0
1
9
C
M
Y
K