Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2016, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2016, Blaðsíða 9
9Eyjafréttir / Miðvikudagur 13. apríl 2016 BÖRN OG UMHVERFI - Námskeið 2016 Rauði krossinn í Vestmannaeyjum heldur námskeiðið „Börn og umhverfi“ fyrir 12 ára krakka laugardaginn 23. apríl 2014 og sunnudaginn 24. apríl. Börn og umhverfi er námskeið fyrir ungmenni fædd á árinu 2004 og eldri. Á námskeiðinu, sem er 12-16 kennslustundir, er farið í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, leiðtogahæfni, agastjórnun, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysa- varnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt ítarlegri kennslu í skyndihjálp. Að auki fá þátttakendur innsýn í sögu og starf Rauða krossins. Leiðbeinendur á námskeið- inu eru m.a. Guðrún María Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og Lóa Baldvinsdóttir leikskólakennari. Allir fá staðfestingarskírteini að námskeiði loknu. Námskeiðið er haldið í húsnæði Rauða krossins, Arnardrangi við Hilmisgötu. Námskeiðsgjald er kr. 6.500, sem greiðist við fyrstu mætingu. Innifalið er nemendahandbók og hressing (ávextir og safi). Námskeiðið hefst báða dagana kl. 9 og stendur til 16. Nánari upplýsingar á skrifstofu RKÍ, Arnardrangi á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 16-18, sími 481 1956 eða netfangið: ragga54@gmail.com Tilkynnið þátttöku sem fyrst! Ekki seinna en miðvikudaginn 20. apríl nk. í síma 481 1956 eða á netfang: ragga54@gmail.com Ertu með frábæra hugmynd? nýsköpun menning atvinna uppbygging Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: • Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi • Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi • Að styðja við atvinnuskapandi- og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá aðstoð og leiðbeiningar við gerð umsókna. Allar umsóknir þurfa að berast rafrænt í gegnum venn sass.is Austurvegi 56 - 800 Selfoss - 480-8200 - sass@sudurland.is Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eru landshlutasamtök sveitarfélaga á Suðurlandi, samstarfs- og þjónustuvettvangur um hagsmunamál sveitarfélaga, íbúa og atvinnulífs á Suðurlandi. tækifæri Aðstoð við umsóknir veitir Hrafn Sævaldsson í Þekkingarsetri Vestmannaeyja í síma 8612961 og hrafn@setur.is Við verðum í Eyjum 14. til 18. mars ER KOMINN TÍMI Á SKOÐUN? T ÍMAPANTANIR Í S ÍMA 570-9090 Ve s t m a n n a e y j u m | F a x a s t í g 3 8 Opið kl. 8-18 (opnar eftir komu Herjólfs á mánudögum og lokar kl 12 á föstudögum). Lokað í hádeginu kl 12-13. Framkvæmdir við dreiFikerFi HS veitna HF. á Strandvegi Hafnar eru framkvæmdir HS Veitna hf. og Landsnets við byggingu tengivirkis. Tengi- virkið er staðsett austur af mjölgeymslu Ís- félagsins. Í tengslum við þær framkvæmdir verður grafinn skurður eftir Strandvegi, frá mjölgeymslunni að Heiðarvegi/Skildingavegi. Verkinu verður skipt í nokkra áfanga til að sem minnst röskun verði á aðgengi að versl- unum og þjónustu við Strandveg. Reiknað er með verklokum um mánaðarmótin maí/júní. Vegfarendur eru beðnir um að sýna fyllstu aðgæslu í námunda við skurðstæðið á Strand- veginum. RaunfæRnimat fyRiR ófaglæRða í leikskólum- gRunnskólum og liðveislu og almennu staRfsfólki í aðhlynningu. tækifæRi sem veRt eR að nýta séR! Þetta raunfærnimat er ætlað ófaglærðum leiðbein- endum í leik- og grunnskólum, og ófaglærðu starfs- fólki við aðhlynningu 23 ára eða eldri og hefur unnið í greininni í þrjú ár. Frábært tækifæri fyrir einstaklinga sem vilja styrkja stöðu sína á vinnu- markaði. Hvað er Raunfærnimat? Raunfærnimat gengur út á kortleggja eigin færni og auka þannig möguleika til að bæta við sig í námi eða annarri uppbyggingu. Margir einstaklingar á vinnumarkaðnum hafa í gegnum áralanga reynslu byggt upp umtalsverða færni, en ekki lokið námi af einhverjum ástæðum. Þessir einstak- lingar búa yfir raunfærni sem vert er að skoða og meta. Raunfærni er samanlögð færni sem einstak- lingur hefur náð með ýmsum hætti, s.s. starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi. raunfærnimatið er þátttakendum að kostnaðarlausu. skráning í visku í síma 481-1950 og 481-1111 og solrunb@eyjar.is

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.