Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 29.06.2016, Blaðsíða 25

Fréttir - Eyjafréttir - 29.06.2016, Blaðsíða 25
25Eyjafréttir / Miðvikudagur 29. júní 2016 AÐALFUNDUR Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikningsárið frá 1. jan. 2015 til 31. des. 2015, verður haldinn í fundar- sal félagsins að Hafnargötu 2 í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 6. júlí 2016 og hefst hann kl. 16.00. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingu á 19. gr. samþykkta félagsins. 3. Önnur mál löglega upp borin. Tillögur og önnur fundargögn liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfundinn. Framboð til stjórnarkjörs skal berast stjórn félagsins eigi síðar en 5 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. Hilmisgötu 4 | s. 481-3333 ÚRVAL AF VÖRUM FYRIR GOSLOKAHÁTÍÐINA Blöðrur, borðar, fánaveifur, seríur, könnur, brúsar og margt fleira sem gleður augað. GOSLOKA- VERSLUNIN ÞÍN Frístundaver – lengd viðvera: starFsmaður óskast Frístundaverið í Þórsheimilinu óskar eftir að ráða starfsfólk í hlutastörf næsta skólaár. Um er að ræða 40- 50% störf eftir hádegi. Umsækjendur þurfa að hafa ánægju af vinnu með börnum og vera orðnir 18 ára. Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og STAVEYJAR. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu Vest- mannaeyjabæjar: http://www.vestmannaeyjar. is/skrar/file/eydublod/atvinnuumsokn.pdf og í þjónustuveri Ráðhússins en þangað skal skila umsóknum fyrir 15. júlí n.k. Nánari upplýsingar fást hjá Bryndísi Jóhannesdóttur umsjónar- manni frístundaversins í síma 841-7373, netfang biddy@vestmannaeyjar.is fram til mánaðarmóta júní - júlí og eftir það hjá Ernu Jóhannesdóttur fræðslufulltrúa í síma 488-2000. Netfang: erna@vestmannaeyjar.is Fjölskyldu- og fræðslusvið vestmannaeyja Opnun um Goslokin fi mmtudag kl. 10-18 og 20-22 föstudag kl. 10-18 og 20-22 laugardag kl. 10-18 sunnudag kl. 12-16 Finndu okkur á facebook Gallery BKgler BERGLIND ÓMARS kynnir fatnað sinn hjá okkur um helgina. Eyjafréttir - vertu með á nótunum! Gleðilega Goslokahátíð

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.