Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 09.11.2016, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 09.11.2016, Blaðsíða 11
11Eyjafréttir / Miðvikudagur 9. nóvember 2016 Starfsmann vantar til afleysinga í eldhús Hraunbúða. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar (STAVEY) og launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar gefur bryti í síma 488-2605 eða á netfangið tomas@vestmannaeyjar.is V Ástkær móðir okkar, amma og langamma Ágústa Guðmundsdóttir (Dúddý í Miðbæ) Smáragötu 34, Vestmannaeyjum lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja fimmtudaginn 3. nóvember 2016. Útförin fer fram laugardaginn 19. nóvember nk. frá Landakirkju kl. 11:00. barnabörn og barnabarnabörn. Hlöðver Sigurgeir Guðnason Ólafur Óskar Guðnason Sigríður Ágústa Guðnadóttir Victor Friðþjófur Guðnason Ólöf Guðmundsdóttir Á nýliðinni Safnahelgi voru sýndar myndir á sýningartjaldi úr fórum Gísla J. Johnsen (1881-1965) eins mesta athafnamanns í sögu Vestmannaeyja. Ljósmyndirnar eru einstök heimild um Vestmannaeyjar að vakna til nýs tíma á fyrstu áratugum 20. aldar. Vegna mikils áhuga munum við rúlla yfir myndirnar sem sýna fólk, hús og athafnalíf á sýningartjaldi í samstarfi Safnahúss og Visku. Viskusalnum að Strandvegi 50 jarðhæð kl. 17.00-18.30 fimmtudaginn 10. nóvember nk. Allir velkomnir. Kaffið verður haldið í Kviku Félagsheimilinu við Heiðarveg á 3. hæð Þriðjudaginn 15. nóvember kl.17.00 Gestir fundarins verða Svava Aradóttir framkvæmdarstjóri og Sirrý Sif Sigurlaugardóttir fræðslu- og verkefnastjóri Alzheimersamtakanna. Þær ætla að kynna Alzheimersamtökin. Kaffi og meðlæti verður á sínum stað ásamt tónlistaratriði í lokin. Aðgangseyrir 500 kr. Alzheimer kaffi SAMVERA | FRÆÐSLA | SKEMMTUN Ljósmyndir Gísla J. Johnsen sýndar í Viskusalnum Helstu verkefni og ábyrgð • Starfsmaður er þátttakandi í því að skapa aðstöðu fyrir alla starfsmenn til margháttaðra starfa og verkefna í Heimaey. • Veita starfsmönnum leiðsögn í verklegum þáttum og félagslegum samskiptum. • Aðstoða þjónustunotendur við allar daglegar þarfir. Hæfniskröfur • Góð almenn menntun. • Reynsla af starfi með fötluðu fólki æskileg. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Stundvísi, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi. • Jákvætt viðhorf og sveiganleiki. • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Vestmannaeyjabæjar. • Umsækjandi þarf að vera orðinn 20 ára. Frekari upplýsingar um starfið Unnið er samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks. Laun og kjör skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Umsóknareyðublöð má nálgast í þjónustuveri Ráðhúss eða á heimasíðu Vestmanna- eyjabæjar, http://vestmannaeyjar.is , undir stjórnsýsla, eyðublöð og atvinnuumsókn. Umsóknum skal skila í þjónustuver Ráðhúss merkt ,,Leiðbeinandi Heimaey vinnu- og hæfingarstöð“. Starfshlutfall 60% Umsóknarfrestur 14.11.2016 Ráðningarform Tímabundin ráðning til 31.06.2017. Nánari upplýsingar um starfið veitir Lísa Njálsdóttir forstöðumaður í tölvupósti lisa@vestmannaeyjar.is eða í síma 488 2620. Helstu verkefni og ábyrgð • Starfsmaður er þátttakandi í því að skapa starfsfólki aðstöðu til margháttaðra framleiðslustarfa og leitast við að auka færni þess til að takast á við sem flest störf innan vinnustaðarins. • Starfsmaður sér um að taka til pantanir og samskipti við viðskiptavini. • Starfsmaður sér um vinnusal og Endurvinnslu í samráði við forstöðumann. • Starfsmaður sér um útgreiðslu skilagjalds Endurvinnslunnar og skil til bókara á skrifstofu Vestmannaeyjabæjar. Hæfniskröfur • Góð almenn menntun. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af starfi með fötluðu fólki æskileg. • Reynsla af markaðs og sölumálum kostur. • Stundvísi, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi. • Jákvætt viðhorf og sveiganleiki. • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Vestmannaeyjabæjar. • Umsækjandi þarf að vera orðinn 20 ára. Frekari upplýsingar um starfið Unnið er samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks. Laun og kjör skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Umsóknareyðublöð má nálgast í þjónustuveri Ráðhúss eða á heimasíðu Vestmanna- eyjabæjar, http://vestmannaeyjar.is , undir stjórnsýsla, eyðublöð og atvinnuumsókn. Umsóknum skal skila í þjónustuver Ráðhúss merkt ,,starfsmaður Heimaey vinnu- og hæfingarstöð“ Starfshlutfall 50% Umsóknarfrestur 18.11.2016 Ráðningarform Fastráðning Nánari upplýsingar um starfið veitir Lísa Njálsdóttir forstöðumaður Heimaeyjar vinnu- og hæfingarstöðvar í tölvupósti lisa@vestmannaeyjar.is eða í síma 488 2620. Starfsmaður á skrifstofu og í vinnusal/Endurvinnslu Leiðbeinandi í Heimaey vinnu- og hæfingarstöð Afleysingar á Hraunbúðum Í tilefni að 70 ára afmæli Vestmannaeyjaflugvallar bíður Isavia bæjarbúum í kaffi og tertu föstudaginn 11. nóvember frá kl. 15:00 - 18:00. 70 ára afmæli

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.