Skessuhorn


Skessuhorn - 25.02.1998, Síða 11

Skessuhorn - 25.02.1998, Síða 11
 Miðvikudagur 25. febrúar 1998 11 Bikaramir koma heim í sumar - segir Sigursteinn Gíslason a SKAGAMENN eru bjartsýnir á gott gengi í knattspyrnunni næsta sumar en sem kunnugt er varð liðið fyrir þeirri óvenjulegu reynslu á síðasta sumri að verða ekki íslandsmeistarar. Skagamenn byrja knattspymuárið af miklum krafti. í janúar urðu þeir ís- landsmeistarar í innanhússknattspymu og 14. febrúar s.l. léku þeir fyrsta æf- ingaleikinn utanhúss á þessu ári. Leik- ið var á móti bikarmeisturum IBK á gerfigrasinu í Hafnarfirði. Það er skemmst frá því að segja að lið ÍBK réði ekkert við ferska Skagamenn. úrslitin urðu ÍBK:0-ÍA:5. Siglfirðing- urinn markvissi Ragnar Hauksson skoraði 2 mörk, Pálmi Haraldsson 2 og Unnar Valgeirsson 1. Þess má geta að Keflvíkingar vora nýbúnir að valta yfir KR-inga 4 — 0 og íslandsmeistara Vestmannaeyinga 3-0. Sigurinn var enn sætari fyrir þá sök að margir af fasta- mönnum Skagaliðsins voru ekki með í leiknum. Sigursteinn Gíslason og Stein- ar Adólfsson voru meiddir. Þórður Þórðarson, Mihalo Bibercic, Milo og Sigurður Ragnar Eyjólfsson vora held- ur ekki með og þeir Kristján Jóhanns- son, Hálfdán Gíslason og Jóhannes Karl Guðjónsson voru að leika með 2. flokki sama dag. I samtali við Skessuhorn sagðist Sigursteinn Gíslason bjartsýnn á sum- Michalo Bibercic er kominn aftur á fornar slóbir. arið. „Við skulum reikna með því að bikaramir konú báðir heim í sumttr,“ sagði hann brattur. „Menn eru í fínU fomú og margir ungir og ferskir strákar era að koma inn“. Sigursteinn hefur sjálfur átt við meiðsl að stríða frá því í júlí í fyrra en sagðist vera að skríða saman. Nokkrir af sterkustu leikmönnum síðasta sumars era famir í önnur lið. Ólafur Þórðarson, Óiafur Adólfsson, Gunnlaugur Jónsson, Haraldur Ingólfs- son og Kári Steinn Reynisson eru fam- ir af vettvangi en nýir menn komnir í staðinn. Af nýjum leikmönnum má nefna Zlobodan Milisic frá Leiftri, Hálfdán Gíslason frá Bolungarvík, Michalo Bibercic, Sigurð Ragnar Eyj- ólfsson auk Kristjáns Jóhannssonar sem kemur frá Reyni í Sandgerði. Þá eru margk ungir og efnilegir heimamenn sem koma inn í meistaraflokkinn í sum- ar. Lítur vel út ICELAND Football Festival, al- þjóðleg knattspyrnuhátíð á Akranesi, verður haldin í annað skipti í sumar. Það era IT ferðir í samvinnu við Akra- neskaupstað og IA sem standa að þessu knattspyrnumóti fyrir unglinga. I fyrra mættu til leiks nokkur erlend félög, m.a. tvö lið frá Brasilíu. Að sögn Harðar Hilmarssonar framkvæmda- stjóra IT ferða, var það í fyrsta simt sem knattspymulið frá Brasilíu koma til Islands. „Það lítur vel út með aðsókn fyrir næsta surnar'*, sagði Hörður í samtali við Skessuhom. „Við höfum fengið um 40 fyrirspurnir erlendis frá og kynn- ingarstarf innanlands er að fara af stað. Við reiknum með 40-50 liðum til kepp- ni í ár, þar af um 10-12 erlendis frá“. Hörður sagði að fyrirspumir hefðu borist frá liðum um heim allan og nú þegar liggi fyrir að þrjú lið frá Banda- ríkjunum verða með og jafnvel eitt frá Astralíu. Einnig eru væntanleg íið frá Danmörku, Grænhmdi, Fære^jum og fleiri Evrópulöndum. Hörður sagðist ánægður með þær viðtökur sem mótið hefur fengið en það tæki sinn tíma að ná fótfestu. Al- þjóðlega knattspyrnuhátíðin verður haldin helgina 27.-31. júlí í sumar. % Sjónvarpiö Miðvikudagur 25. febrúar 1998 13.00 Skjáleikur 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Ferðaleiðir 19.00 Hasar á heimavelli (20:24) 19.30 fþróttir 1/2 8 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.30 Vfkingalottó 20.35 Kastljós 21.05 Laus og llðug (12:22) 21.30 Radar 22.00 Bráðavaktin (5:22) 23.00 Ellefufréttir 23.15 Skjáleikur Fimmtudagur 26. febrúar 1998 13.00 Skjáleikur 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps kringlan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Qndrabarnið Alex (16:26) 19.00 |Jr riki náttúrunnar 19.30 Iþróttir 1/2 8 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.30 Dagsljós 21.05 Frasier(22:24) 21.30 ...þetta helst 22.10 Saksóknarinn (3:22) 23.00 Ellefufréttir 23.15 Króm 23.30 Skjáleikur Föstudagur 27. febrúar 1998 13.00 Skjáleikur 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps kringlan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þytur í laufi (29:65) 18.30 Fjör á fjölbraut (14:26) 19.30 íþróttir 1/2 8 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.30 Dagsljós 21.10 Gettu betur (2:7) 22.15 Ratvís (The Pathtinder) 00.05 Skaðræðisgripur III (Lethal Weapon III) 02.00 Útvarpsfréttir 02.10 Skjáleikur Laugardagur 28. febrúar 1998 08.00 EIVI í frjálsum íþróttum innan húss 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Viðskiptahornið 10.50 Þingsjá 11.15 EM í frjálsum íþróttum innan húss 14.20 Þýska knattspyrnan 16.20 EM í frjálsum íþróttum innan húss 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Dýrln tala (23:39) 18.30 Hafgúan (11:26) 18.50 Bernskubrek (6:6) 19.20 Króm 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.35 Lottó 20.45 Enn ein stöðin 21.15 Ást í meinum (Falling in Love) 23.05 Lafði Jane (Lady Jane) 01.25 Útvarpsfréttir 01.35 Skjáleikur Sunnudagur1. mars 1998 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 EM í frjálsum íþróttum innan- húss 12.15 Markaregn 13.15 PáulAuster 14.10 Elduraf himnum (Fire from the Sky) 15.00 EM í frjálsum íþróttum innan húss 17.55 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Mllli vina (6:11) 19.00 Geimstöðin (13:26) 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.30 Karlakórinn Hekla 22.05 Veisla í farangrinum 22.45 Helgarsportið 23.05 Hefndin (Under My Skin) 00.30 Markaregn Endursýning. 01.30 Útvarpsfréttir 01.40 Skjáleikur Mánudagur 2. mars 1998 12.00 Skjáleikur 15.00 Alþingi 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps kringlan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Prinsinn í Atlantisborg (9:26) 19.00 Nornin unga (17:22) 19.30 íþróttir 1/2 8 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.30 Dagsljós 21.05 Nýi presturinn (3:8) 22.00 Lendur hugans (7:7) 23.15 Mánudagsviðtalið 23.40 Skjáleikur Þriðjudagur 3. mars 1998 10.30 Skjáleikur 13.30 Alþingi Bein útsending frá þingfundi. 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps kringlan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bambusbirnirnir (23:52) 19.00 Kötturinn Felix (6:13) 19.30 (þróttir 1/2 8 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.30 Dagsljós 21.15 Lekinn (3:4) 22.15 Á elleftu stundu 23.00 Ellefufréttir 23.15 Skjáleikur f) Stöö 2 «r Miðvikudagur 25. febrúar 09.00 Línurnar ílag 09.15 Sjónvarpsmarkaður 13.00 Gesturinn (Housegest) 14.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 15.10 Hjúkkur 15.35 NBA molar 16.00 Borgin mín 16.15 Steinþursar 16.45 Súper Maríó bræður 17.05 Doddi 17.15 Glæstarvonir 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 Fréttir 18.05 Beverly Hills 90210 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.00 Caroline og barnið (Caroline’s Baby) 20.55 Ellen 21.20 Tveggja heima sýn 22.10 Viðskiptavikan 22.30 jtvöldfréttir 22.50 Iþróttir um allan heim 23.45 Gesturinn 01.30 Dagskrárlok Fimmtudagur 26. febrúar 09.00 Línurnar í lag 09.15 Sjónvarpsmarkaður 13.00 Draumur í Arizona 15.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 16.00 Eruð þið myrkfælín 16.25 Steinþursar 16.50 Með afa 17..40 Viðskiptavikan 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.00 Ljósbrot 20.35 Systurnar 21.30 Morðsaga 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Stræti stórborgar 23.40 Draumur í Arizona 01.55 Dauðaþögn (Dead air) 03.25 Dagskrárlok Föstudagur 27. febrúar 09.00 Línurnar í lag 09.15 Sjónvarpsmarkaður 13.00 Stræti stórborgar 13.45 Þorpslöggan 14.35 Ellen 15.05 Sjónvarpsmarkaðurinn 15.35 NBA tilþrif 16.00 Skot og mark 16.25 Jói ánamaðkur 16.50 Steinþursar 17.15 Glæstar vonir 17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 Fréttir 18.05 Ljósbrot 18.35 Punktur ,is 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.00 Lois og Clark 20.55 Fæddur frjáls (Born To Be Wild) 22.40 Rólegan æsing (Don’t Be A Menace) 00.15 Konungur í New York (King of New York) 01.55 Kaliforníumaðurinn 03.25 Dagskrárlok Laugardagur 28. febrúar 09.00 Með afa 09.50 Bíbí og félagar 10.45 Andi í flöskunni 11.10 Enski boltinn 13.05 NBA tilþrif 13.30 Kötturinn Felix 14.50 Enski boltinn 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Glæstarvonir 18.10 60 mínútur 19.00 19>20 20.0 Simpson tjölskyldan 20.30 Cosby 21.00 Hvítinginn (Powder) 23.00 Riddarinn a þakinu (Le Hussard Sur le Toit) 01.25 A nálum (The panic in Needle park) 03.15 Úr tortíðinni (Out of Annie’s past) 04.45 Dagskrárlok Sunnudagur Lmars 09.00 Sesam opnist þú 09.25 Ævintýri Mumma 09.40 Tímon, Púmba og félagar 10.05 Andrés Önd og gengið 10.20 Spékoppurinn 10.45 Svalur og Valur 11.10 Madison (22:39) (e) 11.35 Húsið á sléttunni (11:22) 12.00 Gerð myndarinnar Postman 12.45 Viðskiptavikan 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 16.50 Fúll á móti (e) 18.30 Glæstar vonir 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.00 Geimfjölskyldan (1:8) 20.30 Heima 21.05 Sér grefur gröf (Faithful) 22.35 60 mínútur 23.25 Ástin er æði (e) 01.00 Dagskrárlok Mánudagur 2. mars 09.00 Línurnar í lag 09.15 Sjónvarpsmarkaður 13.00 Wycliffe (e) 14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 15.00 Suður á bóginn (3:18) (e) 16.00 Sagnaþulurinn 16.25 Steinþursar 16.50 Vesalingarnir 17.15 Glæstar vonir 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Ensku mörkin 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.00 Prúðuleikararnir (19:22) 20.25 Svarti kassinn (4:4) 21.20 Ráðgátur (2:22) 22.05 Punktur.is (2:10) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Ensku mörkin 23.15 Wycliffe (e) 00.35 Dagskrárlok Þriðjudagur 3. mars 09.00 Línurnar í lag 09.15 Sjónvarpsmarkaður 13.00 Systurnar (17:28) (e) 13.45 A norðurslóðum (21:22) (e) 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn 15.00 Siðalöggan (4:13) (e) 15.30 Hjúkkur(20:25)(e) 16.00 Unglingsárin 16.25 Steinþursar 16.50 I blíðu og stríðu 17.15 Glæstar vonir 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Simpson-fjölskyldan (10:128) 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.00 Madison (23:39) 20.25 Hver lífsins þraut (1:8) 20.50 Baugabrot 3 (1:3) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Örþrifaráð (e) 00.20 Dagskrárlok Sýn Miðvikudagur 25. febrúar 17.0 Draumaland ~ ---------- 17.30 Gillette sportpakkinn 18.00 Golfmót í Bandaríkjunum 18.55 Knattspyrna 21.00 Hefnd múmíunnar 22.30 Grátt gaman (Bugs) 23.20 Draumaland 23.45 Hungrar í þig 01.20 Dagskrárlok og skjáleikur Fimmtudagur 26. febrúar 17.00 Draumaland 17.30 Taumlaus tónlist 18.30 Ofurhugar 19.00 yValker 20.0 I sjöunda himni 21.0 Kolkrabbinn 22.50 í dulargerfi 23.35 Draumaland 00.00 Of gott til að vera satt (To good to be true) 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur Föstudagur 27. febrúar 17.Oö Draumaland 17.30 Taumlaus tónlist 18.Oö Suður -Ameríska knattspyrnan 19.Oö Fótbolti um víða veröld 19.30 Babylon 20.30 Beint í mark 21.00 Frændurnir (Les cousins) 22.30 Framandi þjóð 23.15 Draumaland 23.40 Kauphallarbrask 01.10 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 28. febrúar 17.00 Ishokkí 18.00 Star — Trek 19.00 Kung fu 20.00 Valkyrjan 21.00 Maðurinn sem féll til jarðar (The man who fell to Earth) 23.15 Myrkur hugur (Dark desires) 00.40 Næturklúbburinn 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 1. mars **** Skjáleikur 16.00 Enski boltinn 17.55 (jolfmót í Bandaríkjunum 18.50 Avöllinn 19.25 ftalski boltinn 21.20 Itöisku mörkin 21.4519. holan (8:29) 22.20 Á geimöld (5:24) 23.05 Hnefafylli af dollurum (e) (Fistful Of Dollars) 00.40 Dagskrárlok og skjáleikur Mánudagur 2. mars **** Skjáleikur 17.00 Qraumaland (7:14) (e) 17.30 A völlinn (e) 18.00 Taumlaus tonlist 19.00 Hunler (12:23) (e) 19.55 Enski boltinn 21.50 Stöðin (20:22) 22.15 Réttlæti í myrkri (4:22) 23.05 Hrollvekjur (2:65) 23.30 Draumaland (7:14) (e) “ 23.55 Fótbolti um viða veröld (e) 00.25 Dagskrárlok og skjáleikur Þriðjudagur 3. mars **** Skjáleikur 17.00 Draumaland (8:14) (e) 17.30 Knattspyrna í Asíu 18.30 Ensku mörkin 19.00 Ofurhugar 19.30 Ruðningur 20.00 Qýrlingurinn 21.00 Ulfhundurinn Baree 22.35 Enski boltinn 23.35 Draumaland (8:14) (e) 00.00 Sérdeildin (13:13) (e) 00.50 Dagskrárlok og skjaleikur

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.