Skessuhorn - 04.03.1998, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 3. tbl. 1. árg. 4. mars 1998
Svona þekkja flestir íslendingar Leif Eiríksson, standandi í stafni á siglingu fyrir framan Hallgrímskirkjuna í Reykja-
vík. En Leifur var ekki Reykvíkingur- ó nei, hann var Dalamabur. í náinni framtíb mun Leifur fá sitt minnismerki á
æskustöbvunum í Haukadainum. -Mynd: Helgi Daníelsson.
Leifur heppni var
Dalama&ur
1000 ára afmæli Vínlandsfundar
undirbúib í Dölunum
ARIÐ 2000 verða þúsund ár liðin Dalamenn ætla ekki að láta sitt eft- starfað í þrjú ár og hefur nú sett fram til-
frá því Leifur heppni Eiríksson nam ir liggja enda var Leifur heppni Dala- lögur um hvernig tímamótanna skuli
land við strendurAmeríku. Landafund- maður í húð og hár, fæddur á Eiríks- minnst.
anna verður minnst með margvísleg- stöðum í Haukadal. Eiríksstaðanefnd, Blaðamaður Skessuhoms ræddi við
um hætti hér heima, vestan hafs, á undir forsæti Friðjóns Þórðarsonar fyrr- Friðjón um fyrirætlanir Dalamanna.
Grænlandi og víðar. verandi ráðherra og sýslumanns, hefur Sjá bls 9.
UTSALA
Á ÚRUM
4. - 7. MARS
\
Úra og skarlgripaverslun
Guðmundur BHannaf
Suðurgötu 64, Akranesi
Sími: 431 1458
Söluumboð fyrir:
FLUGLEIÐIR
SiMíBMttrHrlnisfM
tr
o
X
CD
NYI
SÉRFERÐABÆKLINGURINN
Söluskrifstofa Samvinnuferða
Breiðargötu 1, Akranesi
Meöal
þeirra
bestu
FYRIR skömmu var gerð úttekt á
þrjátíu og tveimur ríkisfyrirtækjum um
land alit. Tilgangurinn var að veita við-
urkenningu til ríkisstofnana sem þykja
skara framúr í rekstri. Fjölbrautarskóli
Vesturkmds á AJcranesi var meðal þeir-
ra fimm stofnana sem komust í „und-
anúrslit“ og fengu viðurkenningu fyr-
ir gott starf.
„Við voram mjög ánægð með okk-
ur hér innan skólans, sérstaklega vegna
þess að við voram ekki með neinn sér-
stakan viðbúnaðar vegna þessarar
skoðunar. Við lögðum okkar spil á
borðið", sagði Þórir Olafsson skóla-
meistari FVA.
Birgir Leifur
-einkavibtal
BIRGIR Leifur Hafþórsson golfari
af Skaganum verður á ferð og flugi um
heiminn í sumar með golfpokann á
bakinu. Hann er nú að hefja sitt annað
keppnistímabil sem atvinnumaður í
golfi. Blaðamaður Skessuhoms ræddi
við hann um harðan heim atvinnu-
mennskunnar. - Sjá bls. 4 og 5.
SM
Sparisjóður Mýrasýslu
Hornsteinn
í héraði